Þynnsti sími í heimi..
Þynnsta Fartölva í heimi
Þynnsta Spjaldtölva í heimi
Þynnsti Flakkari í heimi
Þynnsta Módel í heimi

Semsé þynnsta þetta og þynnsta hitt..
Svo að gefnu tilefni þá fer maður að spá í eftirfarandi
Hve þunnt er of þunnt?
T.d. myndi maður vilja kaupa 3mm, 2mm eða 1mm þykkan síma og/eða spjaldtölvu.
Hvenær er þetta orðið of mikið og hvenær ekki, hvar eru skilin, hvar endar Praktíkin og hvar byrjar.. Fáránleikinn!
Hvað finnst þér?