Síða 1 af 1

fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 01:59
af kaktus
sælir
nú er frumburðurinn að fermast og mig langar að gefa honum fartölvu.
er að horfa á 100-160k cirka.
hann spilar ekki leiki að ráði eins og er en það gæti svo sem breyst.
einhverjar hugmyndir?

Re: fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 02:55
af bridde
MacBook... ég er ekki einu sinni að grínast.. :)

Re: fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 10:36
af mind
Get ekki tekið undir MacBook tillöguna.

Ég myndi líklega skoða Asus eða Toshiba fartölvur. Ástæðan er verð, framleiðslugæði og ábyrð/þjónusta.

Kröfurnar sem ég myndi sjálfur setja á fartölvu fyrir svona væru:
Intel Core Duo T3000 eða stærri örgjörvi(ekki Celeron)
2GB eða meira í vinnsluminni
Ef þú vilt tölvu sem getur spilað einhverja alvöru tölvuleiki þarftu ATI eða Nvidia skjákort - þær vélar eru yfirleitt 10-20 þús dýrari en sambærilegar vélar án öflugs skjákorts.

Með aðra eiginleika tölvunnar ættu flest allir sölumenn að geta aðstoðað þig og útskýrt fyrir þér, ef þú heldur þig við þessar kröfuleiðbeiningar ættiruðu að fá fína tölvu fyrir peninginn frá flestum framleiðendum og/eða verslunum hér á íslandi.

Svo endilega kíkja í tölvuverslanir sjálfar að skoða. Alls ekki vera hræddur að taka upp og þreifa á fartölvunum, það gefur manni mun betri tilfinningu fyrir tölvunni en einhver mynd á netinu eða í fréttablaðinu þar sem maður getur ekki borið neitt saman nema tæknilegar upplýsingar og útlit.

Svo bara gangi þér vel í leitinni.

Re: fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 10:46
af Arkidas
Hef sjálfur verið að spá í þessari http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1421

Re: fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 11:03
af Snorrivk

Re: fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 11:18
af Andriante
Macbook macbook macbook.

Ég hef átt 4 dýrar fartölvur, eina IBM lenovo, eina Dell, eina Acer og eina Macbook og macbook er svo lang best að þa nær engri átt. Ofboðslega vandaðar vélar.


Hinsvegar næsti bær við fannst mér IBM

gl

Re: fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 11:41
af Benzmann
mind skrifaði:Get ekki tekið undir MacBook tillöguna.

Ég myndi líklega skoða Asus eða Toshiba fartölvur. Ástæðan er verð, framleiðslugæði og ábyrð/þjónusta.

Kröfurnar sem ég myndi sjálfur setja á fartölvu fyrir svona væru:
Intel Core Duo T3000 eða stærri örgjörvi(ekki Celeron)
2GB eða meira í vinnsluminni
Ef þú vilt tölvu sem getur spilað einhverja alvöru tölvuleiki þarftu ATI eða Nvidia skjákort - þær vélar eru yfirleitt 10-20 þús dýrari en sambærilegar vélar án öflugs skjákorts.

Með aðra eiginleika tölvunnar ættu flest allir sölumenn að geta aðstoðað þig og útskýrt fyrir þér, ef þú heldur þig við þessar kröfuleiðbeiningar ættiruðu að fá fína tölvu fyrir peninginn frá flestum framleiðendum og/eða verslunum hér á íslandi.

Svo endilega kíkja í tölvuverslanir sjálfar að skoða. Alls ekki vera hræddur að taka upp og þreifa á fartölvunum, það gefur manni mun betri tilfinningu fyrir tölvunni en einhver mynd á netinu eða í fréttablaðinu þar sem maður getur ekki borið neitt saman nema tæknilegar upplýsingar og útlit.

Svo bara gangi þér vel í leitinni.


Asus er drasl og Toshiba er aðeins skárri

myndi gefa drengnum HP tölvu eða IBM, IBM eru í dýrari kantinum, en þær endast

Re: fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 12:33
af Glazier
Ef hann er að fara að spila eitthverja leiki t.d. counter strike source eða eitthverja þannig leiki þá held ég að þú ættir að gefa honum toshiba..
Bara alls ekki MacBook eða dell.

Getur prófað að fara í Kísildal og talað við þá og spurt t.d. afhverju að taka Toshiba fram fyrir dell og þá færðu góða ástæðu (allavega ef þú talar við mann sem heitir alfreð)

Svo eru þeir líka mjög ódýrir þarna í kísildal ;)

Re: fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 12:47
af Andriante
Glazier skrifaði:Ef hann er að fara að spila eitthverja leiki t.d. counter strike source eða eitthverja þannig leiki þá held ég að þú ættir að gefa honum toshiba..
Bara alls ekki MacBook eða dell.

Getur prófað að fara í Kísildal og talað við þá og spurt t.d. afhverju að taka Toshiba fram fyrir dell og þá færðu góða ástæðu (allavega ef þú talar við mann sem heitir alfreð)

Svo eru þeir líka mjög ódýrir þarna í kísildal ;)


afhverju ekki MacBook eða dell?

Re: fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 13:32
af Pandemic
hvernig getið þið sagt að macbook sé öflugri eða endingarbetri þegar þið hafið bara átt budget acer, asus, dell vélar. Ég á Dell vél sem er í macbook pro verðinu og hún hefur aldrei bilað og er topp vél í alla staði.
hættið að bera saman epli og appelsínur, PC vélarnar sem kosta 200þúsund+ eru mjög góðar eins og eflaust Mac sem hefur enga tölvu að bjóða undir 200 þúsundunum.

Re: fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 13:34
af KrissiK
benzmann skrifaði:
mind skrifaði:Get ekki tekið undir MacBook tillöguna.

Ég myndi líklega skoða Asus eða Toshiba fartölvur. Ástæðan er verð, framleiðslugæði og ábyrð/þjónusta.

Kröfurnar sem ég myndi sjálfur setja á fartölvu fyrir svona væru:
Intel Core Duo T3000 eða stærri örgjörvi(ekki Celeron)
2GB eða meira í vinnsluminni
Ef þú vilt tölvu sem getur spilað einhverja alvöru tölvuleiki þarftu ATI eða Nvidia skjákort - þær vélar eru yfirleitt 10-20 þús dýrari en sambærilegar vélar án öflugs skjákorts.

Með aðra eiginleika tölvunnar ættu flest allir sölumenn að geta aðstoðað þig og útskýrt fyrir þér, ef þú heldur þig við þessar kröfuleiðbeiningar ættiruðu að fá fína tölvu fyrir peninginn frá flestum framleiðendum og/eða verslunum hér á íslandi.

Svo endilega kíkja í tölvuverslanir sjálfar að skoða. Alls ekki vera hræddur að taka upp og þreifa á fartölvunum, það gefur manni mun betri tilfinningu fyrir tölvunni en einhver mynd á netinu eða í fréttablaðinu þar sem maður getur ekki borið neitt saman nema tæknilegar upplýsingar og útlit.

Svo bara gangi þér vel í leitinni.


Asus er drasl og Toshiba er aðeins skárri

myndi gefa drengnum HP tölvu eða IBM, IBM eru í dýrari kantinum, en þær endast

bwahahaahha , L O L HP Fartölvur eru D R A S L! , það er ein eða 2 línur sem voru með gallaðar fartölvur og ég á t.d. HP Fartölvu og hún er ömurleg...en HP Tölvur eru góðar sem vinnutölvur en ekki svona "normal" tölva sem maður myndi kaupa sér...!

Re: fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 15:27
af lukkuláki
Ég myndi kaupa HP eða DELL ef þú átt peninginn í það annars sennilega Acer
þó hann sé ekki í leikjum þá er gott að vera með góða vél

Re: fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 15:38
af lal

Re: fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 16:03
af Zorglub
KrissiK skrifaði:bwahahaahha , L O L HP Fartölvur eru D R A S L! , það er ein eða 2 línur sem voru með gallaðar fartölvur og ég á t.d. HP Fartölvu og hún er ömurleg...en HP Tölvur eru góðar sem vinnutölvur en ekki svona "normal" tölva sem maður myndi kaupa sér...!


Þetta er nú frekar barnaleg og röng staðhæfing, HP eru mjög góðar vélar, þessi "galli" sem þú ert væntanlega að tala um var í nvidia skjákortum sem voru líka í mörgum öðrum tegundum.
Þú kannski útlistar hvað er svona ömurlegt :wink:

Re: fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 18:48
af lukkuláki
KrissiK skrifaði:bwahahaahha , L O L HP Fartölvur eru D R A S L! , það er ein eða 2 línur sem voru með gallaðar fartölvur og ég á t.d. HP Fartölvu og hún er ömurleg...en HP Tölvur eru góðar sem vinnutölvur en ekki svona "normal" tölva sem maður myndi kaupa sér...!


Einhvernvegin finnst mér lítið mark takandi á þessum fullyrðingum sem eru settar fram á þennan hátt.

Re: fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 19:33
af kaktus
takk fyrir svörin
mörg þeirra eru áhugaverð en mig langar að ítreka að 160k eru efri mörkin hjá mér.
:oops: það er víst kreppa og allt það

Re: fartölva fyrir soninn vantar ráð

Sent: Fös 10. Apr 2009 19:47
af urban
úr þvía að 160 k eru efri mörk.

þá hugsa ég að ég tæki þessa hjá tölvutækni alveg hiklaust.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1421