Root/ROM til að fá android stock útlitið?


Höfundur
Prowler
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 16:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Root/ROM til að fá android stock útlitið?

Pósturaf Prowler » Fös 28. Mar 2014 19:02

Daginn

Átti nexus 4 og ætla fá mér í LG G2 eða Nexus 5.

Mér finnst hinsvegar viðmótið í LG G2 ekki nærri því jafn sexy og í þessu pure stock android sem er í Nexus.

Til að fá stock android þarf maður þá að roota og seta upp eitthvað ROM eða bara roota?

Og hvað gerist þegar það kemur svo nýtt version af Android, er þá mun meira vesen að upgreida í það með rootuðum síma?


The Prowler

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Root/ROM til að fá android stock útlitið?

Pósturaf Swooper » Fös 28. Mar 2014 20:40

Settu bara upp Cyanogenmod. Færð stock lúkkið með því, ekkert mál að sækja uppfærslur þegar þær koma.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1