Er að leita af fartölvu
Sent: Lau 03. Jan 2009 20:31
Mér datt í hug að ath. hvort einhver hér gæti hjálpað mér að finna fartölvu
. Það er til endalaust mikið af þessu og ég er að verða geðveik á því að leita. Hún má helst ekki kosta meira en 200þús. Ég er alltaf að fá ábendingar um tölvur og svo spyr ég aðra álit og þá gefur sá aðili skít í þá tölvu. Mig vantar bara tölvu til að geta farið á netið, skrifað diska, haft myndirnar mína og svona. Ég vona að það sé einhver hér sem er tilbúinn í að leiðbeina mér því ég vil ekki kaupa dýra tölvu sem ég hef engin not fyrir því hún er full af einhverju sem ég mun ekki nota eða kaupa ódýra sem gerir ekkert gagn.
Takk fyrir
Hulda Ósk

Takk fyrir
Hulda Ósk