Pro fartölva fyrir vinnu?

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3269
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 200
Staða: Tengdur

Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf appel » Fim 05. Okt 2017 00:43

Ég þarf á fartölvu að halda fyrir vinnuna.

High-end.
Verð (látum bara á reyna flottasta fyrst).

Mun lítið nota fartölvuna sem fartölvu, heldur plugga við skjái og lyklaborð. Persónulega hata ég fartölvur að þurfa að burðast með þetta heim og aftur í vinnu daginn eftir, en maður verður víst að fá sér fartölvu til að geta unnið heima líka.

Þannig að krafan er að þetta sé nett vél. Ekki einhverja 10kg 17" leikjavél :)

Ekki makka, ekki tilbúinn að fara í það. Windows 10.


Maður hefur ekki hundsvit á fartölvu spekkum. Er þetta jafn gott og PC vélar sem maður getur púslað saman fyrir miklu lægri upphæð? Öll mín reynsla af fartölvum er sú að þetta eru slappar vélar sem breytast fljótt í saumavélar og ekkert geta, há bilanatíðni á þessu líka.


Svo þarf maður lausn fyrir:
Multi-screen (tengja við 2 stóra skjái og sjónvarp)
3 ethernet port
Nóg af usb


*-*

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5095
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 204
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf Sallarólegur » Fim 05. Okt 2017 03:04

Þrjú ethernet port á fartölvu? :shock:


BenQ XL2720 144Hz † ASRock Z270 Pro4 † i5-7600K † GTX 980Ti 6GB † G.Skill 16GB 16GB 2400Mhz † CX600 † Apex M500 MX Blue † Rival 300 † CM Silencio 352 † NF-S12A @ CM 212 Evo

Macbook Pro 15" † Touchbar 2016 † Space Gray † 256GB

FreeNAS † Plex & Transmission † P35 Neo2-FR † Intel Q6600 † 8GB DDR2 † 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 † 2x Unifi AP AC LITE † TP Link TL-SG105E 5-Port Gigabit

Skjámynd

Njall_L
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 92
Staðsetning: 101
Staða: Tengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf Njall_L » Fim 05. Okt 2017 07:13

Ég var í svipuðum pælingum fyrr á árinu og endaði á því að kaupa þessa hérna
Var reyndar ekki með jafn háar kröfur varðandi tengimöguleika en langaði í tölvu sem var minni en 14", létt og meðfærileg, með i7, 16GB RAM og allavega 256GB SSD. Skoðaði nokkrar, t.d. Thinkpad og HP Elitebook, en fannst Dellinn vera flottastur hvað varðar build quality og fídusa.

Svo er hægt að fá Thunderbolt USBC dokku sem græjar mínar tengiþarfir og hleður tölvuna á meðan. Mér fannst þetta skemmtilegri lausn heldur en smelludokkurnar sem Thinkpad nota.


Tölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 512GB SSD | 14"IPS
Lyklaborð: Safn af Ducky mekanískum borðum

Skjámynd

mercury
Vaktari
Póstar: 2937
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf mercury » Fim 05. Okt 2017 07:24i7 6700k - msi xpower titanium - H100i GTX - 16gb ddr4 - Samsung 950 pro - Gtx 1080 - fractal define S - corsair ax860 -
corsair k70 rgb - yulong U100 - BD custom one pro - Modmic 4.0 - Asus mg279Q ips 144hz - zowie-ec-1a

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3269
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 200
Staða: Tengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf appel » Fim 05. Okt 2017 09:42

Sallarólegur skrifaði:Þrjú ethernet port á fartölvu? :shock:

Nah, nota usb-ethernet dongla bara.


*-*

Skjámynd

gotit23
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf gotit23 » Fim 05. Okt 2017 09:52

steiniofur
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf steiniofur » Fim 05. Okt 2017 09:57

Ég var í sama bát og þú, anti fartölvu maður. Er það faktískt séð ennþá.

Þú segir ekki makka - win 10: Ég er með 15 tommu mac book pro frá vinnunni og win 10 uppsett á henni. Mér finnst flestar aðrar ferðatölvur sem ég þarf að ditta að í vinnunni vera drasl eftir að hafa verið með þessa - myndi ekki kaupa þetta ef veskið mitt þyrfti að koma við sögu en ef þetta er borgað af vinnunni myndi ég skoða þann möguleika. Reyndar eru þessar nýju orðnar heimskar að því leitinu að það er ekki hlaupið að því að uppfæra minni og diska, ég er með síðustu vélina frá þeim sem er þannig.Skjámynd

Hauxon
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf Hauxon » Fim 05. Okt 2017 09:58

Ég var að fá nýja vinnutölvu og valdi þessa hér og lét stækka minnið í 32Gb:

https://vefverslun.advania.is/vefverslun/vara/Dell-XPS-15-9560-Ultrabook-i7-Kaby-Lake-UHD/

Tölvan er mjög öflug fyrir fartölvu og skjárinnn er frábær (4k snertiskjár) sem er mikilvægt fyrir mig þar sem ég er töluvert í myndvinnslu. Vélin er fislétt og þunn og því lítil mál að fara með hana á milli. 15 tommu skjárinn nær líka alveg út að brún og er því ekki mikið minni en skjárinn á 17" fartölvunni sem ég var með áður. Varðandi tengimöguleika þá eru þessar nýju þunnu tölvur ekki með mörg innbyggð port og það er eiginlega ætlast til þess að þú sért með USB-C tengistykki eða tengikví (betra/dýrara) til þess að geta tengt fleiri tæki. Þú þarft svona stykki til að geta notað aðra skjái því að innbyggða HDMI tengið styður ekki hærri upplausnir (sem er fáránlegt). En amk. þú þarft að gera ráð fyrir að tengikví sé keypt handa þér og þá helst tvær, ein í vinnunni og ein heima. ...en vélin er hrikalega góð. (og flott) :)Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5486
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 231
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf worghal » Fim 05. Okt 2017 10:29

https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skj ... 107.action
og
https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skj ... 137.action

dokkan er með 2xdp og eitt hdmi, 5x usb 3.1 (usb ethernet dongles galore) auk þess að vera með ethernet tengi.

held að þetta sé solid lausn


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS8 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Starfsmaður hjá Origo


Cascade
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf Cascade » Fim 05. Okt 2017 12:34

Ég valdi thinkpad t460s í fyrra fyrir mig
er með i7 og 512gb ssd og 12gb ram minnir mig

Er alltaf í dokku í vinnunni, mjög þægilegt

Einstaklega þægilegt að fara með hana, létt og nett. En ég vinn svaka lítið á hana þegar ég er ekki við skrifborðið, en það var ástæðan fyrir að ég tók 14" vél en ekki 15"+. En er þá fín í basic hluti eins og tölvupóst og þess háttar og æðisleg í sófanum heima til að skoða netiðSkjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1340
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 117
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf depill » Fim 05. Okt 2017 12:44

https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skj ... 314.action

Fáðu þá til henda 32GB vinnsluminni í vélina. Ég er með þessa, i7 7600 örgjrvi, góður diskur og í þessi skipti sem ég er ekki með neina aðstöðu nema að nota hana beint að þá er þetta fínt.

Er "Mobile workstation" frekar en fartölva.
B0b4F3tt
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 8
Staða: Tengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf B0b4F3tt » Fim 05. Okt 2017 13:56

https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skj ... 060.action

Þetta er alvöru mulningsvél, er sjálfur með P50. Lét setja auka 16gíg í minni í hana. Hlæ núna að mínum vinnufélugum sem eru fastir í 16 gíg á sínum möccum :)

Jú þetta er þyngri og stærri vél heldur margar aðrar en þar sem þetta situr á borði 99,9% af tímanum þá er það ekkert að angra mig.Skjámynd

Jón Ragnar
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 52
Staðsetning: SensaHQ
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 05. Okt 2017 16:34

Afhverju 3 eth port?CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3269
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 200
Staða: Tengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf appel » Fim 05. Okt 2017 17:01

Jón Ragnar skrifaði:Afhverju 3 eth port?

Ég er að tengjast inn á mismunandi aðskilin net. Svo er ég að vinna með tæki sem þurfa sérstakt interface gagnvart tölvunni.


Skoðaði Lenovo. Fannst bæði vélarnar og dokkurnar frekar ljótar og clunky.

Fannst Dell flottari, ódýrari, og dokkarnir flottari. Þessi virðist fín í fljótu bragði, aðeins stærri en ég vildi, en ekki of þykk eða þung:
https://vefverslun.advania.is/vefverslu ... -Lake-UHD/


*-*


axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 29
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf axyne » Fim 05. Okt 2017 18:17

Ég er búinn að eiga þessa í 4 mán https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Lenovo---TP-T570-i7-7600-16-512n-15%2C6-4K-nVi-W10P/2_13107.action

Er nær alltaf með hana í dokku og fíla að geta verið með 2x auka skjái, líka þegar ég er ekki með hana í dokku.
Finnst hún líka frábær sem fartölva, létt og þæginleg.

4k upplausn er samt algjört overkill, er nær alltaf með scaling 200 til 250%, annars er allt svo skrambi smátt. :nerd_been_up_allnight

Er líka með 4G módem innbyggt, finnst það algjör snilld.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5095
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 204
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf Sallarólegur » Fim 05. Okt 2017 18:30

appel skrifaði:Skoðaði Lenovo. Fannst bæði vélarnar og dokkurnar frekar ljótar og clunky.


Amen [-o< Eins og talað út úr mínu hjarta.


BenQ XL2720 144Hz † ASRock Z270 Pro4 † i5-7600K † GTX 980Ti 6GB † G.Skill 16GB 16GB 2400Mhz † CX600 † Apex M500 MX Blue † Rival 300 † CM Silencio 352 † NF-S12A @ CM 212 Evo

Macbook Pro 15" † Touchbar 2016 † Space Gray † 256GB

FreeNAS † Plex & Transmission † P35 Neo2-FR † Intel Q6600 † 8GB DDR2 † 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 † 2x Unifi AP AC LITE † TP Link TL-SG105E 5-Port Gigabit

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf gissur1 » Fim 05. Okt 2017 19:52

Þú hefðir semsagt ekki áhuga á T450s vélinni minni og dokku?


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

agust1337
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 23
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf agust1337 » Fim 05. Okt 2017 21:21

Á ekki bara að skella sér í eina svona?


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2039
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 56
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf GullMoli » Fim 05. Okt 2017 21:35

Sammála Steiniofur, Macbook Pro með Win uppsettu í virtual eða Dualboot. Þessar tölvur eru svo vel gerðar og ótrúlega flottar!

Dúndur rafhlaða, virkilega flottur skjár, gott lyklaborð, botninn á tölvunni fylgir ekki með þegar þú opnar hana, kæling sem kafnar ekki þó vélin sé uppí rúmi.. :D


|| i7 920 || GA-X58A-UD3R || 12GB DDR3 || GTX 970 || Intel X25-M 80GB || 1000W || P280 || Z-2300 2.1 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1618
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 140
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 05. Okt 2017 23:25

depill skrifaði:https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Lenovo---TP-P51s-i7-7600-16-512n-15FHD-M520-W10P/2_13314.action

Fáðu þá til henda 32GB vinnsluminni í vélina. Ég er með þessa, i7 7600 örgjrvi, góður diskur og í þessi skipti sem ég er ekki með neina aðstöðu nema að nota hana beint að þá er þetta fínt.

Er "Mobile workstation" frekar en fartölva.


Flott vél, ekki verra að geta haft 4g tengimöguleika. Ég reddaði einum Autocad teiknara þessa vél í vinnuni og hann er mjög sáttur.


Laptop:Dell Insprion 17 (5759), Intel Core i5 Skylake , 480 gb ssd , 16 gb ram

Hearing a person saying ooops working on a server - Never a good sign

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5095
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 204
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf Sallarólegur » Fös 06. Okt 2017 00:50

Hjaltiatla skrifaði:
depill skrifaði:https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Lenovo---TP-P51s-i7-7600-16-512n-15FHD-M520-W10P/2_13314.action

Fáðu þá til henda 32GB vinnsluminni í vélina. Ég er með þessa, i7 7600 örgjrvi, góður diskur og í þessi skipti sem ég er ekki með neina aðstöðu nema að nota hana beint að þá er þetta fínt.

Er "Mobile workstation" frekar en fartölva.


Flott vél, ekki verra að geta haft 4g tengimöguleika. Ég reddaði einum Autocad teiknara þessa vél í vinnuni og hann er mjög sáttur.


:shock:

Ekkert smá verð fyrir vél með 1920x1080 upplausn, mediocre skjákorti og 16GB minni.

GullMoli skrifaði:Sammála Steiniofur, Macbook Pro með Win uppsettu í virtual eða Dualboot. Þessar tölvur eru svo vel gerðar og ótrúlega flottar!

Dúndur rafhlaða, virkilega flottur skjár, gott lyklaborð, botninn á tölvunni fylgir ekki með þegar þú opnar hana, kæling sem kafnar ekki þó vélin sé uppí rúmi.. :D


Svo er snertiflöturinn hreint æði. Ótrúlegt hvað Apple er mörgum ljósárum á undan í því.
Ég keypti mér magic mouse með minni, en snertiflöturinn er svo góður að ég hef aldrei þurft að nota hana.


BenQ XL2720 144Hz † ASRock Z270 Pro4 † i5-7600K † GTX 980Ti 6GB † G.Skill 16GB 16GB 2400Mhz † CX600 † Apex M500 MX Blue † Rival 300 † CM Silencio 352 † NF-S12A @ CM 212 Evo

Macbook Pro 15" † Touchbar 2016 † Space Gray † 256GB

FreeNAS † Plex & Transmission † P35 Neo2-FR † Intel Q6600 † 8GB DDR2 † 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 † 2x Unifi AP AC LITE † TP Link TL-SG105E 5-Port Gigabit

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1618
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 140
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 06. Okt 2017 08:32

Sallarólegur skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
depill skrifaði:
Ekkert smá verð fyrir vél með 1920x1080 upplausn, mediocre skjákorti og 16GB minni.


Svo er snertiflöturinn hreint æði. Ótrúlegt hvað Apple er mörgum ljósárum á undan í því.
Ég keypti mér magic mouse með minni, en snertiflöturinn er svo góður að ég hef aldrei þurft að nota hana.


nvidia quadro er reyndar hugsað fyrir Autocad vinnslu , btw þar sem þú komst inná snertiflötinn hjá Apple þá er touchpadinn á Lenovo vélinni sem Depill vísaði í algjör snilld. Verðið hjá Nýherja er reyndar mjög hátt (án afsláttar).


Laptop:Dell Insprion 17 (5759), Intel Core i5 Skylake , 480 gb ssd , 16 gb ram

Hearing a person saying ooops working on a server - Never a good sign

Skjámynd

Jón Ragnar
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 52
Staðsetning: SensaHQ
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 06. Okt 2017 10:52

appel skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Afhverju 3 eth port?

Ég er að tengjast inn á mismunandi aðskilin net. Svo er ég að vinna með tæki sem þurfa sérstakt interface gagnvart tölvunni.


Skoðaði Lenovo. Fannst bæði vélarnar og dokkurnar frekar ljótar og clunky.

Fannst Dell flottari, ódýrari, og dokkarnir flottari. Þessi virðist fín í fljótu bragði, aðeins stærri en ég vildi, en ekki of þykk eða þung:
https://vefverslun.advania.is/vefverslu ... -Lake-UHD/Fair enough


Ég nota bara VPN í það rugl :happyCCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 19
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf lifeformes » Þri 10. Okt 2017 10:41

gissur1 skrifaði:Þú hefðir semsagt ekki áhuga á T450s vélinni minni og dokku?


Gissur1 ertu eithvað að spá í að selja vèlina?
asgeirbjarnason
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Pósturaf asgeirbjarnason » Þri 10. Okt 2017 14:56

appel skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Afhverju 3 eth port?

Ég er að tengjast inn á mismunandi aðskilin net. Svo er ég að vinna með tæki sem þurfa sérstakt interface gagnvart tölvunni.


Þurfa þetta að vera fýsísk port? Gengur ekki að vera með VLAN? (sem sagt fyrir þessi mismunandi aðskildu net, líklega erfitt að VLANa það að þurfa sérstakt interface gagnvart tæki) Annars held ég að USB-Ethernet breytur séu eina lausnin. Nánast ómögulegt að finna multi-nic fartölvur, nema kannski þessi http://www.rugged-portable.com/multi-la ... op-server/