eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1467
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 335
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf olihar » Lau 17. Jan 2026 11:10

GuðjónR skrifaði:Stærra batterí í iPhone 17 Pro Max eSIM en í venjulegum.
Var í Costco í dag, eingöngu eSIM iPhones í boði. Samt stór galli að ekki sé hægt að nota rafræn skilríki í eSIM símum.


Notar einhver auðkenni á sim korti ennþá, auðkennis appið er mikið öruggara.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 732
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf kjartanbj » Lau 17. Jan 2026 11:22

olihar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Stærra batterí í iPhone 17 Pro Max eSIM en í venjulegum.
Var í Costco í dag, eingöngu eSIM iPhones í boði. Samt stór galli að ekki sé hægt að nota rafræn skilríki í eSIM símum.


Notar einhver auðkenni á sim korti ennþá, auðkennis appið er mikið öruggara.


Að Sjálfsögðu. Ekkert allt sem styður appið.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3324
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 614
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 17. Jan 2026 11:29

kjartanbj skrifaði:
olihar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Stærra batterí í iPhone 17 Pro Max eSIM en í venjulegum.
Var í Costco í dag, eingöngu eSIM iPhones í boði. Samt stór galli að ekki sé hægt að nota rafræn skilríki í eSIM símum.


Notar einhver auðkenni á sim korti ennþá, auðkennis appið er mikið öruggara.


Að Sjálfsögðu. Ekkert allt sem styður appið.


Ég hef síðustu 4–5 mánuði notað eingöngu Auðkennisappið hjá mér hefur það dugað án þess að vera með rafræn skilríki á SIM-korti. Hvað styður ekki rafræna auðkenningu með appinu ?


Just do IT
  √


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 732
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf kjartanbj » Lau 17. Jan 2026 11:45

Þegar ég kaupi leiki tildæmis á xbox þá fæ ég engan valmöguleika hvort er vilji app eða simkortið



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1467
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 335
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf olihar » Lau 17. Jan 2026 12:24

kjartanbj skrifaði:Þegar ég kaupi leiki tildæmis á xbox þá fæ ég engan valmöguleika hvort er vilji app eða simkortið



Ef þú ert ekki með sim kortið þá virkar bara appið. Þetta er þá bankinn hjá þér / kortafyrirtækið.

Það ætti ekki að vera neitt sem styður bara sim. Ef svo er þá þarf viðkomandi aðili að laga það.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17199
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Jan 2026 12:30

hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Stærra batterí í iPhone 17 Pro Max eSIM en í venjulegum.
Var í Costco í dag, eingöngu eSIM iPhones í boði. Samt stór galli að ekki sé hægt að nota rafræn skilríki í eSIM símum.


Getur notað appið?


Þarf ekki rafræn skilríki (á sim) til að virkja appið? :face



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf Revenant » Lau 17. Jan 2026 12:49

GuðjónR skrifaði:
hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Stærra batterí í iPhone 17 Pro Max eSIM en í venjulegum.
Var í Costco í dag, eingöngu eSIM iPhones í boði. Samt stór galli að ekki sé hægt að nota rafræn skilríki í eSIM símum.


Getur notað appið?


Þarf ekki rafræn skilríki (á sim) til að virkja appið? :face


Þú notar vegabréf og selfie til að fá útgefið nýtt rafrænt skilríki. Tekur innan við 5 mínútur og getur gert það hvar sem er.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17199
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Jan 2026 13:12

Revenant skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Stærra batterí í iPhone 17 Pro Max eSIM en í venjulegum.
Var í Costco í dag, eingöngu eSIM iPhones í boði. Samt stór galli að ekki sé hægt að nota rafræn skilríki í eSIM símum.


Getur notað appið?


Þarf ekki rafræn skilríki (á sim) til að virkja appið? :face


Þú notar vegabréf og selfie til að fá útgefið nýtt rafrænt skilríki. Tekur innan við 5 mínútur og getur gert það hvar sem er.


Já ég var að meina, þeir sem eru með eSim síma og vilja nota auðkennings appið en hafa ekki rafræn skilríki, hvernig auðkenna þeir appið?




ragnarok
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Lau 12. Mar 2022 10:09
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf ragnarok » Lau 17. Jan 2026 13:17

Þú skannar vegabréfið og andlitið í appinu, þetta er allt í sjálfsafgreiðslu gegnum Auðkennisappið í dag svo lengi sem þú hafir gilt vegabréf.

Grunar að útgáfu Java SIM skilríkja sé alveg hætt, ég ætlaði að endurnýja mín fyrir nokkrum vikum (er með á backup síma) og þá var ekkki lengur hægt að endurnýja eða gefa út ný á mitt.audkenni.is eins og ég hef gert í mörg ár.
Síðast breytt af ragnarok á Lau 17. Jan 2026 13:21, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf Revenant » Lau 17. Jan 2026 13:21

GuðjónR skrifaði:
Revenant skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Stærra batterí í iPhone 17 Pro Max eSIM en í venjulegum.
Var í Costco í dag, eingöngu eSIM iPhones í boði. Samt stór galli að ekki sé hægt að nota rafræn skilríki í eSIM símum.


Getur notað appið?


Þarf ekki rafræn skilríki (á sim) til að virkja appið? :face


Þú notar vegabréf og selfie til að fá útgefið nýtt rafrænt skilríki. Tekur innan við 5 mínútur og getur gert það hvar sem er.


Já ég var að meina, þeir sem eru með eSim síma og vilja nota auðkennings appið en hafa ekki rafræn skilríki, hvernig auðkenna þeir appið?


Þú þarft ekki rafrænt skilríki á SIM til að virkja rafrænt skilríki í app-i, bara vegabréf. Þetta er sitthvor hluturinn og þú getur verið með bæði eða bara annað virkt í einu.

Sjá https://www.audkenni.is/audkennisappid



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17199
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Jan 2026 13:53

Ahh....ég skil, þannig að þú getur tæknilega séð verið með bæði, eða ef þú vilt kaupa þér eSim síma only notað appið og virkjað það með vegabréfi heima hjá þér án þess að þurfa að mæta í bankann á 5 ára fresti. En hvort þeirra er skilvirkara og betra? Hef bara reynslu af rafrænum skilríkjum á sim-korti en ekki appinu.




ragnarok
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Lau 12. Mar 2022 10:09
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf ragnarok » Lau 17. Jan 2026 14:44

Appið mikið, mikið betra og hraðvirkara flæði í innskráningu (hvort sem er að slá inn kennitölu og samþykkja í appi eða skanna QR kóða til að skrá sig inn). Vildi segja að það tæki mínútu minna, en það væru íkjur, samt mikið hraðara.
Síðast breytt af ragnarok á Lau 17. Jan 2026 14:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kornelius
FanBoy
Póstar: 739
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf kornelius » Lau 17. Jan 2026 17:38

Getur maður farið í hraðbanka og tekið út peninga með auðkennis forritinu?

K.


Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2004 þegar Ubuntu komu fram


ragnarok
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Lau 12. Mar 2022 10:09
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf ragnarok » Lau 17. Jan 2026 17:49

Notaði það í Arion hraðbanka til að leggja inn um daginn svo eflaust virkar það líka fyrir úttektir þar.



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1467
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 335
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf olihar » Lau 17. Jan 2026 18:35

kornelius skrifaði:Getur maður farið í hraðbanka og tekið út peninga með auðkennis forritinu?

K.





Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1467
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 335
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf olihar » Lau 17. Jan 2026 18:37

GuðjónR skrifaði:
Revenant skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Stærra batterí í iPhone 17 Pro Max eSIM en í venjulegum.
Var í Costco í dag, eingöngu eSIM iPhones í boði. Samt stór galli að ekki sé hægt að nota rafræn skilríki í eSIM símum.


Getur notað appið?


Þarf ekki rafræn skilríki (á sim) til að virkja appið? :face


Þú notar vegabréf og selfie til að fá útgefið nýtt rafrænt skilríki. Tekur innan við 5 mínútur og getur gert það hvar sem er.


Já ég var að meina, þeir sem eru með eSim síma og vilja nota auðkennings appið en hafa ekki rafræn skilríki, hvernig auðkenna þeir appið?



Það geta allir notað bara appið og notar vegabréf.

Það geta líka allir notað bæði appið og líka sim rafræn.

En það ætti enginn að nota sim lengur heldur færa sig yfir appið.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17199
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Jan 2026 20:31

olihar skrifaði:En það ætti enginn að nota sim lengur heldur færa sig yfir appið.

Af hverju?




slapi
Gúrú
Póstar: 596
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf slapi » Lau 17. Jan 2026 20:43

GuðjónR skrifaði:
olihar skrifaði:En það ætti enginn að nota sim lengur heldur færa sig yfir appið.

Af hverju?


Auðkenningin skilar sér ekki alltaf í SIM tilkynningu fyrr en hún er útrunnin, appið skilar alltaf svo lengi sem þu ert í netsambandi.
Ég er algjörlega búinn að færa mig í appið.



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1467
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 335
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf olihar » Lau 17. Jan 2026 20:48

GuðjónR skrifaði:
olihar skrifaði:En það ætti enginn að nota sim lengur heldur færa sig yfir appið.

Af hverju?



Mikið öruggara og virkar alltaf.



Skjámynd

russi
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 208
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf russi » Sun 18. Jan 2026 10:45

kjartanbj skrifaði:Þegar ég kaupi leiki tildæmis á xbox þá fæ ég engan valmöguleika hvort er vilji app eða simkortið

Þú hefur samband við viðkomandi banka/kortafyrirtæki og biður um að greiðsluauðkenningar fari í gegnum bankaappið. Það gerði ég. Spurði hvort þetta væri ekki hægt að fá svona auðkenningu þar í gegn eða í gegnum Auðkennisappið og þjónustufulltrúinn reddaði þvi.

Minnir að þar hafi hann sagt að þetta væri ekki hægt í gegnum Auðkennisappið en væri lítið mál í gegnum bankaappið.

Burt með rafræn skilríki



Skjámynd

kornelius
FanBoy
Póstar: 739
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf kornelius » Sun 18. Jan 2026 11:39

Setti upp auðkennis forritið og þetta virkar allt saman, en það er bara EITT

Þú ert fljótari að skrá inn 7 stafa símanúmerið þitt heldur enn 10 stafa kennitöluna þína.

LOL

K.


Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2004 þegar Ubuntu komu fram

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1467
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 335
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf olihar » Sun 18. Jan 2026 14:38

kornelius skrifaði:Setti upp auðkennis forritið og þetta virkar allt saman, en það er bara EITT

Þú ert fljótari að skrá inn 7 stafa símanúmerið þitt heldur enn 10 stafa kennitöluna þína.

LOL

K.


á móti kemur að appið er margfalt fljótara en gamaldags SMS sendingar fram og til baka.




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf marijuana » Sun 18. Jan 2026 15:27

olihar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Stærra batterí í iPhone 17 Pro Max eSIM en í venjulegum.
Var í Costco í dag, eingöngu eSIM iPhones í boði. Samt stór galli að ekki sé hægt að nota rafræn skilríki í eSIM símum.


Notar einhver auðkenni á sim korti ennþá, auðkennis appið er mikið öruggara.


Hvað er öruggara við auðkennisappið en skilríki á SIM korti ?



Skjámynd

russi
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 208
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf russi » Sun 18. Jan 2026 16:21

kornelius skrifaði:Setti upp auðkennis forritið og þetta virkar allt saman, en það er bara EITT

Þú ert fljótari að skrá inn 7 stafa símanúmerið þitt heldur enn 10 stafa kennitöluna þína.

LOL

K.


Það er oft í boði hak í boði til að muna.
Tímamunurinn að slá inn 7 tölur á móti 10 er svo litill að það tekur því varla að mæla hann
Síðast breytt af russi á Sun 18. Jan 2026 16:21, breytt samtals 1 sinni.




ragnarok
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Lau 12. Mar 2022 10:09
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf ragnarok » Sun 18. Jan 2026 17:33

marijuana skrifaði:Hvað er öruggara við auðkennisappið en skilríki á SIM korti ?


Innskráning með kennitölu krefst þess að þú veljir réttan kóða úr þremur valkostum til staðfestingar (kóði sýndur á innskráningunni í þjónustuna).
Innskráning með QR kóða (sem breytist á nokkra sekunda fresti) staðfestir að appið skannar kóðann í rauntímann.

Bæði stöðva phising þar sem vonast er til að amma samþykki bara auðkenningarbeiðni blint á símanum.

Svo hef ég aldrei fengið auðkenningarbeiðni fyrir mistök eða eftir enumeration á appið en fæ ennþá á SIM kortið, fólk er ólíklegra til að slá inn kennitölu þar sem einn rangur tölustafur skilar öðrum einstakling og svo er mikið auðveldara fyrir einhverja skíthæla frá útlöndum að keyra í gegnum runur af símanúmerum en kennitölum.
Síðast breytt af ragnarok á Sun 18. Jan 2026 17:54, breytt samtals 2 sinnum.