Fartölvukaup


Höfundur
Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Fartölvukaup

Pósturaf Arnarr » Þri 17. Júl 2007 19:12

Núna þegar að það styttist í skóla þarf maður að fara huga að því að fjárfesta í fartölvu. og leita því til ykkar um hjálp um val á þannig. hef verið að skoða og er mjög spentur fyrir acer vélunum og hef heirt ekkert nema gott um þær. vélinn verður notðuð í skóla, netið og leiki (vélinn þarf helst að geta ráðinn við nýustu leikinna en ekkert endilega í bestu gæðum) vélinn má mesta kosta svona 180k. kostur væri ef upplausn á skjánum væri góð.

Hef verið að skoða þessa vél og lýst mjög vel á hana

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=247&id_sub=2557&topl=245&page=1&viewsing=ok&head_topnav=LAP_ACER_5920G
eða er það bara rugl í mér? einhver? ef þið vitið um betri vél endilega segið frá!

kv. arnar




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Þri 17. Júl 2007 19:26

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... ACER_7720G

Mundi frekar taka þessa uppá pláss en annars er hin klassa vél


Spjallhórur VAKTARINNAR


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Þri 17. Júl 2007 22:23

Ég mundi taka vélina sem Arnarr bendir á,3,5 klst batterý vs 2 klst
á hinni vélinni varla þarftu 17" vél svo að hvað hentar þér betur. :wink:




Höfundur
Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnarr » Mið 18. Júl 2007 00:51

ég hef enga þörf fyrir 17" skjá og betra bætterí er bara kostur ... en veit enginn um svipaðar vélar með betri upplausn ?



Skjámynd

thalez
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf thalez » Fim 09. Ágú 2007 21:36

Er einhver hér sem á Acer Aspire 5920G: http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=247&id_sub=2557&topl=245&page=1&viewsing=ok&head_topnav=LAP_ACER_5920G?
Hvernig er reynsla ykkar af þessar tölvu? Hitavandamál, FPS, skjárinn, build, nettenging o.s.frv.?

Mæliði með einhverja aðra tölvu með svipupum spekkum (T7300-2GB-8600GT)?

Einhverjar sambærilegar tölvur í kringum 130-150K sem þið mælið með? :?:


"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fim 09. Ágú 2007 22:19

Alltaf langbest að fara á staðinn, þukla á vélunum og fá að keyra einhver leikjademo t.d.




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 18. Ágú 2007 00:39

Ég á svona vél eins og tölvuvirkni er að selja. Ég vildi 15" skjá til að hafa með í skólann en samt fá þetta fína kort sem að er í henni. Hún er að ráða fínt við veikina sem ég er að spila (CS: S, C&C3 ofl.). Ég er líka að nota hana í vinslu á 24" skjá í 1920x1200 og það er að virka mjög vel. Meira að segja í flestum leikjum líka.

Í alla staði mjög góð vél og færð mikið fyrir peninginn. Útlitið hefði þó mátt vera aðeins sætara :P


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kjarnorkudori » Mán 27. Ágú 2007 19:45

Mæli alveg óendanlega mikið með svörtu macbook tölvunni.
Allt svo skilvirkt og fínt.