4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nótt

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf tlord » Fim 02. Jan 2014 14:40

siminn skrifaði:Bara svo að ég upplýsi áhugasama nákvæmlega um stöðuna.

Planið var að fara í loftið í þessari viku, kerfin tilbúin og engar hindranir. Ákveðið var samt að fresta þessu svona stuttu fyrir hátíðarnar þar sem gangsetning á svona kerfi þýðir að margir tæknimenn okkar þurfa þá að vera á bakvakt og nokkrir helst að vera í vinnu við að fylgjast með kerfunum. Það er tæknilega flókið að setja nýtt kerfi í loftið, mörg undirliggjandi kerfi sem þurfa að tala saman og virka rétt svo ekkert fari í rugl.

Því var tekin ákvörðun um bíða aðeins, hreinlega til að gefa okkar fólki tækifæri á góðu jólafríi án truflana eins langt og þær ná.

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum


jæja, watzup?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf Tiger » Þri 14. Jan 2014 22:38

siminn skrifaði:Bara svo að ég upplýsi áhugasama nákvæmlega um stöðuna.

Planið var að fara í loftið í þessari viku, kerfin tilbúin og engar hindranir. Ákveðið var samt að fresta þessu svona stuttu fyrir hátíðarnar þar sem gangsetning á svona kerfi þýðir að margir tæknimenn okkar þurfa þá að vera á bakvakt og nokkrir helst að vera í vinnu við að fylgjast með kerfunum. Það er tæknilega flókið að setja nýtt kerfi í loftið, mörg undirliggjandi kerfi sem þurfa að tala saman og virka rétt svo ekkert fari í rugl.

Því var tekin ákvörðun um bíða aðeins, hreinlega til að gefa okkar fólki tækifæri á góðu jólafríi án truflana eins langt og þær ná.

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum


Þessi "afsökun/ástæða" er eiginlega ekki að virka lengur þegar það er kominn 15. janúar og líklega allir löngu komnir úr jólafríi...... Afhverju ekki bara að segja hlutina eins og þeir eru, það er ekkert verra PR fyrir fyrirtækið að lofa uppí ermina á sér og svíkja það sem sagt er.

Í staðin fyrir að koma með afsökun um að starfsmenn fái nú gott jólafrí og eigi bara eftir að ýta á ON takkann, þá segja bara að þetta eigi enn töluvert í land en komi vonandi á 1. ársfjörðungi eða hvert sem raunhæft markmið sé.


Mynd

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf FuriousJoe » Fim 16. Jan 2014 14:08

Einhver annar sem nær engu netsambandi hja simanum? Fæ upp LTE i mobile draslinu en hef ekkert fengið neitt net fra tvi i morgun, sama tho eg stilli a 3g.

Get ekki heldur sent sms :/


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Reputation: 8
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf siminn » Fim 16. Jan 2014 16:25

Tiger skrifaði:Þessi "afsökun/ástæða" er eiginlega ekki að virka lengur þegar það er kominn 15. janúar og líklega allir löngu komnir úr jólafríi...... Afhverju ekki bara að segja hlutina eins og þeir eru, það er ekkert verra PR fyrir fyrirtækið að lofa uppí ermina á sér og svíkja það sem sagt er.

Í staðin fyrir að koma með afsökun um að starfsmenn fái nú gott jólafrí og eigi bara eftir að ýta á ON takkann, þá segja bara að þetta eigi enn töluvert í land en komi vonandi á 1. ársfjörðungi eða hvert sem raunhæft markmið sé.


Þetta var ástæðan þá, afsökun var þetta ekki enda ekkert að afsaka svo sem. Kerfið fer í loftið þegar okkar tæknimenn eru ánægðir,það er ekki venja hjá okkur að setja hlutina í loftið nema að þeir hafi verið prófaðir og það oft og þeir ánægðir með allt saman. En ég skal klárlega biðjast afsökunar á að hafa ekki tekið þennan þráð upp aftur og uppfært menn um stöðuna eftir því sem hún breyttist.

Það var alltaf planið að setja kerfið í loftið fyrir jól en fyrrgreind ástæða gerði það að verkum að það var ákveðið að bíða með það og kannski sem betur fer. Allir starfsmenn sem hafa viljað og hafa 4G tæki hafa verið með aðgang að kerfinu og Nexus 5 sem dæmi hagaði sér eitthvað furðulega og því þurfti að debugga það með framleiðendum og laga það. Það er tæknilega flókið að setja upp svona kerfi, nýja senda og tryggja fallback yfir í 2G/3G ásamt því að flytja voice yfir 4G líka. Svo þarf að tryggja að öll bakendakerfin tali saman rétt, gögin flæði rétt yfir í reikningakerfi og fullt annað. Bara svo að fólk átti sig á flækjustiginu :)

Planið núna er að fara í loftið á næstu vikum. Áhugasamir geta sent tölvupóst með símanúmeri og tegund símtækis á nethjalp@siminn.is og ég mun reyna að koma viðkomandi inn í prufuhópinn.

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum

Edit - leiðrétti innsláttarvillu.
Síðast breytt af siminn á Fim 16. Jan 2014 17:23, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf Moldvarpan » Fim 16. Jan 2014 16:52

Það er betra að mæla tvisvar og saga einu sinni.

Ég skil mjög við viðhoft Símans til þessa. Þeirra kerfi er solid.
En þegar það er kynnt undir hjá þessum gröðu tækniáhugamönnum/tæknifíklum, þá er betra að reyna láta það standa. Mér finnst þó vera líka soldil frekja hérna.


En fyrir mitt leyti, þá er það bara Síminn :happy




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf steinarorri » Fim 16. Jan 2014 17:08

siminn skrifaði:...Nexus 4 sem dæmi hagaði sér eitthvað furðulega og því þurfti að debugga það með framleiðendum og laga það.


Nexus 4 styður ekki 4G, nema ef rootaður og þá bara band 4 sem er ekki í notkun hér á landi



Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Reputation: 8
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf siminn » Fim 16. Jan 2014 17:22

steinarorri skrifaði:
siminn skrifaði:...Nexus 4 sem dæmi hagaði sér eitthvað furðulega og því þurfti að debugga það með framleiðendum og laga það.


Nexus 4 styður ekki 4G, nema ef rootaður og þá bara band 4 sem er ekki í notkun hér á landi


Innsláttarvilla hérna megin, þetta átti auðvitað að vera Nexus 5 :)



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf Tiger » Mið 29. Jan 2014 19:27

Ekkert að þessum hraða hjá símanum á 4G......

IMG_0486.PNG
IMG_0486.PNG (851.51 KiB) Skoðað 2631 sinnum


Mynd

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf Swooper » Fim 30. Jan 2014 00:36

Hvar eru menn eiginlega að ná LTE sambandi hjá Vodafone? Ég er búinn að vera með 4G síma í viku núna og hef hvergi séð LTE nema í höfuðstöðvum Vodafone í Skútuvogi...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf hagur » Fim 30. Jan 2014 07:56

Ekkert 4G hjá Voda á höfuðborgarsvæðinu.




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf berteh » Fim 30. Jan 2014 08:05

Jú bara inni í verslunum Vodafone :thumbsd



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf audiophile » Fim 30. Jan 2014 08:28

Síminn er með 4G loftnet upp á þakinu á Elko í Kópavogi þannig að það ætti að vera gott samband á því svæði. :happy


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf ponzer » Fim 30. Jan 2014 09:28

Var í Smáralind um daginn og tók eftir því að síminn datt inn á LTE/4G - Vodafone eru greinilega með sendi þar.

Tók eitt speedtest... Þessi hraði á samt ekkert í þann hraða sem 4G Símans er með!

Mynd


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf dori » Fim 30. Jan 2014 09:30

Hvar næst LTE hjá Símanum?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf Tiger » Fim 30. Jan 2014 11:02

dori skrifaði:Hvar næst LTE hjá Símanum?


Það er greinilega svolítið takmarkað enn en vonandi í stækkun. Ég hef hvergi tengst annarstaðar en í RVK, ekki í Hafnarfirði nei neinstaðar. En það er á nokkrum stöðum í rvk allavegana.


Mynd


kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 695
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf kjartanbj » Fim 30. Jan 2014 14:51

Bara ótrúlegur seinagangur, auglýsa 4G hjá Vodafone, en það virkar bara á Selfossi og nágreni, og skorradal og svo einnig á Akureyri, hinsvegar er hraðin ekkert til að hrópa húrra yfir
svo bara virðist ekkert gerast, ekkert neitt sagt frá hvernig gengur að koma reykjavík á 4G eða neitt



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf Xovius » Fim 30. Jan 2014 15:29

Hvaða dreifikerfi notar Nova? Ég bý sjálfur uppí Skorradal og er mjög ánægður með 4G sambandið þar. Hef svosem ekki kannað mikið hvar ég er á 3g og hvar á 4g. Er Tal eitthvað byrjað að bjóða uppá 4g? Þeir nota dreifikerfi símans, right? Var að fá fínasta tilboð fyrir símann hjá þeim, skipti samt ekki yfir ef ég held ekki 4g sambandinu mínu.



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 30. Jan 2014 15:58

Xovius skrifaði:Hvaða dreifikerfi notar Nova? Ég bý sjálfur uppí Skorradal og er mjög ánægður með 4G sambandið þar. Hef svosem ekki kannað mikið hvar ég er á 3g og hvar á 4g. Er Tal eitthvað byrjað að bjóða uppá 4g? Þeir nota dreifikerfi símans, right? Var að fá fínasta tilboð fyrir símann hjá þeim, skipti samt ekki yfir ef ég held ekki 4g sambandinu mínu.


Nova eru með sitt eigið 4g kerfi síðast þegar ég vissi, voru fyrstir til að koma með 4g.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf tlord » Mán 12. Maí 2014 11:36

Er eitthvað að frétta af 4G hjá Síminn?



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf Halli25 » Mán 12. Maí 2014 11:37

tlord skrifaði:Er eitthvað að frétta af 4G hjá Síminn?

https://www.siminn.is/adstod/farsimi/4g-thjonusta/


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Reputation: 8
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf siminn » Mán 12. Maí 2014 13:45

tlord skrifaði:Er eitthvað að frétta af 4G hjá Síminn?


Langt síðan við fórum í loftið. Ef þú ert ekki að detta inn en síminn þinn styður 4G hentu þá á okkur línu með símanúmeri og hvernig tæki þú ert með á nethjalp at siminn.is




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1041
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf braudrist » Lau 17. Maí 2014 00:53

Þetta 4G kort hjá Símanum er nú frekar glatað, er ekki hægt að fá nákvæmari lista yfir það hvar 4G næst? Veit að 4G næst hjá Hörpunni í Reykjavík, Sævangur - Reykjarvíkurvegur í Hafnarfirði og rétt hjá Aktu Taktu í Garðabæ. Fleiri staði veit ég ekki um.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 4G komið í loftið hjá Vodafone í Reykjavík, Siminn í nót

Pósturaf worghal » Lau 17. Maí 2014 01:12

er endalaust í h og h+ og netið virkar ekki þá.
virkar í þau fáu skipti sem ég kemst á 4g. er hjá nova.
samsung galaxy s4+


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow