Android símar með "alvöru" lyklaborði

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum

Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Android símar með "alvöru" lyklaborði

Pósturaf netkaffi » Fim 21. Maí 2020 21:27

Nett.

JónSvT
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Android símar með "alvöru" lyklaborði

Pósturaf JónSvT » Mið 03. Jún 2020 17:12

Hef Planet Gemini og Planet Cosmo. Hef pantað Planet Astro. Er allt annað að hafa lyklaborð sem hægt er að skrifa á með meira en 2 fingrum... Hlakkar til að fá Astro. Það er vesen með sum forrit að þau virka ekki sérstaklega vel í landscape mode.