Síða 5 af 23

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Fös 18. Mar 2011 08:57
af ZiRiuS
Barnastatus?

Re: Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Þri 12. Apr 2011 01:24
af AronOskarss
ErectuZ skrifaði:
intenz skrifaði:
ErectuZ skrifaði:
intenz skrifaði:
ErectuZ skrifaði:Hmm, er með Handcent 3.7.9, skv. þessum þræði átti þetta að vera lagað í 3.2.8 (Gamall thread) en skv. þessum þræði er vandamálið komið aftur í 3.7.5, og þá greinilega í 3.7.9 líka. Veit einhver hvort ég geti fundið 3.7.3 á market, eða annars staðar?

Prófaðu GO SMS, ég var með Handcent en finnst GO SMS mikið betra.


Náði í GO SMS, sama vandamál :(

Þetta er lame vandamál, á svona annars geðveikum síma :crazy

Prófaðu að lokum chompSMS


Virkaði ekki heldur. Ég held þá í vonina bara að þetta verði fixað í 2.3 eða að HTC komi með fix fyrir þetta fljótlega. Þangað til verð ég að vista bæði 7-stafa og 10-stafa númerið á hvern contact, það virkar en er algjört skítamix ](*,)

EDIT: Er samt alveg að fíla GO SMS appið, virðist meira fínpússað heldur en handcent. Takk fyrir að benda mér á þetta ;)



Ég er með Cyanogenmod7 og það er android 2.3.3. Þetta vandamál var hjá mér með stock Desire Rom
En eftir að ég setti inn CM7 þá er þetta vandamál farið, en ég leysti þetta vesen samt áður með GoSms. Vonandi þetta sé eitthvað sem android breytti ekki cyanogen.



Sent with TapaTalk, HTC Desire, Cyanogenmod7.

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Þri 12. Apr 2011 11:25
af Dagur
steinarorri skrifaði:@Dagur: Ég held að það sé búið að taka CallerLookup út af Market... hugsanlega vegna appsins sem Já var að gefa út?
Annars fann ég apk skrána (http://goo.gl/UYnxb).
Mynd



Takk fyrir þetta. Annars er ég ennþá með beta útgáfuna af já.is appinu (og passaði mig að uppfæra ekki) þannig að ég nota það bara :)

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Sun 01. Maí 2011 19:20
af capteinninn
JuiceDefender.

Stillir eitthvað í símanum þannig að batteríið endist lengur. Er ekki alveg viss hvernig þetta virkar en ég hef séð mikinn mun á endingunni á batteríinu.

https://market.android.com/details?id=c ... cedefender

Ég er heldur ekki búinn að prófa að breyta neinum stillingum í þessu en örugglega hægt að gera þetta mjög efficient.

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Lau 07. Maí 2011 07:44
af Kristján
Ventriloid https://market.android.com/search?q=Ven ... o=1&c=apps

segir sig kannski sjálft en maður getur tengst ventrilo serverum með þessu appi, verður að vera vent 3.x

rosalega auðvelt í notkun.

main menu: drop down fyrir lista yfir servera sem þú addar inn
setting: server list display, sérð öll nöfn á channels i servernum eða bara nafnið á servernum.
getur séð ping on/off
toggle PTT
getur valið um physical takka á símanum sem PPT annars er það takki á skjánum
ef maður er ekki með checkað í "force 8kHz þá heyrist i þér eins og í chimpmunks myndinni, svona skært hratt hljóð)
og svo vibrate on PPT

virkaði strax og var bara að sjá þetta áðann þegar það kom einn félagi minn inn á serverinn i gegnum símann sinn

frekar cool

það eru fleiri svona app til, ég prufaði líka "mangler" sem er nánast alveg eins, nema með aðeins meira setting, eitthvað sem er bara persónubundið.

edit> setti inn linkinn uppi

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Lau 07. Maí 2011 10:58
af daniellos333
Ef maður downloadar PSX emulator á android síma þá getur maður spilað alla ps1 leiki, þar á meðal DIABLO!

http://www.youtube.com/watch?v=VwW8FJC2oyE

Ein af mörgum ástæðum fyrir því að ég get ekki beðið eftir að fá síman minn :)

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Lau 14. Maí 2011 14:30
af Skari
Hefur einhver náð að setja inn skype ? er með optimus one, hef ekki náð að gera það hingað til.. finn það ekki á market og þegar ég reyni að gera install af síðunni þá sýnist mér að það sem er stoppa mig sé að e´g er frá íslandi, einhver sem hefur komist hjá þessu ?

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Lau 14. Maí 2011 16:12
af FuriousJoe
Skari skrifaði:Hefur einhver náð að setja inn skype ? er með optimus one, hef ekki náð að gera það hingað til.. finn það ekki á market og þegar ég reyni að gera install af síðunni þá sýnist mér að það sem er stoppa mig sé að e´g er frá íslandi, einhver sem hefur komist hjá þessu ?


Settu upp Applanet (applanet.net) þetta app býður uppá paid apps frítt og skyper er m.a þar

Ég nota þetta núna aðeins til að fá forrit sem Market bíður ekki uppá m.a Skype.

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Lau 14. Maí 2011 16:14
af FuriousJoe
iRemote, algjör snilld ef menn nota iTunes fyrir tónlist. Breytir símanum í þráðlausa fjarstýringu og þú getur m.a valið "Artist" "Albums" o.s.f og fundið lögin í tölvunni eftir því.
Nota þetta mikið og keypti þetta app sjálfur, algjörlega þess virði.

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Lau 28. Maí 2011 17:18
af braudrist
Vitiði um eitthvað photo editing forrit fyrir Android svipað og er í Sony Ericsson símunum þar sem þú getur sett inn á myndir t.d. skegg, hár og allskonar vitleysu? :D

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Sun 29. Maí 2011 13:05
af noizer
Kongregate Arcade for Android. Yfir 300 flash leikir.

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Sun 29. Maí 2011 14:25
af Skari
Er að lenda í smá vandræðum með google maps, er með version 4.4.0 og get hvergi fundið það að updata það, finn það svo ekki á market né á applanet

Er með LG optimus one og virðist ekkert geta gert, get ekki einu sinni un-installað því og það finnur aldrei location á mér með gps, sama hversu skýrt það er (já ég er með gps enableað).

Einhver með hugmyndir?

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Sun 29. Maí 2011 17:41
af steinarorri
Skari skrifaði:Er að lenda í smá vandræðum með google maps, er með version 4.4.0 og get hvergi fundið það að updata það, finn það svo ekki á market né á applanet

Er með LG optimus one og virðist ekkert geta gert, get ekki einu sinni un-installað því og það finnur aldrei location á mér með gps, sama hversu skýrt það er (já ég er með gps enableað).

Einhver með hugmyndir?


Market er skipt niður í markaðssvæði og Ísland hefur ekki aðgang að flestum apps sem eru gerð af Google :( Vægast sagt skammarlegt.
4.4 er stock GMaps sem fylgdi örugglega með símanum.

HINSVEGAR er mjög auðvelt að roota Optimus One og þá áttu að geta hent þessu GMaps út og sett inn t.d. http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=986951 en í því er búið að activate navigation sem á ekki að vera hægt á Íslandi :)

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Lau 11. Jún 2011 11:04
af GrimurD
Mín apps:

Tasker - https://market.android.com/details?id=n ... rch_result
Eitt besta app sem ég hef fundið fyrir android. Getur assignað triggers á ýmis states og stjórnað því mjög mikið hvað síminn er að gera. Er t.d. með eitt sem lætur síman slökkva á 3g þegar að ég er tengdur við gsm sendana sem eru næst heimilinu mínu og tengjast wifi í staðinn.(wifi tekur minna rafmagn en 3g)

MoboPlayer - https://market.android.com/details?id=c ... rch_result
Mjög góður og low power video player.

PowerAMP - https://market.android.com/details?id=c ... rch_result
Besti MP3 spilari sem ég hef rekist á, mjög góður equalizer í honum og hann tekur lítið rafmagn.

SlideIT Keyboard - https://market.android.com/details?id=c ... rch_result
Alveg eins og swype nema með íslenskri orðabók og hægt að setja á hvaða síma sem er. Algjör snilld.

JEFIT - https://market.android.com/details?id=j ... rch_result
Nota þetta forrit þegar ég er að lyfta í ræktinni, getur séð animations hvernig æfingarnar eru og skráð inn allar þyngdir og hvíld eftir hvert sett osfv. Besta lyftingaforrit sem ég hef getað fundið.

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Mán 13. Jún 2011 17:15
af noizer
Elixir er snilld. Sýnir þér allar upplýsingar um símann.

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Fim 16. Jún 2011 20:40
af feitur
er með optimus one, og er að reyna að keyra TinyShark, ég þarf eitthvað flash dæmi, hvernig húkkið þið því upp?

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Fim 16. Jún 2011 22:04
af kizi86
@feitur: það er ekki hægt að setja upp flash á optimus one, allaveganna hef ég ekki enn fundið flash player fyrir þennan síma... eitthvað i sambandi við örran í símanum, flash þarf arm v7 en optimus er með armv6 or sum...

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Fös 17. Jún 2011 01:10
af feitur
arg! neinei, ég er bara slakur.
en mig langar samt að fá Navigation til að virka í símanum mínum, er samt með Navigon, það býður bara ekki upp á gönguleiðir eins og ég held að Navigation gerir, það myndi koma mér ansi vel þegar mér loksins dettur í hug að fara til útlanda

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Fös 17. Jún 2011 01:21
af kubbur
vinsamlegast haldið vandamálum eins og hægt er í Android hjálparþráður ;)

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Fös 17. Jún 2011 09:54
af feitur
biðst forláts

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Lau 02. Júl 2011 01:13
af braudrist
SoundHound - https://market.android.com/details?id=c ... rch_result
Sama og Shazam, TrackID (Sony Ericsson). Bæði til frí útgáfa og paid.

Screen Filter - https://market.android.com/details?id=c ... rch_result
Stillir birtustig á skjánum til að spara batterí. Hægt að búa til marga profiles með mismunandi birtustigum.

Titanium backup - https://market.android.com/details?id=c ... rch_result
Getur afritað og restorað skrár, appz o.fl. Getur 'fryst' services sem þú vilt ekki að sé í gangi eða vilt ekki að starti sér upp (þarft root). Getur einnig uninstallað core appz sem fylgir símanum (þarft root)

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Þri 05. Júl 2011 17:40
af intenz
Ég er kominn með svo leið á þessari mismunun Google á Íslandi, með að leyfa okkur ekki að sjá sum apps í Android Market, að ég ákvað að senda þeim smá email:

Hello Android team!

The reason why I'm contacting you is that there is a large Android community here in Iceland and we aren't able to see many apps in the market.

This began to get worse after Google allowed Iceland to see paid apps in the market. I have contacted a few Android devs about this and they said they'd fix it - and they did! Do I have to contact every developer to fix this issue with their app or are you able to fix this in one action - just by ticking the "Iceland" checkbox?

Also another thing, your own apps; Maps, Google+, Reader, Gmail, and all of your apps (THAT SHIPPED WITH MY ANDROID DEVICE) cannot be found in the market! This means I cannot update any of these apps. I have a brand new Galaxy S II with the newest Android system; Gingerbread 2.3.3 and outdated Google apps!

I would like you to fix this. Thank you very much.

Regards,
An Android user from Iceland


Þá er bara að bíða og vona eftir svari. [-o<

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Þri 05. Júl 2011 17:43
af Kristján
intenz skrifaði:Ég er kominn með svo leið á þessari mismunun Google á Íslandi, með að leyfa okkur ekki að sjá sum apps í Android Market, að ég ákvað að senda þeim smá email:

Hello Android team!

The reason why I'm contacting you is that there is a large Android community here in Iceland and we aren't able to see many apps in the market.

This began to get worse after Google allowed Iceland to see paid apps in the market. I have contacted a few Android devs about this and they said they'd fix it - and they did! Do I have to contact every developer to fix this issue with their app or are you able to fix this in one action - just by ticking the "Iceland" checkbox?

Also another thing, your own apps; Maps, Google+, Reader, Gmail, and all of your apps (THAT SHIPPED WITH MY ANDROID DEVICE) cannot be found in the market! This means I cannot update any of these apps. I have a brand new Galaxy S II with the newest Android system; Gingerbread 2.3.3 and outdated Google apps!

I would like you to fix this. Thank you very much.

Regards,
An Android user from Iceland


Þá er bara að bíða og vona eftir svari. [-o<


þú ert allur í þessu, góður :happy

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Þri 05. Júl 2011 19:08
af intenz
Haha takk, fékk þetta svar núna:

Hi,

Thank you for your note. I understand that you are unable to see many apps
from your country if Iceland. And you have already discovered that
developers of Android applications can choose to target their apps to
users in specific locations.

Unfortunately, in this case, the choice as to where the app is targeted is
solely in the hands of the app developers. This would include the Google
apps you mentioned (they are produced by a division completely separate
from Android Market). I recommend that you try contacting the developers
of any apps you have questions about for more information - you may reach
the developers by following these steps:

1. Go to Android Market and select the app in question.
2. On the app's description page, scroll down to the 'Developer' section
3. One of the following contact options will be provided: an email
address, a phone number, or a website.

If I can assist you further, please let me know.

Regards,

Brit
The Android Market Team

Re: Android Apps [vaktin approved]

Sent: Þri 05. Júl 2011 19:15
af zedro
Forritaru ekki bara spider til að skoða öll app og senda svo staðlað bréf á email ef það er gefið upp :|