Spjaldtölvuhugleiðingar

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Spjaldtölvuhugleiðingar

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 04. Des 2012 21:54

Jæja, nú er maður að pæla í spjaldtölvu fyrir næstu önn.

Ástæða kaupa er að auðvelda lestur og sleppa við að bera margra kílóa bækur þvers og kruss í skólann. Ég er með nær allar skólabækurnar á .pdf en það er bara svo hvimleitt að lesa af fartölvuskjá. Og auðvitað er bara gaman að eiga spjaldtölvu. Auðvitað kem ég til með að nota hana í allan andskotann líka. Vídjó, tónlist, netið, leiki og bara allt sem mér dettur í hug.

Er heitastur fyrir Google Nexus 10. Annars væri í myndinni Asus Transformer. Báðar looka og fúnkera vel og einnig er gott custom ROM support gott fyrir þær. (Já, það fyrsta sem ég geri verður að roota draslið).

Spurning hvað ykkur finnst vera besti díllinn í spjaldtölvumálum? Apple vörur koma ekki til greina þar sem ég er enginn aðdáandi einfaldleika iOS stýrikerfisins.

Ég á Galaxy S2 svo 7 eða 8" væru of lítið stökk úr 4.3" svo ég held mig við 10" stærðina.

Google Nexus 10: http://www.gsmarena.com/samsung_google_ ... 0-5084.php
Asus Transformer TF-700T: http://www.gsmarena.com/asus_transforme ... t-4421.php

Er eitthvað annað sem maður ætti að skoða?
Síðast breytt af KermitTheFrog á Lau 08. Des 2012 10:15, breytt samtals 1 sinni.




Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðinar

Pósturaf Einarr » Þri 04. Des 2012 22:00

Getur líka kíkt á kínverskar spjaldtölvur. Margar þar eru að standa sig þrusu vel og eru algjör bang for the buck. lightake.com er með eitthvað úrval. Annars bara finna einhverja typu sem þú fýlar og leita af reviews osfv. og ef hún fær góða dóma og margir eiga hana þá er það nokkuð örugg kaup.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2470
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 230
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðinar

Pósturaf GullMoli » Þri 04. Des 2012 22:08

http://www.gsmarena.com/compare.php3?id ... hone2=5084

Sýnist Nexus 10 vélin nú vera aðeins betur speccuð, enda Transformer vélin næstum ársgömul.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1256
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 88
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðinar

Pósturaf Stuffz » Þri 04. Des 2012 22:49

Nexus 10

failar strax hér

"MEMORY Card slot No"

..að mínu mati.


Ég á sjálfur Transformer 700. silly nafn, heyrði að ASUS var kært fyrir að stæla nafnið eftir bíómyndinni/leikföngunum, dómarinn sagði "It does transform" og þeir unnu málið ROFL!!
http://www.electronista.com/articles/11 ... ithout.ok/


fíla tengimöguleikana, sérstaklega að geta tengt öll þrjú 64gb microsd kortin mín í einu við apparatið, (microsd slot, sdslot m/adapter, usb með cardreader) svo með 32+64+64+64 = 224Gb pláss :D

Ég keypti transformerinn afþví hann er ágætlega "futureproof" að mínu mati, FullHD IPS skjár á eftir að vera mjög temmilegt í langan tíma og stuðningurinn við sdxc kort sem eiga að geta náð 2tb stærð eitthverntímann eftir nokkur ár þýðir bara að maður á lengi von á góðu fyrir græjuna, svo er náttúrulega allt annað topp dót líka í þessu Tegra3 quadcore 2+8MP myndavélar (mjög góð myndavél fyrir bara spjaldtölvu þessi 8MP) o.s.f bara eitt sem buggar mig mest, skít léleg hljóðhæðin, maður heyrir ekki beep-gat í þeim, þarf að fá mér eitthverja utanályggjandi hátalara eða ef ég get streamað hljóðið yfir í nokia 808 símann minn eitthvernveginn þá væri það flott, því síminn er með skrambi góð og há hljóðgæðum, ef eitthver beit um bluetooth audio transfer forrit milli android og symbian þá væri það alveg eðal að upplýsingar :)
Síðast breytt af Stuffz á Þri 04. Des 2012 22:55, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðinar

Pósturaf intenz » Þri 04. Des 2012 22:54

Ég á S3 (4,8") og Nexus 7 (7") og það er alls ekki lítið stökk. Mamma á 10" og mér finnst það alltof stórt. 7" er fullkomin stærð að mínu mati.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1256
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 88
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðinar

Pósturaf Stuffz » Þri 04. Des 2012 22:58

intenz skrifaði:Ég á S3 (4,8") og Nexus 7 (7") og það er alls ekki lítið stökk. Mamma á 10" og mér finnst það alltof stórt. 7" er fullkomin stærð að mínu mati.


hvað notarðu þetta fyrir?

mér finnst plássið ekki vera nóg á "7 því það er svo margt fyrir uppi og niðri á skjánum, þetta er bara eitthver ræma vefsíðan sem maður er að reyna skoða, finnst 10" fín svona sófa tölva.

náttúrulega ef ert mikið á ferð og flugi er "7 kannski hentugara fyrir þig, ekki allir með vasa fyrir "10 græjur :D


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðinar

Pósturaf FuriousJoe » Þri 04. Des 2012 23:00

Ég smakkaði Win 8 spjaldtölvu um daginn sem ég myndi klárlega fara í. (ekki Win RT!!!, Win 8!)

Ert bara með PC í litlum skjá, algjör snilld.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðinar

Pósturaf intenz » Þri 04. Des 2012 23:07

Stuffz skrifaði:
intenz skrifaði:Ég á S3 (4,8") og Nexus 7 (7") og það er alls ekki lítið stökk. Mamma á 10" og mér finnst það alltof stórt. 7" er fullkomin stærð að mínu mati.


hvað notarðu þetta fyrir?

mér finnst plássið ekki vera nóg á "7 því það er svo margt fyrir uppi og niðri á skjánum, þetta er bara eitthver ræma vefsíðan sem maður er að reyna skoða, finnst 10" fín svona sófa tölva.

náttúrulega ef ert mikið á ferð og flugi er "7 kannski hentugara fyrir þig, ekki allir með vasa fyrir "10 græjur :D

ALLT mögulegt! Ég nota þetta mikið fyrir bækur í skólanum, vafr, Facebook, TapaTalk, leiki, o.s.frv. Mér finnst þessi stærð fullkomin.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðinar

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 04. Des 2012 23:59

Varðandi sd möguleikana þá er það ekkert issjú fyrir mér.

16 GB er búið að duga mér í símanum alltaf og ekki hef ég fundið þörf fyrir sd kort.

Svo er allt að komast í skýið núna.



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1256
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 88
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðinar

Pósturaf Stuffz » Fös 07. Des 2012 21:58

KermitTheFrog skrifaði:Varðandi sd möguleikana þá er það ekkert issjú fyrir mér.

16 GB er búið að duga mér í símanum alltaf og ekki hef ég fundið þörf fyrir sd kort.

Svo er allt að komast í skýið núna.


ég er með nokia 808 sem er með 16gb innraminni og svo 64gb sdxc sem gera 80gb eða svona 74Gb raunverulega og það er voða sweet að hafa þetta feiknapláss þegar maður er að taka FullHD video clips og vill geta haft sem mest af efninu í símanum t.d. ef maður tengir við HD sjónvarp og vill skoða fullt af videó.

líka hver vill nota eitthvað einsog ský með skýtlélegum og dýrri símanetþjónustum, það er laaaangt í að maður geti farið að streama HD efni úr skýi í símanum eisog ef það væri hverstagslegasti hlutur sem maður gerir án vandkvæða og verulegs kostnaðar, og mér segir hugur að við verðum komnir með 2tb sdxc kort í símana okkar áður en af því verður, og tökum með okkur og streamum því efni sem við viljum á milli græjanna okkar með t.d. DLNA.

ég sé þetta allavegana svoleiðis fyrir mér.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðinar

Pósturaf Orri » Lau 08. Des 2012 01:00

Ertu búinn að skoða Windows 8 spjaldtölvur eitthvað?
Ég veit að þegar það kemur að því að ég fái mér spjaldtölvu þá verður hún með Windows 8 :)



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1256
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 88
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðinar

Pósturaf Stuffz » Lau 08. Des 2012 01:31

Orri skrifaði:Ertu búinn að skoða Windows 8 spjaldtölvur eitthvað?
Ég veit að þegar það kemur að því að ég fái mér spjaldtölvu þá verður hún með Windows 8 :)


já væri gaman að fá sér Win8 spjaldtölvu

langar að setja upp gamla leiki á hana einsog fallout o.s.f og sjá hvernig það er að spila þá móbæl \:D/


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðinar

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 08. Des 2012 09:42

Orri skrifaði:Ertu búinn að skoða Windows 8 spjaldtölvur eitthvað?
Ég veit að þegar það kemur að því að ég fái mér spjaldtölvu þá verður hún með Windows 8 :)


hef alveg gælt við það en ég hallast meira að android í þessum málum.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðingar

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 10. Jan 2013 00:10

http://blogs.nvidia.com/2013/01/meet-te ... st-enough/

Spurning um að bíða aðeins með þetta, hehe.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðingar

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 21. Apr 2013 23:15

Jæja, er Nexus 10 ennþá heitur eða er eitthvað betra í vændum í sumar?

Var að skoða video af Vizio 10 tommu spjaldtölvu sem er að koma með Tegra 4: http://reviews.cnet.com/tablets/vizio-1 ... 67328.html

Hún lookar samt svo klunnaleg.

Einnig virðist Sony vera að koma með spjaldtölvu á árinu: http://www.gottabemobile.com/2013/01/21 ... -tablet-z/




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðingar

Pósturaf coldcut » Mán 22. Apr 2013 11:13

Nexus 10 er mjög flott. Ég á Nexus 7 og nota hana MJÖG mikið (rauninni í allt nema forritunarverkefni fyrir skólann) en mig langar ótrúlega að fá mér Nexus 10 til að geta notað hana sem fartölvu þegar Ubuntu Touch verður ready.
Og ég er sammála þér með skort á SD-korti, það er ekkert issue fyrir mér! 32GB er yfirdrifið nóg fyrir mig, er búinn að eiga mína í 5-6 mánuði og er að nota <1.5GB af plássinu (25.86GB laus).



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðingar

Pósturaf gissur1 » Mán 22. Apr 2013 12:26

Ég held að Asus Transformer með lyklaborðs dokku sé málið í skólann :happy


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðingar

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 22. Apr 2013 13:48

Asus Transformer með dokku finnst mér of lítið. 13" er algert lágmark hvað "fartölvu"-stærð varðar. Svo finnst mér bakið á honum vera þannig lagað að það muni rispast einn-tveir-og-bingó.

Kannski Nexus 10 sé bara málið. Er ekki hægt að kaupa hann á PlayStore verði í Evrópu? Er að fara út í sumar.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðingar

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 06. Maí 2013 13:59

https://www.youtube.com/watch?v=b7i6EpOPGR0

Ubuntu lúkkar vel á Nexusnum.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Spjaldtölvuhugleiðingar

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 12. Maí 2013 23:13

Jææja nú er ég alveg confused. Keypti mér 7" Pont of View Onyx 527 spjaldtölvu. Planið er að monta hana í bílinn og nota í staðinn fyrir útvarp.

Er búinn að vera að leika mér aðeins í henni í dag. Bumpaði dpi á skjánum niður í 120 til að nýta hann betur og hún kemur nokkuð vel út varðandi stærð. Spurning hvort 10" sé of mikið? Finnst samt vanta aðeins upp á stærðina varðandi að halda með baðum höndum í portrait, kannski 8" væri fínt. Prófaði að lesa í bók með henni og það kom vel út líka.

Sent from my POV_TAB-P527 using Tapatalk 2