Vantar ráðleggingar - kr. 150.000.- limit


Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingar - kr. 150.000.- limit

Pósturaf Snikkari » Þri 17. Feb 2004 20:38

Félagi minn er að fara að versla fartölvu.
Hann vill eyða mest 150 þús kalli.
Ég hef lítið vit á fartölvum og spyr ykkur drengir, hvaða kröfur maður þarf að gera fyrir þennan pening.
Þessi tölva verður notuð í leiki, ritvinnslu ofl.

Hvaða merki eru best og hvað þarf maður að hafa í huga við þessi kaup.


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 17. Feb 2004 21:01

Acer - TravelMate 291ALCI Frá Tölvulistanum

Fartölva - Acer TravelMate 291ALCI - Aðeins 2.8kg - Centrino
Örgjörvi - 1.4 GHz Intel Pentium M - Centrino með 1MB cache
Vinnsluminni - 256 MB DDR 266MHz 200pin - Stækkanlegt í 2GB
Harðdiskur - 30 GB Ultra ATA100 harðdiskur 4200 RPM
Combodrif - 24x Skrifari sem er líka DVD geisladrif
Skjár - 15" TFT XGA með 1024x768dpi og 16milljón liti
Skjákort - 64MB DDR Intel Extreme Graphics II m/TV Out
Hljóð - Hljóðkort, góðir hátalarar og hljóðnemi
Lyklaborð - 85 lykla lyklaborð í fullri stærð
Mús - Innbyggð snertinæm músarstýring með skrun hjóli í allar áttir
Netbúnaður - 10/100 netkort og 56K módem
Þráðlaust - Intel þráðlaust netkort og loftnet innbyggt í skjáinn
Stýrikerfi - Windows XP home og Norton AntiVirus vírusvörn
Annað - 3xUSB 2.0, FireWire, Infrared, Parallel, Type II PC Card o.fl.
Annað - Aðeins 2.8Kg, W 333 x D 276 x H 32mm
Annað - 63Wh Li-ion rafhlaða, ending allt að 5 tímar

Verð aðeins kr. 151.090.
Eða staðgreitt kr. 139.900. með vsk


Held að þú fáir ekki meira fyrir peninginn en þetta
Centrion er málið.Mætti að vísu vera betra skjákort en þetta dugar fyrir stöku leiki



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 17. Feb 2004 21:59

Myndir frekar taka 1454Lmi frá tölvulistanum. Reyndar Amd tölva en með massa skjákort. (Á eina þannig sjálfur).


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sultukrukka » Þri 17. Feb 2004 22:51

8181 MiNote frá Mitac



Dugar mér frábærlega




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 18. Feb 2004 00:09




Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sultukrukka » Mið 18. Feb 2004 19:06

Ég átti þá við 8080.....


Reyndar stækkaði ég hd og minni í 40gb og 512mb




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 971
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 38
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 07. Mar 2004 11:53

kíktu í boðeind á Asus ferðatölvurnar. Ég á nú þannig og sú vél er alveg brillíant.

Ég hef séð góðan lappa fyrir minna heldur en það sem þú ferð fram á.


Hlynur


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Sun 07. Mar 2004 12:20

Ok til að vera peningana virði fyrir mig þyrfti lappinn að hafa sæmilegt skjákort, Intel "Extreme" graphics eða eitthvað innbyggt drasl er bara ekki að gera sig.

Verst hvað þeir láta sjaldan almennileg skjákort í Centrino tölvur.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 07. Mar 2004 12:20

What a surprice.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 971
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 38
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 07. Mar 2004 12:34

wICE_man skrifaði:Ok til að vera peningana virði fyrir mig þyrfti lappinn að hafa sæmilegt skjákort, Intel "Extreme" graphics eða eitthvað innbyggt drasl er bara ekki að gera sig.

Verst hvað þeir láta sjaldan almennileg skjákort í Centrino tölvur.


Ég er með intel extreme graphics, og þú færð nú ekki utanályggjandi skjákort...(segi bara svona)

en það virkar bara flott hjá mér, var með vélina í skólanum um daginn og í Need for speed underground, en þetta kort er ekki gott í að taka einhvern codec, t.d. DIVX 5 eða hvað það var, og hafa dual monitor á í leiðinni. þá vill myndin ekki verða í samræmi við hljóðið. En það reddast kannski með hærri mhz tölu. Þetta kort virkar furðanlega vel.


Hlynur

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 07. Mar 2004 12:56

Hlynzi skrifaði:og þú færð nú ekki utanályggjandi skjákort...(segi bara svona)


nákvæmlega það sama og ég hugsaði ;)


"Give what you can, take what you need."


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Sun 07. Mar 2004 15:06

Einmitt það sem ég er að segja, þú getur ekki uppfært skjákortið (Þe. skjáhraðalinn) og situr því uppi með það sem þú fékst í upphafi. Þess vegna leytar maður sér af tölvu með almennilegu skjákorti t.d. mobility radeon 9600 eða GeForce FX-5600 GO. Allavega ef maður ætlar að nota lappan í leiki.

Ef þetta á bara að vera ritvél eða fílófax þá er betra að hafa bara lægst klukkaða Centrinoinn og innbyggða skjáhraðalinn út af batterí endingu, en ég get allt eins notað blað og blýant. Ef ég er að eyða pening í fartölvu þá vil ég geta gert það sama á henni og ég get á borðvélinni minni.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 07. Mar 2004 15:50

wICE_man skrifaði:Ef þetta á bara að vera ritvél eða fílófax þá er betra að hafa bara lægst klukkaða Centrinoinn og innbyggða skjáhraðalinn út af batterí endingu, en ég get allt eins notað blað og blýant. Ef ég er að eyða pening í fartölvu þá vil ég geta gert það sama á henni og ég get á borðvélinni minni.
Nota hvað?

Það er satt, það er erftt að finna ferðatölvu með góðu skjákorti, því miður.



Skjámynd

°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Þri 09. Mar 2004 13:23



coffee2code conversion

Skjámynd

°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Þri 09. Mar 2004 13:48



coffee2code conversion