Síða 1 af 1

Google pixel 6a rafhlöðu vesen

Sent: Sun 03. Ágú 2025 17:56
af Halli25
Hæ komið recall á símann úti og búinn að fá endurgreitt sem á að duga til að skipta um rafhlöðu. Er einhver að skipta út rafhlöðum í pixel símum hérlendis? Einn besti sími sem ég hef átt en eftir öryggis uppfærslu er hleðslan ofur hæg og nýtanleg rýmd mun minni plús hætta á eldhættu.

Re: Google pixel 6a rafhlöðu vesen

Sent: Sun 03. Ágú 2025 19:39
af Hjaltiatla
Ef þú treystir þér sjálfur í þetta þá er þetta ágætis guide.
https://www.ifixit.com/Guide/Google+Pixel+6a+Battery+Replacement/152516