Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1012
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 17
Staðsetning: Eskifjörður
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Pósturaf Nördaklessa » Mán 07. Jan 2019 15:55

mummz skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:Var að fjárfesta í Xiaomi Pocophone F1 fyrir mánuði síðan. Held ég komi til með að halda mér fjarri þessum "Gucci" vörum. Virðist vera ekkert annað en merkið :svekktur


Hvað var hann lengi á leiðinni til landsins? Tekur það margar vikur/mánuði?


http://www.mii.is

2 virkir dagar eða sækja í verslun


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...


isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Pósturaf isr » Mán 07. Jan 2019 17:34

jardel skrifaði:
isr skrifaði:
jardel skrifaði:
isr skrifaði:Ég er með s9 síma, og mér finnst myndavélin lengi að smella af jafnvel í góðri birtu, var með Lg 5 áður, fannst mikið skemtilegri myndavél í honum.
Hefði fengið mér Lg síma aftur ef ég hefði ekki þurft dual sim síma. O:)Ha? Getur þú verið með 2 símkort í s9?


Jebb, er með tvö númer, vinnu sími og svo mitt númer.Hehe datt ekki í hug að orginal útgáfan væri með raufar fyrir 2 símkort :-)


Innri raufin er fyrir sim2 eða micro card, getur ekki verið með gagna kort og sim 2 í einu.
kjartanbj
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Pósturaf kjartanbj » Mán 07. Jan 2019 21:45

Sama hér, með Note9, hann er nice, var að endurnýja S7 Edge sem ég fékk mér þegar hann kom í forpöntun 2016, þannig að Samsung er alveg að duga hjá mér amskSkjámynd

krissdadi
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Pósturaf krissdadi » Mán 07. Jan 2019 22:33

Rakst á þessa síðu um daginn, ansi góð til samanburðar á símum.
flott uppsetning, svo eru linkar á sölusíður sem bjóða bestu verðin.

https://www.kimovil.com/en/

Annars er ég að bíða eftir S10, ætla að sjá hvernig hann kemur út og sjá hvort maður taki hann eða bíði eftir Note 10
er með S8+ þokkalega sáttur með hann. svosem engin þörf á að uppa hann, en maður er dellu karl :)
Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Pósturaf jardel » Þri 08. Jan 2019 00:22

Haldið þið að s10 verði eitthvað mikið betri en s9?
Eina sem ég get séð þá bæta er rafhlaðan.
Hun nær kanski (4000 mAh) eins og kínversku símarnir margir hverjir eru komnir upp í.
mummz
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 20. Mar 2009 19:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Pósturaf mummz » Þri 08. Jan 2019 10:42

Nördaklessa skrifaði:
mummz skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:Var að fjárfesta í Xiaomi Pocophone F1 fyrir mánuði síðan. Held ég komi til með að halda mér fjarri þessum "Gucci" vörum. Virðist vera ekkert annað en merkið :svekktur


Hvað var hann lengi á leiðinni til landsins? Tekur það margar vikur/mánuði?


http://www.mii.is

2 virkir dagar eða sækja í verslun


Ah, hélt að þú hefðir pantað frá Aliexpress - hann er bara á 290 dollara þar núna!Skjámynd

Hauxon
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Pósturaf Hauxon » Þri 08. Jan 2019 11:11

mummz skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:
mummz skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:Var að fjárfesta í Xiaomi Pocophone F1 fyrir mánuði síðan. Held ég komi til með að halda mér fjarri þessum "Gucci" vörum. Virðist vera ekkert annað en merkið :svekktur


Hvað var hann lengi á leiðinni til landsins? Tekur það margar vikur/mánuði?


http://www.mii.is

2 virkir dagar eða sækja í verslun


Ah, hélt að þú hefðir pantað frá Aliexpress - hann er bara á 290 dollara þar núna!


Verðin a mii.is eru alls ekki slæm. 290 usd + sending + vsk er ekki langt frá því sem Pocophone F1 kostar hér heima hjá mii.is

Ég átti/á S7 edge og braut á honum skjáinn. Skoðaði s9 og Note 9 lengi en gat bara ekki sætt mig við verðið. Sá svo hvað Pocophone F1 var að fá góða dóma og ákvðað prófa. Sá svo nýjan ónotaðan Xiaomi Mi A2 auglýstan á 30þ og ákvað að bara að prófa. Get ekki sagt annað en að síminn sé frábær, svo góður reyndar að ég náði konunni út úr iPhone vitleysunni og keypti svona Mi A2 handa henni líka (frá mii.is) og hún gæti ekki verið ánægðari. Innifalið í verðinu er soft cover fyrir símann og adapter fyrir 3.5mm headphone. Kaupi aldrei aftur síma á 100þ+
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 628
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Pósturaf IL2 » Þri 08. Jan 2019 12:40

Pocophone F1 er að kosta um 40.000 plús hérna í Tælandi. Það fer aðeins eftir því hvar þú kaupir hann og hvort þú tekur vsk. til baka eða ekki. MÍ Max 3 munar um 10.000isk.

Huwaei p20 Max er á 27.500 án vsk. eða um 105.000. Svakalegur sími ef maður vill storan skjá.
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 628
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Pósturaf IL2 » Þri 08. Jan 2019 12:41

Pocophone F1 er að kosta um 40.000 plús hérna í Tælandi. Það fer aðeins eftir því hvar þú kaupir hann og hvort þú tekur vsk. til baka eða ekki. MÍ Max 3 munar um 10.000isk.

Huwaei p20 Max er á 27.500 án vsk. eða um 105.000. Svakalegur sími ef maður vill storan skjá.
kjartanbj
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Pósturaf kjartanbj » Þri 08. Jan 2019 12:50

Finnst ykkur samt ekkert leiðinlegt að það se ekkert NFC í þessum símum, þannig það er ekki hægt að nota þá til að borga með , ég nota símann minn eingöngu til að borga með í dag, tek aldrei upp kortin lengur
frr
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Pósturaf frr » Þri 08. Jan 2019 14:11

Kínverjar eru nú þegar á pari við það besta í farsímum, ásamt Google. Hvorki Samsung eða Apple eru í farabroddi.
Það er næstum sama á hvað er litið, nýjungar, hönnun, verð, myndavélar o.fl.

Allir hafa nú aðgang að bestu örgjörvum/chipset fyrir Android sem til eru á hverjum tíma, en Apple er enn í fremstir varðandi hraða. En það forskot gæti minnkað snarlega.
Samsung veðjar á samanbrjótanlega skjái. Kannski tekst það.

Þessi er t.d. útlitslega séð með þeim fallegustu, samt einungis miðlungs sími.
https://www.androidauthority.com/oppo-r ... ew-919236/

En það er rétt að margir símarnir eru ekki með NFC, þar er rangt veðjað, að hafa það ekki.Skjámynd

Hauxon
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Pósturaf Hauxon » Þri 08. Jan 2019 16:30

kjartanbj skrifaði:Finnst ykkur samt ekkert leiðinlegt að það se ekkert NFC í þessum símum, þannig það er ekki hægt að nota þá til að borga með , ég nota símann minn eingöngu til að borga með í dag, tek aldrei upp kortin lengur


Pirrar mig ekkert. Kortið er mun meðfærilegra en sími. Væri fínt en ekki neitt sem skiptir máli amk fyrir mig.
kjartanbj
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Pósturaf kjartanbj » Þri 08. Jan 2019 20:48

Þú ert samt alltaf með símann með þér , mjög þægilegt að taka bara símann úr vasanum aflæsa honum með fingrafari og bera hann uppað posanum, í stað þess að taka upp veski, taka kortið úr og bera það uppað auk þess er öruggara að borga með símanum heldur en að nota kortið snertilaust
Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Pósturaf jardel » Mið 09. Jan 2019 13:43

Framleiðendurnir fyrir utan kína fara vonanxi að stækka rafhlöðunar í símunum skil ekki hvað stoppar þá