Fartölva


Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Fartölva

Pósturaf Alcatraz » Fös 14. Ágú 2009 12:44

Sælir, ég er að fara að kaupa fartölvu en hef verið frekar út úr tölvuheiminum þannig að ég veit lítið um hvað er að gera sig núna. Ástæðan fyrir því að ég vill fartölvu er sú að í vetur þá hef ég bara 1 skrifborð sem ég læri á og því hentar borðtölva frekar illa vegna plássleysis. Þannig að ég er að leita af fartölvu fyrir þessa venjulegu vinnslu, Word, netráf... en ég vill líka geta gripið í einn og einn nýjan leik þegar ég hef tíma í það. Ég er nokkuð sveigjanlegur þegar kemur að verði en hafði í huga kannski 160-180 þ.

Ég sá þessa í bæklingi sem kom í vikunni og var að spá hvort það væri eitthvað varið í þetta eða hvort ég gæti fengið betri tölvu á sama pening:
http://www.ok.is/einstaklingar/vorur/VF ... fault.aspx




Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva

Pósturaf Alcatraz » Mán 17. Ágú 2009 18:02

Uuuu já, sammála ykkur öllum.


Rakst á þessa tölvu í Kísildal: http://kisildalur.is/?p=2&id=1134 hef enga reynslu af Acer tölvum, er þetta ekki fín tölva?



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva

Pósturaf viddi » Mán 17. Ágú 2009 19:06

HP Pavilion dv6 sem þú komst með fyrst eru að koma mjög vel út, mæli vel með þeim :)



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva

Pósturaf Alcatraz » Mán 17. Ágú 2009 20:11

http://www.ok.is/einstaklingar/vorur/VF ... fault.aspx Þessi er 10.000 kr. ódýrari heldur en sú hvíta. Er mikill performance munur? Annars held ég að önnur hvor HP tölvan verði fyrir valinu. Þægilegt upp á ef eitthvað bilar þar sem ég verð á Akureyri og þessar tölvur eru til sölu þar, einnig er 3 ára ábyrgð ekki slæm :)



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva

Pósturaf viddi » Mán 17. Ágú 2009 21:39

Held að það sé nú ekki mikill performance munur á þeim, ódýrari vélin er með aðeins lakara skjákorti og örgjörva



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva

Pósturaf Glazier » Mán 17. Ágú 2009 22:27

Alcatraz skrifaði:http://www.ok.is/einstaklingar/vorur/VF388EA/default.aspx Þessi er 10.000 kr. ódýrari heldur en sú hvíta. Er mikill performance munur? Annars held ég að önnur hvor HP tölvan verði fyrir valinu. Þægilegt upp á ef eitthvað bilar þar sem ég verð á Akureyri og þessar tölvur eru til sölu þar, einnig er 3 ára ábyrgð ekki slæm :)

Ég er að fara að kaupa mér svona tölvu :P
skal segja þér eftir nokkra daga hvernig hún er ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva

Pósturaf Alcatraz » Mán 17. Ágú 2009 23:50

Hah, flott er, þá bíð ég bara spenntur.




Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva

Pósturaf Alcatraz » Fös 11. Sep 2009 22:57

Jæja Glazier, hvernig ertu að fýla tölvuna?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva

Pósturaf Glazier » Fös 11. Sep 2009 23:39

Alcatraz skrifaði:Jæja Glazier, hvernig ertu að fýla tölvuna?

Ég fýla hana allveg í ræmur..
Sé sko ekki eftir því að hafa tekið þessa tölvu.
Bara eitt sem ég er ekki allveg nógu sáttur með, finnst hún hitna nokkuð mikið (hef reyndar lítið vit á fartölvum hvað hita varðar)
En það er samt ekkert til að hafa áhyggjur af bara t.d. ef ég er búinn að vera í cs í klukkutíma og set svo hendina undir hana þá er hún vel heit.

haha langar að segja aðeins frá því hvað ég gerði mikið til að geta fengið þessa tölvu..

Þar sem ég var (nyrst í noregi) var Expert búð sem var að bíða eftir sendingu af þessum tölvum og hún átti að koma á fimmtudegi (flugið átti að fara kl. 12:00 á föstudags morgun) og ég kom kl. 11:00 á föstudags morgun og ætlaði að fá tölvuna en hún var ekki kominn og ég var ekkert smá svekktur.. svo í fluginu á leið til osló fékk ég þá hugmynd (afþví við þurftum að bíða eitthvað eftir fluginu til íslands) að taka lestina frá flugvellinum og til osló og kaupa tölvuna þar.. ég fór með lestinni til osló og kom í Expert búðina sjúklega sáttur en þá var hann nýbúinn að selja seinasta eintakið sem hann átti á lager hjá sér svo ég tók bara næstu tölvu fyrir ofan. Hún kostaði 20.000 kr. meira en var nákvæmlega eins nema eini munurinn var að hún var með 17" skjá en ekki 15,6 (eyði aðeins meira betterýi reyndar) en ég fékk tölvuna :D og sé sko ekki eftir því að hafa keypt hana :)
Mæli með henni.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva

Pósturaf Alcatraz » Sun 13. Sep 2009 07:07

Hah, flottur =D> En ertu búinn að prófa einhverja þungaviktarleiki? Hvernig heldurðu að hún eigi eftir að höndla leiki eins og Diablo 3 og Mass Effect 2?