Kindle texti allur hliðraður til hægri.


Höfundur
IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Kindle texti allur hliðraður til hægri.

Pósturaf IkeMike » Þri 08. Jan 2013 23:10

Ég er í vandræðum með þetta því þetta pirrar mig soldið, er með mikið af bókum sem ég niðurhala á kindilinn textinn fyllir ekki uppí allan skjáinn, heldur er hann hliðraður til hægri og skilur eftir autt svæði vinstra megin.

Er þetta útaf því að að svona lítur textinn út í bókinni eða ? Mér finnst það nú ólíklegt.

Einhverjir aðrir sem lenda í þessu ? Því ég veit ekki hvernig á að laga þetta.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Kindle texti allur hliðraður til hægri.

Pósturaf IL2 » Þri 08. Jan 2013 23:19

Myndi halda að þetta væri bækurnar. Pdf bækur verða oft asnalegar þegar það er búið að breyta þeim yfir í Mobi.

Koma þær í Mobi formati? Ég man ekki hvort það er hægt að breyta þessu í Calibre.



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Kindle texti allur hliðraður til hægri.

Pósturaf Kobbmeister » Þri 08. Jan 2013 23:31

IL2 skrifaði:Myndi halda að þetta væri bækurnar. Pdf bækur verða oft asnalegar þegar það er búið að breyta þeim yfir í Mobi.

Koma þær í Mobi formati? Ég man ekki hvort það er hægt að breyta þessu í Calibre.

Það virkar óþarflega vel í Calibre.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek


Höfundur
IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Kindle texti allur hliðraður til hægri.

Pósturaf IkeMike » Þri 08. Jan 2013 23:49

IL2 skrifaði:Myndi halda að þetta væri bækurnar. Pdf bækur verða oft asnalegar þegar það er búið að breyta þeim yfir í Mobi.

Koma þær í Mobi formati? Ég man ekki hvort það er hægt að breyta þessu í Calibre.



Þetta eru bara mobi bækur á kindlinum, nota símann í pdf. Er annars calibre gott forrit til að breyta pdf í mobi ?




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Kindle texti allur hliðraður til hægri.

Pósturaf IL2 » Mið 09. Jan 2013 08:54

Það sem ég á við er að ef þú ert að taka þetta að torrenti gætu þetta hafa verið Pdf bækur fyrst sem var breytt í Mobi og svo sett á netið. Ég hef þurft að ná í bækur nokkrum sinum til að fá alminnilegar.

Calibre er almennt álitið besta breytiforitið fyrir allar e-bækur.