Samsung Galaxy S II (S2)


Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf Tóti » Sun 06. Jan 2013 20:14

Er að keyra þessa útgáfu á mínum http://www.sammobile.com/2012/11/15/i9100xxlsj-%E2%80%93-galaxy-s-ii-android-4-1-2-jelly-bean-test-firmware/
Er smooth er betra en 4.0.4 finnst mér en er nýbúinn að setja þetta inn.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf hfwf » Mán 07. Jan 2013 12:16




Skjámynd

Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf Don Vito » Mán 14. Jan 2013 11:08

KermitTheFrog skrifaði:Þessi sími er algert hörkutól. Minn lá úti í runna í rigninguinni í tvo daga og kveikir ennþá á sér :)



Við verðum að fá að vita meira? hahah?


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf hfwf » Mið 23. Jan 2013 12:55




Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 894
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf FriðrikH » Þri 05. Feb 2013 12:52

Ég er að lenda í smá vandræðum, ég er með Cyanogenmod 10 á SGS2 og er að fá "no network" öðru hverju og er þ.a.l. alveg simasambandslaus (3G og wifi dettur ekki út). Það virðist bara koma öðru hvoru, upp úr þurru og lagast ekki nema að ég rebooti símanum. Mjög böggandi því að ég tek ekki endilega eftir þessu og gæti því verið að missa af símtölum á meðan.
Hefur einhver verið að lenda í þessu? Ég var að velta því fyrir mér hvort þetta gæti tengst Juicedefender? Ég var líka að lenda í þessu með Slimbean ROM-ið.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf oskar9 » Þri 05. Feb 2013 13:00

hfwf skrifaði:Jæja JB 4.1.2 að rúlla út. http://www.sammobile.com/2013/01/23/sam ... laxy-s-ii/


þegar þetta loksins kemur út official, er þetta þá uppfært í gegnum About phone-Software update eða ?


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf hfwf » Þri 05. Feb 2013 13:03

FriðrikH skrifaði:Ég er að lenda í smá vandræðum, ég er með Cyanogenmod 10 á SGS2 og er að fá "no network" öðru hverju og er þ.a.l. alveg simasambandslaus (3G og wifi dettur ekki út). Það virðist bara koma öðru hvoru, upp úr þurru og lagast ekki nema að ég rebooti símanum. Mjög böggandi því að ég tek ekki endilega eftir þessu og gæti því verið að missa af símtölum á meðan.
Hefur einhver verið að lenda í þessu? Ég var að velta því fyrir mér hvort þetta gæti tengst Juicedefender? Ég var líka að lenda í þessu með Slimbean ROM-ið.


Getur prufað að skipta um modem , sett upp nelp4 sem er best hér heima, veit reyndar ekki hvaða modem CM notar en sérð það í about phone. Hef lent í þessu líka en mjög sjaldan. Veit ekki með JD nota það apparat ekki. Ættir að geta fengið tengingu aftur með að setja á airplane mode og taka það svo af( sel það ekki dýrara en ég keypti það) Svo gæti romið verið böggað, flott að kíkja á support síðurnar fyrir cm á XDA t.d.



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 894
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf FriðrikH » Þri 05. Feb 2013 13:53

hfwf skrifaði:
FriðrikH skrifaði:Ég er að lenda í smá vandræðum, ég er með Cyanogenmod 10 á SGS2 og er að fá "no network" öðru hverju og er þ.a.l. alveg simasambandslaus (3G og wifi dettur ekki út). Það virðist bara koma öðru hvoru, upp úr þurru og lagast ekki nema að ég rebooti símanum. Mjög böggandi því að ég tek ekki endilega eftir þessu og gæti því verið að missa af símtölum á meðan.
Hefur einhver verið að lenda í þessu? Ég var að velta því fyrir mér hvort þetta gæti tengst Juicedefender? Ég var líka að lenda í þessu með Slimbean ROM-ið.


Getur prufað að skipta um modem , sett upp nelp4 sem er best hér heima, veit reyndar ekki hvaða modem CM notar en sérð það í about phone. Hef lent í þessu líka en mjög sjaldan. Veit ekki með JD nota það apparat ekki. Ættir að geta fengið tengingu aftur með að setja á airplane mode og taka það svo af( sel það ekki dýrara en ég keypti það) Svo gæti romið verið böggað, flott að kíkja á support síðurnar fyrir cm á XDA t.d.


takk, CM virðist vera að nota NELP4, allavega stendur "I9100NELP4" undir "Baseband version".
Ég skoða support síðurnar á XDA, prófa annars að slökkva á JD og athuga hvort þetta hætti þá að detta út.



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf PepsiMaxIsti » Lau 09. Feb 2013 22:23

hfwf skrifaði:Update:
Mynd
Mynd
Mynd


Hvernig hefur batteríð verið að duga?

Ætli maður sé eitthvað betur settur með því að fá sér frekar 3600 batterý, sem er reyndar ekki frá samsung, en kostar 5000kr hérna heima?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf hfwf » Lau 09. Feb 2013 22:37

Mér finnst þí bara frekar vel seettur . miað við 1650mAh batterí. ég næ auka sólarhring með svipaðri nútingu af 2000 mAh batterí.
hedur ekki yfir miklu að kvarta finnst mér.



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf PepsiMaxIsti » Lau 09. Feb 2013 23:44

Þá er komið nýtt update, er að uppfæra núna :D



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf oskar9 » Lau 09. Feb 2013 23:47

Access to the software update service is provided to users in the order in which they request it. Try later ?

Hvað er þetta ? :no


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf PepsiMaxIsti » Sun 10. Feb 2013 01:10

Vitið þið hvar ég get fengið root fyrir 4.1.2 sgs2



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf intenz » Sun 10. Feb 2013 03:17

PepsiMaxIsti skrifaði:Vitið þið hvar ég get fengið root fyrir 4.1.2 sgs2

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1103399


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf PepsiMaxIsti » Sun 10. Feb 2013 19:51

intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Vitið þið hvar ég get fengið root fyrir 4.1.2 sgs2

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1103399


Sé það ekki þarna, eða er ég ekki að lesa rétt?



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf PepsiMaxIsti » Fim 14. Feb 2013 23:43

Stærri rafhlaða fyrir sgs2, hefur einhverj reynslu af stærri batterýi fyrir sgs2 sem seld eru í símabæ?
http://www.simabaer.is/index.php?option=com_ahsshop&vara=2359&Itemid=26



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf oskar9 » Fim 14. Feb 2013 23:48

uppfærði í Jb fyrir nokkrum dögum, rafhlöðuendingin er mun lakari en áður og Battery usage setur Message á toppinn, samt er ég búinn að senda max 2-3 SMS á dag síðan ég setti JB upp

Mynd


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf PepsiMaxIsti » Fim 14. Feb 2013 23:52

oskar9 skrifaði:uppfærði í Jb fyrir nokkrum dögum, rafhlöðuendingin er mun lakari en áður og Battery usage setur Message á toppinn, samt er ég búinn að senda max 2-3 SMS á dag síðan ég setti JB upp

Mynd


Er allveg sammála þessu, en message er reyndar ekki í topp sæti hjá mér, fynnst líka 3g netið vera verra heldur en það var.



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf PepsiMaxIsti » Sun 17. Feb 2013 20:53

Eru fleirri búnir að uppfæra, hvaða root hafið þið verið að nota?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf chaplin » Sun 17. Feb 2013 21:03

PepsiMaxIsti skrifaði:Eru fleirri búnir að uppfæra, hvaða root hafið þið verið að nota?

Búinn að vera með 4.1.2 síðan í nóv 2012. Gæti ekki farið aftur í ICS. Er bara að nota Cyanogen.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 18. Feb 2013 08:45

4.2.2 dottið inn í RootBox Nighlies. Líklegast komið í CM líka.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf Swooper » Fim 21. Feb 2013 14:38

Er einhver hér að keyra CM10.1 nightlies? Er orðinn frekar þreyttur á að bíða eftir RC/stable og var að spá í hvaða nightly væri mest seif að sækja... og hvaða bögga hafiði orðið varir við í þeim?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf hfwf » Fim 28. Feb 2013 14:18

Er alveg hættur í CM eftir að ég kynntist AOKP. checkaðu bara forumin fyrst það fást engin svör hér. :)

Mín spurning er annars sú, er að keyra nýjasta RB eða 3.8 það er komið nýtt modem þar sem var ekki alveg að digga 3g sambandið við NOVA( kannski var ég full fljótur á mér ) en ég skipti í nelp4, og núna er batterýið að sjúga eins og þegar ég fékk síman fyrst :), einhver lent í þessu ennþá?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 28. Feb 2013 17:43

ég er á rb með nelp4 og batteríið er glatað. hef ekki komist í að finna nytt



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II (S2)

Pósturaf chaplin » Fim 28. Feb 2013 17:46

Ég er með CM 4.2.1, Nelp4 og batteríið er að duga sirka 2 sólahringa í meðal noktun, inní því eru um 2-3 klst með skjáinn í gangi.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS