því ég get valið á milli svona nýrra tölva á nánast sama verði ( Asusin aðeins dýrari ). Asusinn er 32GB, með Tegra3 quad-core, betri tengingun (hdmi) og betri myndavélum. Fær mjög góða dóma hjá gagnrýnendum þó bent sé á að ekki sé búið að forrita mikið til að fullnýta getuna í honum. Hann er uppfæranlegur í "Ice Cream Sandwich" strax en Samsunginn væntanlega fljótlegaSamsunginn er 16GB, með 3G og einnig að fá fína dóma. Getur verið að Samsunginn sé eitthvað vandaðri – allavega seldur dýr hérna heima.
Ég væri fljótur að velja Asusinn nema að hann er ekki 3g og þó ég sé ekki mikið á ferðinni með hann þá er pirrandi að geta ekki farið með hann í ferðalög. Ég hef ekki séð nein öpp sem ég gæti sett upp á Galaxy android síma þannig að ég gæti tengt android spjaldtölvuna við hann í gegnum bluetooth. Sé að þetta er til á Iphone og virkar vel. Asusinn er með betri örgjörva sem væntanlega flestir framleiðendur setja í næstu línur sínar.
