Medion RAM2000 sem slekkur alltaf á sér!


Höfundur
hafthoratli
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 22. Jan 2007 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Medion RAM2000 sem slekkur alltaf á sér!

Pósturaf hafthoratli » Mán 22. Jan 2007 00:09

Það væri alveg frábært að fá hjálp hjá ykkur í sambandi við fartölvuna mína. Þetta er MEDION RAM2000 tölva keypt í BT. Ég veit, þetta er ekki góð tölva.

Málið er að hún drepur alltaf á sér. Viftan er alveg á MILLJÓN alveg frá því að ég kveiki á tölvunni...og held ég að hún drepi á sér vegna þess, eða ofhitnunar.

Gæti ég fengið ráð hjá ykkur. T.d. hvernig ég skipt út viftunni, eða hvort ég gæti stillt hraðann á viftunni t.d. Hvar get ég látið skipta um viftu og hvaða viftu ætti ég að setja í hana?

Með þökkum fyrirfram,

HAR :8)



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2817
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 205
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mán 22. Jan 2007 00:32

ábyrgð ?




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 22. Jan 2007 09:50

Já nákvæmlega ef þú hefur ekki gert neitt við tölvuna henntu henni þá bara í hausinn í BT átt að fá ábyrgð útá þetta. Ef hún er í ábyrgð.




Höfundur
hafthoratli
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 22. Jan 2007 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ekki í ábyrgð

Pósturaf hafthoratli » Fim 25. Jan 2007 13:13

Nei, því miður hún er ekki í ábyrgð :( En málið er að hún svín virkar alveg....mjög hraðvirk en batteríið er reyndar ekki neitt til að hrópa húrra fyrir.

Þarf bara að laga þessi viftuvandamál...