Hvora tölvuna myndu þið taka?


Höfundur
grimzzi5
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvora tölvuna myndu þið taka?

Pósturaf grimzzi5 » Mán 02. Feb 2009 15:00

Er að hugsa um að fá mér fartölvu þar sem mín er líklegast ónýt.


Hvort mynduð þið taka Þessa eða Þessa


Vantar góð svör helst og segja afhverju þið mynduð taka hvaða tölvu.

Takk fyrir.




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvora tölvuna myndu þið taka?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mán 02. Feb 2009 15:21



Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Hvora tölvuna myndu þið taka?

Pósturaf Zorglub » Mán 02. Feb 2009 15:23

Hvoruga :)
Vil ekki 17 tommu skjá og ekki nvidia 8200
En þú þarft eiginlega að segja hverju þú ert að leita að, það er margt í boði til dæmis þetta


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvora tölvuna myndu þið taka?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mán 02. Feb 2009 15:35

Gah....amd dualcore fartölva.....


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvora tölvuna myndu þið taka?

Pósturaf lukkuláki » Mán 02. Feb 2009 16:16

Af þessum tilteknu 2 vélum þá tæki ég Compaq vélina.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvora tölvuna myndu þið taka?

Pósturaf sakaxxx » Fös 06. Feb 2009 20:07

ég mundi taka Compaq PRESCQ5010


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvora tölvuna myndu þið taka?

Pósturaf Sydney » Fös 06. Feb 2009 21:36

Hyper_Pinjata skrifaði:Gah....amd dualcore fartölva.....

Hví eigi? Hitavandamál?


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvora tölvuna myndu þið taka?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fös 06. Feb 2009 23:27

hef bara heyrt að DualCore Turion örgjörvinn sé svolítið.....kraftlaus :lol:


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvora tölvuna myndu þið taka?

Pósturaf Sydney » Lau 07. Feb 2009 08:38

Hyper_Pinjata skrifaði:hef bara heyrt að DualCore Turion örgjörvinn sé svolítið.....kraftlaus :lol:

En eru þá ekki single core fartölvuörrar ENN kraftlausari?


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Hvora tölvuna myndu þið taka?

Pósturaf Zorglub » Lau 07. Feb 2009 09:06

Hyper_Pinjata skrifaði:hef bara heyrt að DualCore Turion örgjörvinn sé svolítið.....kraftlaus :lol:


Já það er margt sem maður heyrir, ég hinsvegar á HP rellu með Turion örgjörva og hún er hvorki hæg né kraftlaus :wink:
Og kannski eins gott því annars væri konan búin að henda henni í hausin á mér :lol:

En grimzzi5, þú mættir nú alveg segja okkur afhverju þú horfir bara á þessar tvær þegar svo margt er í boði og eins hvað þú ætlar að nota hana í, það er að segja ef þú villt fá ráðleggingar.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
grimzzi5
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvora tölvuna myndu þið taka?

Pósturaf grimzzi5 » Fim 26. Feb 2009 14:17

Zorglub skrifaði:
Hyper_Pinjata skrifaði:hef bara heyrt að DualCore Turion örgjörvinn sé svolítið.....kraftlaus :lol:


Já það er margt sem maður heyrir, ég hinsvegar á HP rellu með Turion örgjörva og hún er hvorki hæg né kraftlaus :wink:
Og kannski eins gott því annars væri konan búin að henda henni í hausin á mér :lol:

En grimzzi5, þú mættir nú alveg segja okkur afhverju þú horfir bara á þessar tvær þegar svo margt er í boði og eins hvað þú ætlar að nota hana í, það er að segja ef þú villt fá ráðleggingar.



Ég ætlaði að kaupa bara ódýra vél og þetta voru 2 sem mer leist ágætlega á..


ætla fá mér dýrari skoða allar fartölvur nuna hendið i mig tölvum helst imb eða hp skoða allt má kosta til svona 210.þus



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvora tölvuna myndu þið taka?

Pósturaf Gúrú » Fim 26. Feb 2009 19:26

grimzzi5 skrifaði:Ég ætlaði að kaupa bara ódýra vél og þetta voru 2 sem mer leist ágætlega á..
ætla fá mér dýrari skoða allar fartölvur nuna hendið i mig tölvum helst imb eða hp skoða allt má kosta til svona 210.þus


Hringdu í dalsmenn og spyrðu hvað fartölvan á ca 200k sem að þeir voru með hét og kostar í dag í sérpöntun, hún var SVA-ÐA-LEG!


Modus ponens