Gjöld af fartölvubatteríum??


Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gjöld af fartölvubatteríum??

Pósturaf gazzi1 » Fim 27. Sep 2012 01:06

Sælir...vitið þið hvað maður þarf að borga sirka í toll og öll gjöld samtals af fartölvubatteríum? Ef við segjum að það kostar um 50 dollara á ebay hvað ætli það mundi kosta komið til mín?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Gjöld af fartölvubatteríum??

Pósturaf worghal » Fim 27. Sep 2012 01:09

veistu hvað þetta er þungt?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7157
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1043
Staða: Ótengdur

Re: Gjöld af fartölvubatteríum??

Pósturaf rapport » Fim 27. Sep 2012 01:20

gazzi1 skrifaði:Sælir...vitið þið hvað maður þarf að borga sirka í toll og öll gjöld samtals af fartölvubatteríum? Ef við segjum að það kostar um 50 dollara á ebay hvað ætli það mundi kosta komið til mín?



pantaðu það bara frá www.fyriralla.is og það endar líklega ódýrara en þessir $50.



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Gjöld af fartölvubatteríum??

Pósturaf beggi90 » Fim 27. Sep 2012 09:14

Í heildina sýnist mér þetta vera um 9.550 (verð+gjöld)
http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700

En svo er spurningin hvaða strumpur í tollinum flokkar þetta hjá þér.
Ekki ólíklegt að þetta verði flokkað sem eitthvað stórfurðulegt sem hefur ennþá hærri tollaflokk.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Gjöld af fartölvubatteríum??

Pósturaf Frost » Fim 27. Sep 2012 09:32

Ég pantaði mér 9-cell batterý af Ebay og það kostaði kringum 50 dollara. Þegar það kom heim þá þurfti ég að borga einhvern 4þús kall í toll.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Gjöld af fartölvubatteríum??

Pósturaf dori » Fim 27. Sep 2012 11:03

Ég pantaði tvær fartölvurafhlöður í sumar og tollmiðlunin flokkaði það sem "rafgeymar - annað". Það eru vörugjöld og tollar af því. Ég fékk það leiðrétt þannig að það var flokkað sem hlutur í tölvu (enda ekki hægt að gera neitt annað við þetta með góðu móti...) eða lithium rafgeymi. Man ekki hvort, allavega þá datt tollurinn og vörugjöldin út og var endurgreitt.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gjöld af fartölvubatteríum??

Pósturaf tlord » Fim 27. Sep 2012 14:36

mar bíður grjótspenntur eftir hvað kemur út úr þessu

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/ ... stverslun/



Skjámynd

inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Gjöld af fartölvubatteríum??

Pósturaf inservible » Fim 27. Sep 2012 15:01

dont do it! Ég neyddist til þess að borga eitthvað helvítis eyðingargjald á vöru sem ekki einu sinni átti að eyða, fáranlegt munaði nánast engu að kaupa það hér...