"nett fartölva" undir 14"


Höfundur
ju
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 11:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

"nett fartölva" undir 14"

Pósturaf ju » Mán 26. Nóv 2007 13:54

Hverju mælið þið með ? apple, sony, msi .........
Hvar fæst mest fyrir aurinn og er sniðugra að panta utan frá ?
Hef ekki hugsað hana til leikjanota en til flest annars.

Það væri gaman að heyra skoðanir ykkar.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: "nett fartölva" undir 14"

Pósturaf Halli25 » Mán 26. Nóv 2007 14:01

ju skrifaði:Hverju mælið þið með ? apple, sony, msi .........
Hvar fæst mest fyrir aurinn og er sniðugra að panta utan frá ?
Hef ekki hugsað hana til leikjanota en til flest annars.

Það væri gaman að heyra skoðanir ykkar.


Sony og apple eru nú ekki þekkt fyrir tölvur sem hafa mikið fyrir lítið... myndi skoða MSI og Acer í þessu tilviki.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mán 26. Nóv 2007 14:12





IL2
Tölvutryllir
Póstar: 662
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Pósturaf IL2 » Mán 26. Nóv 2007 15:00

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... ts_id=9365

Þessi líklega bestu kaupin hérna heima.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2817
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 205
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Pósturaf CendenZ » Mán 26. Nóv 2007 16:01

ég er á inspiron 9300 lappa.

17 tommu wuxga skjá @ 1920*1200
2 gb ddr2
160 gb disk
1.8 ghz M

2.8 kg

mjög þægilegt að excelast og matlabast í þessu :)




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Mán 26. Nóv 2007 16:11

Er einmitt í áfanga í Matlab núna, þægilegasta forritunarmál sem ég hef prófað!

En svona fyrst hann er að leyta undir 14" , þá held ég að 17" sé ekki það sem hann hafði íhuga




Höfundur
ju
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 11:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ju » Þri 27. Nóv 2007 10:32

Dagur skrifaði:http://event.asus.com/eeepc/microsites/en/index.htm :)


Þetta er auðvitað snilld en kannski of mikið af því góða :)




Höfundur
ju
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 11:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ju » Þri 27. Nóv 2007 10:33

CendenZ skrifaði:ég er á inspiron 9300 lappa.

17 tommu wuxga skjá @ 1920*1200
2 gb ddr2
160 gb disk
1.8 ghz M

2.8 kg

mjög þægilegt að excelast og matlabast í þessu :)


Já, mjög góð vél en ég er að leita að nettri vél, ekki "færanlegri borðtölvu" ;)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 27. Nóv 2007 10:52

ju skrifaði:
CendenZ skrifaði:ég er á inspiron 9300 lappa.

17 tommu wuxga skjá @ 1920*1200
2 gb ddr2
160 gb disk
1.8 ghz M

2.8 kg

mjög þægilegt að excelast og matlabast í þessu :)


Já, mjög góð vél en ég er að leita að nettri vél, ekki "færanlegri borðtölvu" ;)

hehehehehe :lol:



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 27. Nóv 2007 12:47

hvað með bara macbook ?
http://www.apple.is/vorur/fartolvur/

miðju týpuna ?
semsagt hvít (einsog makkinn á að vera að mínu mati)

og að mínu mati ekkert mikill peningur og alveg þokkalegt sem að fæst í staðin fyrir þetta


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
ju
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 11:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ju » Þri 27. Nóv 2007 13:14

urban- skrifaði:hvað með bara macbook ?
http://www.apple.is/vorur/fartolvur/

miðju týpuna ?
semsagt hvít (einsog makkinn á að vera að mínu mati)

og að mínu mati ekkert mikill peningur og alveg þokkalegt sem að fæst í staðin fyrir þetta


Já, hugsa að öllum líkindum muni ég snúast á sveif með apple mönnum, það er einn að vinna með mér sem hættir ekki að tíunda kosti apple :)
Hvað með batteríis-endingu ? er ekki svipuð ending á öllu þessu dóti ?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 27. Nóv 2007 13:45

ju skrifaði:
urban- skrifaði:hvað með bara macbook ?
http://www.apple.is/vorur/fartolvur/

miðju týpuna ?
semsagt hvít (einsog makkinn á að vera að mínu mati)

og að mínu mati ekkert mikill peningur og alveg þokkalegt sem að fæst í staðin fyrir þetta


Já, hugsa að öllum líkindum muni ég snúast á sveif með apple mönnum, það er einn að vinna með mér sem hættir ekki að tíunda kosti apple :)
Hvað með batteríis-endingu ? er ekki svipuð ending á öllu þessu dóti ?


persónulega á ég reyndar ekki macbook, en það kemur til með að vera næsta vél sem að ég fæ mér.

með batteríis endingu, það sem að ég hef komist að, í gegnum félaga minn og vinkonu.

þau eru með sama vélbúnað basicly
nema önnur vélin er acer og keyrir á win xp pro
hin er macbook og keyrði á osx

macbookinn hefur verið að endast í ca 1 og hálfan til 2 tímum lengur en xp vélin.

það er vægast sagt mjög góð batteríis ending í þeim.

ef að menn eru ekki að fara spila leiki, þá mæli ég alveg hiklaust með þessum tölvum (er sjálfur að pæla í að gefa mér eina svona í jólagjöf :) )


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Þri 27. Nóv 2007 13:56

Hehe já harðir jólapakkar :D


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


skolli
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Lau 18. Mar 2006 18:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf skolli » Þri 27. Nóv 2007 16:54

Ég er nú með asus w7s b1b Hún er með t7500 2,2 ghz örgjörva og 1.5 gig ram og 160 gb harðdisk og 13.3tommu skjá og webcam. og hún kostaði bara 115þúsund í usa




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 662
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Pósturaf IL2 » Fim 29. Nóv 2007 20:24

Ejs er með XPS 1330 sem er frekar nett en dýr. Fær fína dóma en hefur verið vandræði með samsetningargæðin.




skolli
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Lau 18. Mar 2006 18:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf skolli » Fim 29. Nóv 2007 21:46

[quote="IL2"]Ejs er með XPS 1330 sem er frekar nett en dýr. Fær fína dóma en hefur verið vandræði með samsetningargæðin.[/quote]
Mamma á þannig og mín er nokkuð mikið betri.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 662
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Pósturaf IL2 » Fös 30. Nóv 2007 09:31

Já ég hef verið sjá yfir á NBR að það hefur mikið verið kvartað yfir þeim en Dell virðist vera standa sig vel í því að skipta um þær tölvur sem kvartað er yfir, enda vita þeir kanski upp á sig skömmina.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2817
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 205
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Pósturaf CendenZ » Fös 30. Nóv 2007 12:18

IL2 skrifaði:Já ég hef verið sjá yfir á NBR að það hefur mikið verið kvartað yfir þeim en Dell virðist vera standa sig vel í því að skipta um þær tölvur sem kvartað er yfir, enda vita þeir kanski upp á sig skömmina.



Aldrei hef ég lent í veseni með Dell vélarnar sem ég hef átt, sem og kærastan mín.

Og ef eitthvað lítilsháttar bilar, einsog þegar ég braut 2 stafi á lyklaborðinu, þá pantaði ég það af ebay fyrir 1200 kall með skrúfjárnum og leiðbeiningum og borgaði einhverna 600 kall í aðflutningsgjöld.

og að kaupa ný batterí í dell vélarnar er mjög auðvelt.

Btw, það er dell outlet á ebay sem selur mikið af gömlum og refurbished vélum og hlutum.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2817
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 205
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Pósturaf CendenZ » Fös 30. Nóv 2007 12:34

http://vaio.sony.co.uk/view/ShowProduct ... +UX+Series

Ultimate portable PC. :twisted:

Aðvísu ekki fræðilegasti séns að vinna í þessu per se.

en þetta væri magnað að hafa svona á skrifstofunni tengt við dock, og dockið leiðir útí 24 Dell skjá og logitec G15 og Explorer 4 músina :8)




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 662
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Pósturaf IL2 » Fös 30. Nóv 2007 13:56

CendenZ, ég sá bara á NBR þegar XPS 1330 kom á markaðin að þar sem hún var óhemju vinsæl virtist samsetningin á mörgum þeirra vera ábótavant. Það að margir fengu nýjar tölvur án nokkura vandræða bendir til að Dell hafi vitað af þessu.

Yfirleitt var ekkert kvartað yfir hug-og vélbúnaði heldur eingöngu samsetningu. Það geta allir framleiðendur lent í þessu og mér finnst Dell eiga heiður skilið fyrir hvernig þeir tóku á þessu.