BootCamp fyrir mac


Höfundur
Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

BootCamp fyrir mac

Pósturaf Xyron » Mán 17. Des 2007 16:21

Veit einhver um hvernig er að nota þessar nýju MacBook vélar sem windows vél?

t.d. keyboard layoutið er það þæginlegt fyrir xp? er hægt að remapa windows takkan?

Nota hægri músartakkan? .. var eitthvað búinn að googlast fyrir um það, á víst að setja 2 takka á touchpaddin og clicka. Einhver sem er búinn að reyna á þetta? ef svo er það þæginlegt/óþæginlegt?

[url=http://www.apple.is/vorur/fartolvur/]
Ég er að tala um þessar 13" tommu vélar[/url]



Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Fös 21. Des 2007 02:52

Er að nota bootcamp á MacBook Pro vél, og það er allveg að svínvirka, er að keyra winxp og hef ekki rekist mig á neina galla í sambandi við það.
Ekkert vesen, hvorki með lyklaborðið né trackpaddið, nota 2 fingur á það eins og þú sagðir og alles klar.