Val á fartölvu


Höfundur
ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Reputation: 0
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Val á fartölvu

Pósturaf ammarolli » Lau 08. Apr 2006 09:36

Ég hef lengi pælt í þessu enn mig langar að fá álit ykkar á þessu hvaða vélar
sé skynsamlegast að kaupa miðað við endingatíma, verð og fleira í þeim dúr.

Þar sem faðir minn er alger steinaldarmaður miðað við tæknina langar mig að fá hjálp. Í sjálfum sér ætlar hann að nota tölvuna í foront pages, Power Point, word. Hversu öflug vél ætti þá að duga honum og hvað er skynsamlegast ?


MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 08. Apr 2006 10:07



Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Lau 08. Apr 2006 18:41

Ódýrustu fartölvurnar í dag eru alveg nóg fyrir svona vinnslu, passaðu þig bara á að kaupa ekki noname fartölvur.

Þessi sem wICE_man benti á er mjög passleg