Íslenskir stafir í Asus Transformer dokku


Höfundur
gauivi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 22:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Íslenskir stafir í Asus Transformer dokku

Pósturaf gauivi » Þri 13. Mar 2012 18:26

Er nú kominn með eldri Asus Transformer með dokku (lyklaborði). Með Icelandic keyboard af android market hefur maður aðgang að íslenskum stöfum af skjályklaborðinu en mér hefur ekki tekist að fá íslenska stafi til að birtast frá lyklaborðinu (dokkunni). Er einhver hérna sem veit hvort og þá hvernig er hægt að breyta því ?



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir stafir í Asus Transformer dokku

Pósturaf audiophile » Þri 13. Mar 2012 20:29

gauivi skrifaði:Er nú kominn með eldri Asus Transformer með dokku (lyklaborði). Með Icelandic keyboard af android market hefur maður aðgang að íslenskum stöfum af skjályklaborðinu en mér hefur ekki tekist að fá íslenska stafi til að birtast frá lyklaborðinu (dokkunni). Er einhver hérna sem veit hvort og þá hvernig er hægt að breyta því ?


Held að þetta sé almennt vandamál því að það er sama vesen með Samsung Galaxy Tab og lyklaborðið þeirra. Veit ekkert hvernig á að laga það.


Have spacesuit. Will travel.


berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir stafir í Asus Transformer dokku

Pósturaf berteh » Þri 13. Mar 2012 20:47

Þetta er bara hægt eins og er með að roota vélina og mappa takkana upp á nýtt =mega vesen