nokia eða apple ?


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

nokia eða apple ?

Pósturaf Carragher23 » Mið 15. Apr 2009 19:34

Hvort mæla menn með Nokia Express 5800 eða iphone 3g.

Eh fluga hvíslaði því að mér að þessi nokia sími væri iphone killer auk þess sem hann er mun ódýrari og í ábyrgð því hann væri jú keyptur á íslandi.

Nokia síminn kostar eh 50 kall því þú færð inneign í heilt ár með honum en apple dótið er í kringum 100 kallinn :O


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: nokia eða apple ?

Pósturaf ManiO » Mið 15. Apr 2009 19:48

Persónulega er ég ekki hrifinn af iPhone og myndi því taka Nokia símann ef ég væri tilneyddur til að velja milli þessarra tveggja.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nokia eða apple ?

Pósturaf Sydney » Mið 15. Apr 2009 19:55

NOKIA!

Build quality hjá apple er hræðilegt að minni reynslu, og þjónustann enn verri. Ég hef átt þrjá Nokia síma og eina ástæðan fyrir því að ég fékk mér nýjan í hvert sinn var að sá gamli var orðinn úreltur og mig langaði í nýjan :P


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nokia eða apple ?

Pósturaf Viktor » Mið 15. Apr 2009 20:04

Hef ekki ennthá fundid löngun í iPhone. Finnst hann alltof stór og klunnalegur, samt mjög thægilegur, bara of stór fyrir minn vasa. Sýnist á videoum ad Nokia sé smærri, en hef bara séd hann á video. Virkar fínn.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1878
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nokia eða apple ?

Pósturaf emmi » Mið 15. Apr 2009 20:15

Hvar sérðu þennan 5800 síma á 50þ? Hann kostar 64.900kr hjá Vodafone. :o



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nokia eða apple ?

Pósturaf zedro » Fim 16. Apr 2009 00:18

IPHONE 3G! Nokia express er svo lítill og klunnalegur eitthvað, var ekkert að kveikja í mér þegar ég prófaði hann há Voda.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: nokia eða apple ?

Pósturaf Carragher23 » Fim 16. Apr 2009 00:19

Það er reyndar verið að selja ein ónotaðann á barnalandi á 40, finnst að góður dill.

Svo er hann til sölu já á eh 64 þús hjá símanum og vodafone, veit ekki með vodafone en síminn býður með 1000 kr. á mánuði í heilt ár. Þannig að 52 þús er "í rauninni " verðið sem þú borgar ;)


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc


prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: nokia eða apple ?

Pósturaf prg_ » Fim 16. Apr 2009 00:49

1.000 kr. inneign á mánuði í 12 mánuði fylgir þessum síma hjá Vodafone.

Sjá info á http://www.vodafone.is/simtaekin/um/Nok ... pressMusic

Dásamlegur sími!



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: nokia eða apple ?

Pósturaf Tiger » Fim 16. Apr 2009 11:28

Ég hef alltaf verið mjög fastheldinn á farsíma og átti Nokia fyrstu árin en festist svo í Sony Ericsson og búinn að vera með sama k810i símann í 2 ár. Á þessum 2 árum hef ég keypt 3 nýja síma en allaf snúið til baka í gamla SE, en mig langaði alltaf í iphone og lét það eftir mér um daginn og fékk mér 3G síma and I just love it og mun aldrei fara til baka í "normal" síma aftur. Þannig að ég myndi mæla með Iphone hiklaust, með appstore og tugi þúsunda forrita til að velja um og endalausa möguleika er þetta argasta snilld. =D> =D> =D> =D>


Mynd


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: nokia eða apple ?

Pósturaf blitz » Fim 16. Apr 2009 11:43

5800 er á 40þús hjá NOVA + 2000kr inneign á mánuði/afborgun


PS4


prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: nokia eða apple ?

Pósturaf prg_ » Fim 16. Apr 2009 12:58

Já semsagt, sama verð hjá öllum félögum, eini munurinn er að hjá NOVA færðu 2.000 kr. inneign á mánuði en 1.000 kr. hjá hinum. Hjá Vodafone geturðu borgað 0 kr. út og 5.500 kr. á mánuði í ár (og færð 1.000 kr. inneign á móti). Endar með að greiða alls 54.000 kr. en sparar þér útborgunina (yfirdráttarvextir af 40 þús er sirka 8.500 kr.).