eSim hvenær verður það í boði hérlendis?


HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf HringduEgill » Mán 09. Jan 2023 18:47

Trihard skrifaði:Hvað er að frétta hjá Hringdu/símanum? Er of dýrt fyrir þá að fá úr SIM samþykkt hjá Apple?


eSIM fyrir símtæki er komið en hitt er enn í innleiðingu. Skilst að einhver úr séu í prófunum en það er annars engin dagsetning komin á launch.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 158
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf kjartanbj » Mið 31. Des 2025 00:20

HringduEgill skrifaði:
Trihard skrifaði:Hvað er að frétta hjá Hringdu/símanum? Er of dýrt fyrir þá að fá úr SIM samþykkt hjá Apple?


eSIM fyrir símtæki er komið en hitt er enn í innleiðingu. Skilst að einhver úr séu í prófunum en það er annars engin dagsetning komin á launch.


Ekkert að frétta af Esim fyrir úr hjá Hringdu þegar það er nánast komið 2026?




johnbig
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf johnbig » Mið 31. Des 2025 00:52

wtf, þetta er galið =D


Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf Tiger » Fös 02. Jan 2026 00:06

Þetta er það eina sem stoppar mig að færa 2 fyrirtæki yfir til þeirra, eins og sagt var, þetta er galið að árið 2026 sé þetta ekki option enn 3 árum eftir að þetta var í "prófunum"...




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 158
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf kjartanbj » Fös 02. Jan 2026 12:03

Já ég er einmitt alveg á mörkunum að vilja færa mig yfir til Símans eða Sýn til að geta fengið esim í úrið mitt. Tími því samt varla búin að vera svo mörg ár hjá Hringdu. Skil ekki hvað er að stoppa þetta. Komin svo mörg ár síðan esim kom




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf Vaktari » Fös 02. Jan 2026 13:10

Hringdu hlítur væntanlega að þurfa að kaupa þetta af heildsölu símans.
Ég myndi allavega halda það.(Þekki ekki nógu vel til) Þar sem þeir nota þeirra dreifikerfi?
Græja svo væntanlega í kringum það sem þarf.
Síðast breytt af Vaktari á Fös 02. Jan 2026 13:12, breytt samtals 2 sinnum.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


TheAdder
vélbúnaðarpervert
Póstar: 939
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 253
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf TheAdder » Fös 02. Jan 2026 13:33

Nú vantar eitthvað upp á einhvers staðar með upplýsingar.
Ég er hjá Hringdu, og með úrlausn frá þeim í Galaxy Watch 5 hjá mér. Er ég eitthvað að misskilja það sem verið er að ræða?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf Tiger » Fös 02. Jan 2026 13:39

TheAdder skrifaði:Nú vantar eitthvað upp á einhvers staðar með upplýsingar.
Ég er hjá Hringdu, og með úrlausn frá þeim í Galaxy Watch 5 hjá mér. Er ég eitthvað að misskilja það sem verið er að ræða?


Screenshot 2026-01-02 at 13.39.07.png
Screenshot 2026-01-02 at 13.39.07.png (43.08 KiB) Skoðað 359 sinnum



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17186
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2358
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Jan 2026 13:48

Tiger skrifaði:
TheAdder skrifaði:Nú vantar eitthvað upp á einhvers staðar með upplýsingar.
Ég er hjá Hringdu, og með úrlausn frá þeim í Galaxy Watch 5 hjá mér. Er ég eitthvað að misskilja það sem verið er að ræða?

IMG_9349.png
IMG_9349.png (43.08 KiB) Skoðað 356 sinnum


Búið að vera í vinnslu í 8 ár, hlýtur að vera heimsmet í seinagangi.



Skjámynd

russi
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 203
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf russi » Fös 02. Jan 2026 14:44

Ef þetta snýst um eSim í úrinn þá ætti maður svosem ekki að vera stressa sig á því.
Þessar úrlausnir hér á landi eru algerar gúrkulausnir og eru ekki eftir því sem er lagt upp með frá framleiðendum.
Þessar lausnir "virka" hjá símafyritækjunum en eru ekki réttar og geta hagað stundum undarlega.

Þar til þetta er sett upp á réttan hátt sjá símafyrirtækjum er bara ágætt að vera ekkert að spá of mikið í þessu.

Kæmi ekkert á óvart að Hringdu sé bara bíða eftir því að Síminn girði sig í brók með þetta áður en þeir fara bjóða uppá þetta sjálfir



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 264
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf depill » Fös 02. Jan 2026 18:17

russi skrifaði:Ef þetta snýst um eSim í úrinn þá ætti maður svosem ekki að vera stressa sig á því.
Þessar úrlausnir hér á landi eru algerar gúrkulausnir og eru ekki eftir því sem er lagt upp með frá framleiðendum.
Þessar lausnir "virka" hjá símafyritækjunum en eru ekki réttar og geta hagað stundum undarlega.

Þar til þetta er sett upp á réttan hátt sjá símafyrirtækjum er bara ágætt að vera ekkert að spá of mikið í þessu.

Kæmi ekkert á óvart að Hringdu sé bara bíða eftir því að Síminn girði sig í brók með þetta áður en þeir fara bjóða uppá þetta sjálfir


Ekki það að ég sé að bíða eftir neinu hér. Enn hvað þýðir að þær séu ekki réttar hjá símafélögunum?




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 158
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf kjartanbj » Fös 02. Jan 2026 18:24

Mér er sama hvort það sé rétt eða ekki. Vantar bara Esim í Apple Watch hjá mér



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17186
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2358
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Jan 2026 20:35

kjartanbj skrifaði:Mér er sama hvort það sé rétt eða ekki. Vantar bara Esim í Apple Watch hjá mér

Þá er bara að rúlla yfir til NOVA, gerði það 2019 eða 2020 og er búinn að vera með eSim í Apple Watch síðan.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 158
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf kjartanbj » Fös 02. Jan 2026 22:09

GuðjónR skrifaði:
kjartanbj skrifaði:Mér er sama hvort það sé rétt eða ekki. Vantar bara Esim í Apple Watch hjá mér

Þá er bara að rúlla yfir til NOVA, gerði það 2019 eða 2020 og er búinn að vera með eSim í Apple Watch síðan.


Þá hækkar reikningurinn minn töluvert

Þarf internet ótakmarkað, 2x síma og svo 2x kort fyrir börnin í úrin þeirra
Síðan ótakmarkað 5g fyrir hjólhýsið

Er að borga minnst fyrir það hjá Hringdu.



Skjámynd

peer2peer
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 84
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf peer2peer » Lau 03. Jan 2026 00:22

Hvernig væri nú að esim (úrlausn) væri ekki bundið bara við Apple og Samsung?
Einn Google maður hér!
Pixel Watch 4 LTE eigandi.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

russi
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 203
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf russi » Lau 03. Jan 2026 01:07

kjartanbj skrifaði:Mér er sama hvort það sé rétt eða ekki. Vantar bara Esim í Apple Watch hjá mér


Veit ekki hernig er best að útskýra þetta en ég skal reyna.
Eins og þetta er teiknað upp, allavega hjá Apple. Þá ertu með sama símanúmerið á báðum tækjum og kallast oft Number sharing eða One number. Það sem gerist þá er tvö tæki hafa sama númer og geta hringt samstundis, þegar annað tækið svarar þá sér símkerfið það og aftengir hitt tækið.

Hér, allavega í tilfelli Símans, þá býður kerfið þeirra ekki uppá þetta síðast þegar ég vissi. Þú ert með sitthvort símanúmerið á síma og úri, þó þú verðir aldrei var við það. Númerið er falið og er í raun aldrei notað nema til að koma á samskiptum innan símkerfsins. Það getur verið smá happaglappa að úrið hringi alltaf, þetta virkar samt ágætlega.
Þetta er lausn sem hentar minni símkerfum þar sem hin lausnin getur verið dýrt í innleiðingu.

Vonandi varpar þetta einhverju ljósi á þetta



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3613
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Tengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Pósturaf dori » Lau 03. Jan 2026 12:38

Apple myndi ekki leyfa innleiðingu á þessu hjá neinum án þess að útfærslan uppfylli kröfurnar þeirra.