Hvaða fartölvu mælið þið með?


Höfundur
magnus12
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 16. Apr 2009 21:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf magnus12 » Lau 24. Apr 2010 16:22

Ég er að fara að kaupa mér fartölvu, en ég hef ekki hugmynd um hvaða tegund ég ætti að kaupa. Ég er að spá í að eyða svona 100-150þ. Ég er að leita að endingargóðri og þægilegri tölvu frá búð sem veitir góða þjónustu ef hún bilar. Ég mun helst nota hana í netráp og til að horfa á kvikmyndir og það væri fínt ef hún gæti keyrt photoshop og sambærileg forrit auðveldlega. Ég mun ekki nota hana í að spila tölvuleiki. Ég er mest að spá í tölvu með 15 tommu skjá, en 17 kemur líka til greina.

Endilega látið mig vita ef þið vitið um einhverja góða tölvu sem ég ætti að kaupa.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf AntiTrust » Lau 24. Apr 2010 17:48

1. IBM/Lenevo
2. IBM/Lenevo
3. IBM/Lenevo
4. Dell
5. HP

Hvað sem þú gerir, ekki fá þér 17" vél. Þekki ósköp fáa sem stórsjá ekki eftir slíkum kaupum, enda er 17" fartölva varla að standa undir nafni.



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf sakaxxx » Lau 24. Apr 2010 17:58

ég segi ibm ef þú villt gæði


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Gullisig
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf Gullisig » Lau 24. Apr 2010 19:28

Asus



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf chaplin » Lau 24. Apr 2010 19:37

1. IBM
2. Asus
3. Apple


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf mattiisak » Lau 24. Apr 2010 20:33

IBM og IBM og svo IBM og asus


"Sleeping's for babies Gamers Play!"

Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 69
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf peturthorra » Lau 24. Apr 2010 21:58

Asus eða Dell !!

Antitrust : Hp are you serious ?


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


Höfundur
magnus12
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 16. Apr 2009 21:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf magnus12 » Lau 24. Apr 2010 22:15

Takk fyrir svörin. Nú sé ég að margir nefna IBM. Hvar mælið þið með að kaupa IBM tölvur? Er Nýherji eina búðin sem selur IBM?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf AntiTrust » Lau 24. Apr 2010 22:26

peturthorra skrifaði:Asus eða Dell !!

Antitrust : Hp are you serious ?


Já, why? Afþví að ein og ein consumer vél hefur sett HP í 25% bilanatíðniflokkinn? Hefuru virkilega skoðað hvað það er lítill munur prósentulega á bestu og verstu framleiðendum reliability vice?

Það munar 10% á bestu og verstu, af þeim stærstu. 10% er ekki nóg til að fæla fólk frá framleiðanda sem hefur gert afbragðsvélar í fleiri fleiri ár. Consumer vélarnar sem voru framleiddar 2007-2009 hafa ekki verið að koma vel út, Elitebook vélarnar hafa hinvsegar komið ofsalega vel út.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf AntiTrust » Lau 24. Apr 2010 22:27

magnus12 skrifaði:Takk fyrir svörin. Nú sé ég að margir nefna IBM. Hvar mælið þið með að kaupa IBM tölvur? Er Nýherji eina búðin sem selur IBM?


Nei, ýmsar búðir með IBM, en Nýherji auðvitað með mesta úrvalið. Sp. um að athuga hvað Buy.is getur gert f. þig.



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf Hj0llz » Lau 24. Apr 2010 22:29

IBM er the way 2 go ef þú ert að leita að stöðuleika



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf Hj0llz » Lau 24. Apr 2010 22:32

og ég er sammála Antitrust, fór sjálfur í 17" í denn og ekkert nema leiðindi



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf Hargo » Lau 24. Apr 2010 22:34

Buy.is eru líka með einhverjar Lenovo vélar til sölu.

Get vottað fyrir 17" mistök sjálfur. Átti einu sinni 17" hlunk sem ég varð fljótt þreyttur á.




Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf Major Bummer » Sun 25. Apr 2010 05:57

1. Acer
2. IBM/Lenovo
3. HP




einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf einsii » Sun 25. Apr 2010 11:45

Hargo skrifaði:Buy.is eru líka með einhverjar Lenovo vélar til sölu.

Get vottað fyrir 17" mistök sjálfur. Átti einu sinni 17" hlunk sem ég varð fljótt þreyttur á.

Færð þér 17" apple.. þær eru ekki hlunkar samanborið við 15-16" PC.
Annars er rýmingarsala hjá Epli.is, hægt að gera fín kaup þar núna.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf Hargo » Sun 25. Apr 2010 11:59

17" apple? Macbook pro þá? Kostar "bara" 459þús - var á tilboði á 350þús en er uppseld hjá epli.is




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf biturk » Sun 25. Apr 2010 12:19

einsii skrifaði:
Hargo skrifaði:Buy.is eru líka með einhverjar Lenovo vélar til sölu.

Get vottað fyrir 17" mistök sjálfur. Átti einu sinni 17" hlunk sem ég varð fljótt þreyttur á.

Færð þér 17" apple.. þær eru ekki hlunkar samanborið við 15-16" PC.
Annars er rýmingarsala hjá Epli.is, hægt að gera fín kaup þar núna.



hvernig er það, notar apple einhverjar aðrar tommur þá eða??


annars er það bara

ibm\lenovo
asus
hp

acer er ekkert nema bilun og vandræði
dell er ekkert nema rusl þar til þú ert kominn upp í geðsjúkann verðflokk
packard dell eru bara lala, fynnst persónulega þær ljótar og einhvern veginn leiðinlegt að vinna á þær


en lenovo hefur það fram yfir allar tölvur að hafa snípinn í lyklaborðinu sem að er að mínu viti eina stjórntæki á fartölu sem hægt er að nota, ég hata og fyrlít touchpad, ekkert smá ömurlegt að nota það helvíti :hnuss


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2470
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 230
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf GullMoli » Sun 25. Apr 2010 13:07

Hmm, líst fólki ekkert á Toshiba vélarnar? Ég er sjálfur með eina sem fer að fara verða 2 ára, aldrei lent í neinu veseni og virkilega góð vél í alla staði.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf ManiO » Sun 25. Apr 2010 13:28

Ferðatölvur almennt bila mjög mikið. Sú vél sem var með bestu endinguna sem ég hef séð er 17" G4 Powerbook.

Mæli með að halda sér frá Dell. Lenovo er fínt, en diskarnir voru slappir fyrir nokkrum árum (2 diskar farnir á 2 tölvum, keyptar með árs millibili, tveir mismunandi notendur). Þekki ekki fartölvur Asus, Acer, HP og Toshiba.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf CendenZ » Sun 25. Apr 2010 14:18

ManiO skrifaði:Ferðatölvur almennt bila mjög mikið. Sú vél sem var með bestu endinguna sem ég hef séð er 17" G4 Powerbook.

Mæli með að halda sér frá Dell. Lenovo er fínt, en diskarnir voru slappir fyrir nokkrum árum (2 diskar farnir á 2 tölvum, keyptar með árs millibili, tveir mismunandi notendur). Þekki ekki fartölvur Asus, Acer, HP og Toshiba.


What

Ég á Dell inspiron 9300, 17' Wuxga skjár (osom!) og hún hefur ekki bilað hjá mér. Ég reyndar setti í hana stærri HD og meira minni, en otherwise er það frábær tölva. Hún er 5 ára!

Ég mæli með Dell og Lenovo, maður á ekki að forðast farðtölvur því að hörðu diskarnir í þeim hafa bad rep. :wink:




Höfundur
magnus12
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 16. Apr 2009 21:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf magnus12 » Sun 25. Apr 2010 17:52

Jæja, ég er búinn að skoða þetta svolítið og mér finnst IBM tölvurnar heldur dýrar. Ég er hinsvegar búinn að finna nokkrar á buy.is sem mér lýst vel á en ég get ekki valið á milli.

http://buy.is/product.php?id_product=960
http://buy.is/product.php?id_product=1331
http://buy.is/product.php?id_product=1330
http://buy.is/product.php?id_product=735

Af þessum þá lýst mér eiginlega best á ASUS K50IJ-H1 (linkur nr. 2). En ég er með eina spurningu varðandi örgjörvana. Er mikill munur á þeim, er t.d. Intel Core 2 duo örgjörvinn mun betri en Intel Pentium T4400 eða skiptir þetta engu máli?

Takk fyrir öll svörin.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf biturk » Sun 25. Apr 2010 20:42

borgar fyrir mikið meira og betri gæði hjá þeim í lenovo

skrepptu í eh búð sem selur lenovo á staðnum og kynntu þér td rauða snípinn og prófaðu soldið, þú munt aldrei snúa aftur þegar þú áttar þig á því hvað hann er góður :P

einnig eru þær laaaaaangt sterkustu tölvurnar uppá högg aðgera, finnur ekki betri vörur í það.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf AntiTrust » Sun 25. Apr 2010 20:50

biturk skrifaði:einnig eru þær laaaaaangt sterkustu tölvurnar uppá högg aðgera, finnur ekki betri vörur í það.


Jebb, Active Protection Systems á HDD, rollcage og flr. búnaður gerir þær hrikalega sterkar. Þær eru því miður ekki eins góðar í dag og þær voru þegar IBM réð völdum, en eru ekki beint illa byggðar f. vikið.

Mæli með þessari grein hérna, gott review um G550.

http://www.notebookreview.com/default.a ... enovo+g550

Hef handleikið nokkrar slíkar sjálfur og leist mjög vel á - þótt að skjástærð sem og overall stærð sé ekki minn tebolli.




einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

Pósturaf einsii » Mán 26. Apr 2010 22:38

biturk skrifaði:
einsii skrifaði:
Hargo skrifaði:Buy.is eru líka með einhverjar Lenovo vélar til sölu.

Get vottað fyrir 17" mistök sjálfur. Átti einu sinni 17" hlunk sem ég varð fljótt þreyttur á.

Færð þér 17" apple.. þær eru ekki hlunkar samanborið við 15-16" PC.
Annars er rýmingarsala hjá Epli.is, hægt að gera fín kaup þar núna.



hvernig er það, notar apple einhverjar aðrar tommur þá eða??


Eru til margar gerðir af tommum ?

En þar sem ég hef notað 16" Dell bakpoka undir vélina hjá mér með góðum árangri ákvað ég að bera tvær vélar saman. Tók myndir fyrir þá sem hata Apple of mikið til að trúa :)
Þið afsakið drasl og lélega myndvinnslu, Var ekkert að setja mig í stellingar fyrir þetta, sópaði bara frá mér á vinnuborðinu hjá konuni.

Þetta er semsagt 15,4" Latitude VS 17" Unibody

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd