Custom ROMs fyrir HTC one V


Höfundur
krizzikagl
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Custom ROMs fyrir HTC one V

Pósturaf krizzikagl » Mán 19. Nóv 2012 19:33

Sælir, vitið þið um eitthver frekar stable Custom ROMs fyrir HTC one V ? :)




Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Custom ROMs fyrir HTC one V

Pósturaf Einarr » Fös 23. Nóv 2012 01:10

http://forum.xda-developers.com/forumdisplay.php?f=1551 Skoðaðu þig bara hér um. Annars er cm alltaf klassík




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Custom ROMs fyrir HTC one V

Pósturaf starionturbo » Fös 23. Nóv 2012 09:37

CyanogenMod eða MIUI !

Ég persónulega er með MIUI í mínum HTC One X


Foobar


AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Custom ROMs fyrir HTC one V

Pósturaf AronOskarss » Sun 23. Des 2012 17:48

Ég segi AOKP eða CM nema þig langi í custom sense rom þá mæli ég með venom, það er hægt að breyta öllum fjandanum í venom, meira en er hægt í öllum öðrum romum. Mjög flott rom fyrir þá sem fýla HTC Sense. En ég elska stock Android útlitið en vill helling af stillingum og þar skilar AOKP vel. CM var í uppáhaldi fyrstu 2árin en svo fannst mér AOKP bjóða uppá meira.

Þú færð svo stable rom inná xda, skoðar alltaf fyrsta póstinn allan VEL og þá ættirðu að vita allt um hvað virkar og hvað ekki. 4.2rom eru eflaust ekki orðin alveg stable en þú finnur good shit 4.0 & 4.1 rom þarna alveg pottþétt.



Þrusaði þessu á internetið með HTC One X og Tapatalk 2 appinu... Bidds:-)