Hvaða síma á ég að kaupa?

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf Yawnk » Fim 19. Júl 2012 21:09

Gúrú skrifaði:
Yawnk skrifaði:Þannig að það væri bara það einfalt? ég kaupi símann og fæ SIM kort frá TAL ( þýðir það ekki líka annað símanúmer?) , og set það í ef mig langar að nota inneignina eða SMS leiki?


Jú, það þýðir annað símanúmer, og því stakk ég upp á SMS leikjum vegna þess að það myndi einungis rugla fólk ef að þú færir að hringja í það
úr númeri sem að þú ert bara með tengt afmarkaðan hluta mánaðarins.

Yawnk skrifaði:Get ég svo alltaf verið að skipta á milli Símans og Tals bara með því að skipta um SIM? :-k


Já. (Þyrftir samt að skipta á milli netstillinga o.fl. ef að þú ætlaðir að netið o.fl. í símanum frá báðum) :)


Frábært, takk fyrir þetta!



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf Yawnk » Sun 22. Júl 2012 01:26

Hmmmmmm... Er samt ekkert varið í HTC Sensation? sé að hann er á svipuðu verði.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf Yawnk » Sun 22. Júl 2012 14:21

Yawnk skrifaði:Hmmmmmm... Er samt ekkert varið í HTC Sensation? sé að hann er á svipuðu verði.

Upp upp upp!



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf Yawnk » Mán 23. Júl 2012 21:59

Ég spyr aftur, á enginn hérna HTC Sensation?
Hvor væri betri, Sensation eða SGS2, sé að speccarnir eru líkir.




einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf einsii » Mán 23. Júl 2012 23:01

Yawnk skrifaði:Ég spyr aftur, á enginn hérna HTC Sensation?
Hvor væri betri, Sensation eða SGS2, sé að speccarnir eru líkir.

Ég á Sensation og konan Galaxy S2.
Hún átti Galaxyinn áður en ég keypti minn og ég var aldrei að fíla hvernig Samsung græjaði stýrikerfið.
Allir shortcuttarnir og notification stuffið í HTC Sense var það sem réð úrslitum hjá mér.
Mikið þæginlegri sími að nota vegna þess.
Annars fengi ég mér One S í dag ef ég væri að verlsa mér síma, alavega á meðan Apple stækkar ekki skjáinn á iPhone, þá kanski fer ég aftur yfir í þá.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf Pandemic » Þri 24. Júl 2012 00:11

Samsung Galaxy Nexus, enginn spurning



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf Swooper » Þri 24. Júl 2012 01:19

Yawnk skrifaði:Ég spyr aftur, á enginn hérna HTC Sensation?
Hvor væri betri, Sensation eða SGS2, sé að speccarnir eru líkir.

Prófaðu SGS2, HTC Sensation og Galaxy Nexus. Athugaðu hvort þér líkar betur við Touchwiz, Sense eða plain Android. Ef þú fílar Sense betur en TW, kauptu þá frekar HTC símann, annars SGS2 (af því að það er betri sími og þú getur fengið stock Android með custom ROM).

Annars:
http://versusio.com/en/samsung-galaxy-s ... -sensation

Greinilega ekki að marka allt þarna (Sensation ekki með Wifi? Wat? Og það vantar samanburð á internal minni - 16GB á SGS2 vs. 1GB á Sensation), en þetta er samt ágæt síða til að draga saman helsta muninn á símum.

http://www.gsmarena.com/compare.php3?id ... hone2=3875 <-- fullir specs hér


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf TechHead » Mið 25. Júl 2012 00:39

Skuoooo er mikið að vinna með síma (gera við) á hardware level og myndi hiklaust stökkva á S2 framyfir hvaða HTC síma sem er.

HTC (aka HUAWAI) eru flottir símar með sniðugu viðmóti (sense) en þeir leggja ekki nærri jafn mikinn metnað í gæðaprófarnir á móðurborðunum og Samsung.

Móðurborðið er "hjarta" símans og Samsung eru að koma töluvert betur út í áræðanleika af því sem hefur borist á borð til mín (á venjulegum degi er ég að gera við 10-25 farsíma, Android, BB, iphone etc)

Venjulegur þróunar-test tími hjá HTC á móðurborðum virðist vera um 1-3 mánuðir (Date stamp og PID á pcb er venjulega 2-3 mánaða gamall á HTC símum á glænýjum símum nýkomnum á markaðinn) meðan Samsung eru að taka sér 4-8 mánuði í þetta (t.d með S3, Ace ogsfrv)

Eins virðist val á IC's eins og touchscreen controller, PMIC, step down filterum, flex köplum og fleiru hjá HUAWAI (HTC) bera vott af lowest bidder syndrome.
Eru að "brenna út" óvenju fljótt, PCB oft of þunnt til að verða ekki fyrir skemmandi thermal flexing eftir nokkura mánaða notkun og underfill'ið sem þeir nota undir BGA IC's slappt þar sem það er algengt að lóðningar gefi sig eftir lítið fall eða eðlilegt thermal flexing.

Finnst eins og HTC liggi meira á að troða nýju og nýju tæki á markaðinn í stað þess að gera quality vöru sem endist (ferrari bodykitt gerir ekki daewoo að áræðanlegum bíl..)

Aðeins fundið einn galla við S2, það er að það er engin hlíf yfir charger portinu og getur því hæglega myndast tæring í usb tenginu ef síminn kemst í snertingu við raka, en það á líka við um flestalla Droid síma og má hæglega koma í veg fyrir með rétta hulstrinu :)



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf Swooper » Mið 25. Júl 2012 15:32

TechHead skrifaði:Aðeins fundið einn galla við S2, það er að það er engin hlíf yfir charger portinu og getur því hæglega myndast tæring í usb tenginu ef síminn kemst í snertingu við raka

Get staðfest þetta, þurfti að láta skipta um tengi hjá mér í vor. Semi-algengt vandamál víst.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf starionturbo » Mið 25. Júl 2012 15:58

Hvað með HTC One S, hef ekki átt svoleiðis en ég á HTC One X (stera týpuna af S), og hann er æðislegur.

Ég prófaði hinsvegar S-inn og hann er helvíti slick!

Kostar ~100þ

Edit:

TechHead, hefuru skoðað t.d. HTC One X, sem er með Tegra chipsettinu, þetta er flaggskipið þeirra, miðað við engadget, étur hann Galaxy SIII í build quality ? Svo ef við tökum HTC Desire (Google Nexus One), þá er það einn best smíðaði android sími fyrr og síðar og er officially orðinn google developer device fyrir android.
Just sayin, sýnist þetta vera svolítill HTC haturs póstur...
Síðast breytt af starionturbo á Mið 25. Júl 2012 16:02, breytt samtals 1 sinni.


Foobar

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf Yawnk » Mið 25. Júl 2012 15:58

Flott, þá er stefnan tekin á SII í næsta mánuði, það var mælt með Casemate hulstri hérna fyrr í þræðinum og mér var bent á erlenda síðu til að flytja inn, ekki er hægt að fá svona á Íslandi, eða sambærilegt hulstur sem hefur reynst vel?

( Ég heyrði líka að ef þú ert með sílikon hulstur þá bergmálar allt í símanum? )

*HTC One S finnst mér vera kominn í aðeins hærri verðflokk en ég vil, finn hann bara á 110.000 í Hátækni, ekki er hann seldur annarstaðar ódýrara?




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf TechHead » Mið 25. Júl 2012 17:38

starionturbo skrifaði:TechHead, hefuru skoðað t.d. HTC One X, sem er með Tegra chipsettinu, þetta er flaggskipið þeirra, miðað við engadget, étur hann Galaxy SIII í build quality ? Svo ef við tökum HTC Desire (Google Nexus One), þá er það einn best smíðaði android sími fyrr og síðar og er officially orðinn google developer device fyrir android.
Just sayin, sýnist þetta vera svolítill HTC haturs póstur...


Google Nexus var framleiddur af HTC fyrir Google.
Google setti miklar kröfur á það tiltekna tæki með endingu og quality (dýrari íhlutir) sem var einnig ástæðan fyrir því að marginið var mun lægra af þeim síma fyrir HTC en af öðrum handsets frá þeim. Hef gert við nokkra Nexus síma og það er ekki samlíkjanlegt móðurborðið við aðra htc síma.

One X er flottur sími, en er ekki komin með reynslu á bilanatíðni hans eða búinn að skrúfa svoleiðis síma í sundur og skoða.

Í greininni hjá engadget er ekki talað um "build quality" versus annara síma per say heldur meira farið útí "tilfinninguna" að halda á honum, lúkkið og fídusa á software sem eins og ég sagði áður er sterka hlið HTC (sense).

There's absolutely no doubt that the One X is a masterpiece of an Android device: it obliterates pretty much all of its competitors by giving even the mighty Galaxy Nexus a run for its money. HTC's really crafted something special here, with a brilliant combination of branding, industrial design and user experience. This handset looks and feels stunning, with top-notch materials and build quality, the most gorgeous display we've ever stared at on a phone, a fantastic camera that's fast and easy to use and a laundry list of every possible spec under the sun. Sense 4 is thin and light enough to enhance -- not detract from -- stock Ice Cream Sandwich. Pinch us, 'cause frankly, we're smitten.


Já, efniviðurinn sem HTC notar í coverin og rammann (polycarbonate) er meira desire'able en plast og að sjálfsögðu er ekkert sem er að fara að "detta í sundur" að sjálfu sér í svona dýrum síma eins og er með flaggskipin frá öðrum framleiðendum.

Og ég er ekki HTC "hatari" á t.d. tvo wildfire S síma og þó annar þeirra sé búinn að fara í 2 ábyrgðarviðgerðir þar sem skipt var um touchscreen þá er ég ánægður með þá að öðru leiti þar sem þeir þjóna tilgangi sínum vel.

En eins og ég sagði áður þá, því miður fyrir mjög marga eigendur, er bilanatíðnin há á mörgum HTC tækjum sökum lægri standards í framleiðsluferli móðurborðsins.

Just saying it like it is...



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf hfwf » Mið 25. Júl 2012 18:01

Swooper skrifaði:
TechHead skrifaði:Aðeins fundið einn galla við S2, það er að það er engin hlíf yfir charger portinu og getur því hæglega myndast tæring í usb tenginu ef síminn kemst í snertingu við raka

Get staðfest þetta, þurfti að láta skipta um tengi hjá mér í vor. Semi-algengt vandamál víst.


Random galli verð ég að segja.. Er með símann minn á hverjum degi í einhverjum raka og ekkert að portinu. Getur ekki annað en verið framleiðslugalli á vissum símum.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf Swooper » Mið 25. Júl 2012 23:09

hfwf skrifaði:
Swooper skrifaði:
TechHead skrifaði:Aðeins fundið einn galla við S2, það er að það er engin hlíf yfir charger portinu og getur því hæglega myndast tæring í usb tenginu ef síminn kemst í snertingu við raka

Get staðfest þetta, þurfti að láta skipta um tengi hjá mér í vor. Semi-algengt vandamál víst.


Random galli verð ég að segja.. Er með símann minn á hverjum degi í einhverjum raka og ekkert að portinu. Getur ekki annað en verið framleiðslugalli á vissum símum.

Jájá, gerist auðvitað ekkert fyrir alla síma og minn var ekkert í neinum sérstökum raka. Bara að segja að hleðsluportið getur verið veikur punktur.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf starionturbo » Fim 26. Júl 2012 11:52

TechHead skrifaði:
starionturbo skrifaði:TechHead, hefuru skoðað t.d. HTC One X, sem er með Tegra chipsettinu, þetta er flaggskipið þeirra, miðað við engadget, étur hann Galaxy SIII í build quality ? Svo ef við tökum HTC Desire (Google Nexus One), þá er það einn best smíðaði android sími fyrr og síðar og er officially orðinn google developer device fyrir android.
Just sayin, sýnist þetta vera svolítill HTC haturs póstur...


Google Nexus var framleiddur af HTC fyrir Google.
Google setti miklar kröfur á það tiltekna tæki með endingu og quality (dýrari íhlutir) sem var einnig ástæðan fyrir því að marginið var mun lægra af þeim síma fyrir HTC en af öðrum handsets frá þeim. Hef gert við nokkra Nexus síma og það er ekki samlíkjanlegt móðurborðið við aðra htc síma.

One X er flottur sími, en er ekki komin með reynslu á bilanatíðni hans eða búinn að skrúfa svoleiðis síma í sundur og skoða.

Í greininni hjá engadget er ekki talað um "build quality" versus annara síma per say heldur meira farið útí "tilfinninguna" að halda á honum, lúkkið og fídusa á software sem eins og ég sagði áður er sterka hlið HTC (sense).

There's absolutely no doubt that the One X is a masterpiece of an Android device: it obliterates pretty much all of its competitors by giving even the mighty Galaxy Nexus a run for its money. HTC's really crafted something special here, with a brilliant combination of branding, industrial design and user experience. This handset looks and feels stunning, with top-notch materials and build quality, the most gorgeous display we've ever stared at on a phone, a fantastic camera that's fast and easy to use and a laundry list of every possible spec under the sun. Sense 4 is thin and light enough to enhance -- not detract from -- stock Ice Cream Sandwich. Pinch us, 'cause frankly, we're smitten.


Já, efniviðurinn sem HTC notar í coverin og rammann (polycarbonate) er meira desire'able en plast og að sjálfsögðu er ekkert sem er að fara að "detta í sundur" að sjálfu sér í svona dýrum síma eins og er með flaggskipin frá öðrum framleiðendum.

Og ég er ekki HTC "hatari" á t.d. tvo wildfire S síma og þó annar þeirra sé búinn að fara í 2 ábyrgðarviðgerðir þar sem skipt var um touchscreen þá er ég ánægður með þá að öðru leiti þar sem þeir þjóna tilgangi sínum vel.

En eins og ég sagði áður þá, því miður fyrir mjög marga eigendur, er bilanatíðnin há á mörgum HTC tækjum sökum lægri standards í framleiðsluferli móðurborðsins.

Just saying it like it is...


Þú veist að HTC Desire sem var ekki gerður fyrir google er með sama "móðurborði" og Nexus One, þeir smíðuðu hann, hann var þeirra flaggskip á sínum tíma, og tengist það google á engann hátt.

Þetta er alveg sami business og með tölvurnar, þessir símar á milli framleiðanda deila hér um bil sömu chipsettum.

Mér sýnist þú aðalega vera tala um low budget vörurnar (já sem þeir buðu uppá t.d. Wildfire, en eru hættir því og farnir að gera quality vörur frekar), en ekki high end vörurnar þeirra t.d. Desire, HD, One S, X ofl.

En ég skil hvað þú ert að fara svosem...


Foobar


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf TechHead » Fim 26. Júl 2012 17:05

starionturbo skrifaði:Þú veist að HTC Desire sem var ekki gerður fyrir google er með sama "móðurborði" og Nexus One, þeir smíðuðu hann, hann var þeirra flaggskip á sínum tíma, og tengist það google á engann hátt.


Rangt, Nexus er ekki með identical íhluti (IC's) á móðurborði og Desire.
Rétt er að Desire tengist google ekki neitt.

starionturbo skrifaði:Þetta er alveg sami business og með tölvurnar, þessir símar á milli framleiðanda deila hér um bil sömu chipsettum.


Svipaður, en ekki sá sami.
Motorola nota mikið TI OMAP og Tegra. HTC, LG, SE hafa aðallega notast við Qualcomm og svo samsung með Exynos og hummingbird.
Svo er til ógrynni af framleiðendum sem framleiða Touchscreen stýringar, audio decoders, RAM, NAAND minni ogsfrv. Allt mismunandi að gæðum og útfærslum.

starionturbo skrifaði:Mér sýnist þú aðalega vera tala um low budget vörurnar (já sem þeir buðu uppá t.d. Wildfire, en eru hættir því og farnir að gera quality vörur frekar), en ekki high end vörurnar þeirra t.d. Desire, HD, One S, X ofl.

Desire, Desire S og Desire HD
- Allir með ónýtum touchscreen controllers (dead screen ves, non responsive Touch)
- slöppu underfill undir CPU (drop from table to floor 50/50 chance cpu overheats and dies)
[meira um hvað underfill gerir fyrir forvitna http://www.threebond.co.uk/Portals/0/tech55.pdf]
- PMIC (baklýsing hverfur ves, batterý ofhitnar ves)
....ásamt nokkrum fleirum kvörks

Ekki komin með næga reynslu af One tækjunum.

starionturbo skrifaði:En ég skil hvað þú ert að fara svosem...


Gott, þá er mér að takast að koma þessu frá mér á skiljanlegu máli :)




Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma á ég að kaupa?

Pósturaf Kosmor » Fim 26. Júl 2012 17:22

Yawnk skrifaði:Flott, þá er stefnan tekin á SII í næsta mánuði, það var mælt með Casemate hulstri hérna fyrr í þræðinum og mér var bent á erlenda síðu til að flytja inn, ekki er hægt að fá svona á Íslandi, eða sambærilegt hulstur sem hefur reynst vel?


Ég leitaði og leitaði að casemate áður en ég pantaði mér að utan, fann amk ekki neitt.
Getur kíkt á mig í Elko skeifuni ef þig langar að sjá sgsII í casemate hulstri áður en þú pantar þér ef þú ferð í þann pakkann.. verð þar alla næstu viku.