Hvað er besta símtækið fyrir 30 þús?

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað er besta símtækið fyrir 30 þús?

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 11. Nóv 2012 00:23

Ég er að leita að síma handa pabba í jólagjöf fyrir ca 30 þús en helst ekki meira en það. Var að skoða Samsung Galaxy Y á 20 þús hjá nova en datt kannski í hug að hægt væri að fá eitthvað betra fyrir smá meiri pening.

Batterýsending skiptir máli...

Einhverjar tillögur?
Síðast breytt af AciD_RaiN á Sun 11. Nóv 2012 01:00, breytt samtals 1 sinni.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta símtækið fyrir 30 þús?

Pósturaf Yawnk » Sun 11. Nóv 2012 00:25

AciD_RaiN skrifaði:Ég er að leita að síma handa pabba í jólagjöf fyrir ca 30 þús en helst ekki meira en það. Var að skoða Samsung Galaxy Y á 20 þús hjá nova en datt kannski í hug að hægt væri að fá eitthvað betra fyrir smá meiri pening.

Einhverjar tillögur?

Verður það að vera snertisími?

https://vefverslun.siminn.is/vorur/farsimar/sony_tipo/ - http://www.phonearena.com/phones/compar ... /7151,6102 Sérð muninn hérna, miklu hærri upplausn og mikið hærra ppi, betri myndavél, meira pláss, en hinsvegar lélegra batterí, og keyrir á android 4.0.4

Review myndband um Tipo : http://www.youtube.com/watch?v=99q1NTvDbX0

https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... lorer_new/ - http://www.phonearena.com/phones/compar ... /6011,6102 Hærri upplausn, hærra PPI, hinsvegar hægari örgjörvi

https://vefverslun.siminn.is/vorur/farsimar/nokia_c5_n/

Gætir athugað hvort þetta sé eitthvað sem væri í boði fyrir hann ;)

*Mæli helst ekki með Samsung Galaxy Y, félagi minn á hann og mér finnst skjárinn á honum vera algjört rusl, unresponsive ofl, mjög lág upplausn, frekar óþægilegt að nota hann FINNST MÉR ( geri mér grein fyrir því að hann er budget sími, en samt )
Síðast breytt af Yawnk á Sun 11. Nóv 2012 00:48, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta símtækið fyrir 30 þús?

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 11. Nóv 2012 00:43

Þessi sony sími lookar vel :) Ég reyndar er búinn að missa allt álit á HTC og symbian er bara orðið leiðinlegt stýrikerfi... Sjáum hvað aðrir segja ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta símtækið fyrir 30 þús?

Pósturaf audiophile » Sun 11. Nóv 2012 09:15

Sony Tipo er besti budget Android síminn núna. Samsung Y á ekkert í hann.


Have spacesuit. Will travel.


DerrickM
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Þri 09. Okt 2012 17:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta símtækið fyrir 30 þús?

Pósturaf DerrickM » Sun 11. Nóv 2012 10:09

https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... _blade_ii/ þessi er fínn, átti sjálfur fyrstu útgáfuna



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta símtækið fyrir 30 þús?

Pósturaf Olafst » Sun 11. Nóv 2012 16:02

DerrickM skrifaði:https://vefverslun.siminn.is/vorur/farsimar/zte_blade_ii/ þessi er fínn, átti sjálfur fyrstu útgáfuna

Get tekið undir þetta. ZTE er fínn sem fyrsti Android sími. Átti líka sjálfur fyrstu útgáfuna.
Hentar ekki advanced notendum sem vilja geta gert meira en bara basics (FB,gmail,browse).
Gott value-for-money í þessum símum.

edit: samanburður http://www.phonearena.com/phones/compare/ZTE-Blade-II,Samsung-Galaxy-Y/phones/7013,6102