Android Apps [vaktin approved]

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 34
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Sun 14. Okt 2012 01:22

Hjaltiatla skrifaði:Sælir Android nördar :)

Var að spá hvort þið getið bent mér á gott App til þess að skanna skjöl í líkingu og Jotnot fyrir Iphone? Einnig hvaða audio recorder app hefur verið að reynast ykkur best til að taka upp samtöl á snjallsímann (þ.e t.d ef þú værir að taka viðtal við manneskju og myndir vilja geta notað snjallsímann) ?

https://play.google.com/store/apps/deta ... camscanner
https://play.google.com/store/apps/deta ... .tapeatalk


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 14. Okt 2012 01:25

intenz skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Sælir Android nördar :)

Var að spá hvort þið getið bent mér á gott App til þess að skanna skjöl í líkingu og Jotnot fyrir Iphone? Einnig hvaða audio recorder app hefur verið að reynast ykkur best til að taka upp samtöl á snjallsímann (þ.e t.d ef þú værir að taka viðtal við manneskju og myndir vilja geta notað snjallsímann) ?

https://play.google.com/store/apps/deta ... camscanner
https://play.google.com/store/apps/deta ... .tapeatalk


muchas gracias


Just do IT
  √


Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Vaski » Mán 22. Okt 2012 17:40

Hvaða shopping lista app er best? Helst eitthvað sem man listan frá því síðast, hægt að synca á milli síma og virkar með barcode, þá helst íslenskar vörur og ef ekki að þá sé auðvelt að bæta við vörum?



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf fallen » Mán 22. Okt 2012 19:00

Vaski skrifaði:Hvaða shopping lista app er best? Helst eitthvað sem man listan frá því síðast, hægt að synca á milli síma og virkar með barcode, þá helst íslenskar vörur og ef ekki að þá sé auðvelt að bæta við vörum?


Ég er að nota ColorNote í þetta, það er einhver sync valmöguleiki þarna en ég hef þó aldrei notað hann. Barcode er ég ekki viss um, held að það styðji það ekki.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Mán 22. Okt 2012 19:39

Evernote hér, en það er ekki beint hannað fyrir innkaupalista.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf hfwf » Þri 23. Okt 2012 14:16

Rakst á þetta flash-app fyrir þá sem eru gjarnir á að vera flasha nýjum/uppfæra custom romin sín. http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1920057



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Frantic » Þri 23. Okt 2012 14:39

Vaski skrifaði:Hvaða shopping lista app er best? Helst eitthvað sem man listan frá því síðast, hægt að synca á milli síma og virkar með barcode, þá helst íslenskar vörur og ef ekki að þá sé auðvelt að bæta við vörum?

Ekki nákvæmlega það sem þú biður um en Wunderlist er snilld fyrir svoleiðis.



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1202
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 71
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Stuffz » Þri 23. Okt 2012 16:46

eitthverjum dottið í hug að gera sér android 4 lista?


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22, KS-S9, OW Pint. CAMS: Insta360 ONE X, X3, FLOW, GO, ACE Pro. DJI Action. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 23. Okt 2012 19:34

hfwf skrifaði:Rakst á þetta flash-app fyrir þá sem eru gjarnir á að vera flasha nýjum/uppfæra custom romin sín. http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1920057


Finnst lang öruggast að gera þetta í CWM bara.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf hfwf » Þri 23. Okt 2012 19:41

KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:Rakst á þetta flash-app fyrir þá sem eru gjarnir á að vera flasha nýjum/uppfæra custom romin sín. http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1920057


Finnst lang öruggast að gera þetta í CWM bara.


Einusinni fannst manni lang öruggast að flasha ekkert :)



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 27. Okt 2012 18:21

https://play.google.com/store/apps/deta ... kstar.gta3

GtA III aftur á tilboði á Play Store.

Snilld að spila þennan leik í símanum. Þvílíkt nostalgíukast sem maður fær.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf gardar » Sun 28. Okt 2012 02:57

Leiðinlegt þó hversu buggy GTA III er :(



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 28. Okt 2012 15:08

Hvernig þá.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 34
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Þri 30. Okt 2012 02:01

Af hverju í ANDSKOTANUM þarf Facebook appið svona mörg service? Þetta er skelfilegt software architecture.

Mynd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Þri 30. Okt 2012 10:07

Ertu með kveikt á facebook notifications í símanum?

Skot út í bláinn: Eitt service fyrir hvern facebook póst sem þú ert merktur sem "following", þ.e. dót sem þú hefur kommentað á nýlega, plús eitt fyrir skilaboð, eitt fyrir vegginn hjá þér o.s.frv. Sammála þér auðvitað, þetta er HRÆÐILEGT skipulag, bara eina leiðin sem mér dettur í hug til að þetta gæti mögulega þurft svona mörg service...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 34
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Þri 30. Okt 2012 10:28

Swooper skrifaði:Ertu með kveikt á facebook notifications í símanum?

Skot út í bláinn: Eitt service fyrir hvern facebook póst sem þú ert merktur sem "following", þ.e. dót sem þú hefur kommentað á nýlega, plús eitt fyrir skilaboð, eitt fyrir vegginn hjá þér o.s.frv. Sammála þér auðvitað, þetta er HRÆÐILEGT skipulag, bara eina leiðin sem mér dettur í hug til að þetta gæti mögulega þurft svona mörg service...

Er með slökkt á bæði refresh interval og notifications.

Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Þri 30. Okt 2012 10:56

Beats me, þá.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf hfwf » Þri 30. Okt 2012 12:02

Er hættur að nota facebookappið, nota m.facebook.com þangað til það kemur almennilegt facebook app (native)



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf gardar » Þri 30. Okt 2012 19:48

Prófið MB Notifications, það er app sem sendir ykkur facebook notifications og þið stillið svo með hverju þið opnið þær.

Ég er að nota þetta með m.facebook.com vefsíðunni. Þetta er skársta lausnin að mínu mati skárri lausn en official facebook appið og friendcaster og oll þau fb apps sem ég hef prófað.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 34
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Þri 30. Okt 2012 20:06

hfwf skrifaði:Er hættur að nota facebookappið, nota m.facebook.com þangað til það kemur almennilegt facebook app (native)

Ekki langt í það.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf hfwf » Þri 30. Okt 2012 20:10

intenz skrifaði:
hfwf skrifaði:Er hættur að nota facebookappið, nota m.facebook.com þangað til það kemur almennilegt facebook app (native)

Ekki langt í það.


"When it's ready" :megasmile



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 34
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Þri 30. Okt 2012 20:28

hfwf skrifaði:
intenz skrifaði:
hfwf skrifaði:Er hættur að nota facebookappið, nota m.facebook.com þangað til það kemur almennilegt facebook app (native)

Ekki langt í það.


"When it's ready" :megasmile

Var sagt vera í "final testing stage" fyrr í mánuðinum :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Þri 30. Okt 2012 20:39

Hmm, útskýrið... hvernig er núverandi app ekki "native"?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 01. Nóv 2012 23:06

Hægt að fá CWM zip af nýju myndavélinni (sem inniheldur photosphere) hérna ásamt 4.2 lyklaborðinu: http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1965895

Ekki búinn að prófa þetta lyklaborð, veit ekki á hvaða hátt það er betra.

Er búinn að prófa photosphere hérna heima og virkar alveg þrusuvel.

edit: allavega komin íslenska í lyklaborðið :) Veit ekki hvort það sé nýtt þar sem ég hætti að nota stock lyklaborðið fyrir löngu en finnst það samt þægilegast. Vantaði bara Þ og Ð og þá stafi :)
Síðast breytt af KermitTheFrog á Fim 01. Nóv 2012 23:21, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 34
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Fim 01. Nóv 2012 23:07

Swooper skrifaði:Hmm, útskýrið... hvernig er núverandi app ekki "native"?

Byggt á HTML5.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64