[Android]ROMs

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[Android]ROMs

Pósturaf noizer » Þri 10. Jan 2012 14:50

Er forvitinn um hvaða ROM þið eruð að nota á símana ykkar.

Sjálfur var ég að setja upp CyanogenMod 9 experimental build.
Til þess að roota símann þá notaði ég CF-Root sem er ansi gott, það rootar símann og setur upp Superuser og ClockWorkMod fyrir þig.
Er með Samung Galaxy S2.
Síðast breytt af noizer á Þri 10. Jan 2012 16:00, breytt samtals 1 sinni.




kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf kfc » Þri 10. Jan 2012 15:44

Hvað áttu við með að "roota símann"?



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf mundivalur » Þri 10. Jan 2012 15:56

Ég er með ZTE Blade
Núna er ég með Ginger SF r4 sem er fínt en er orðinn leiður á því :klessa
CM9 er ekki orðið nógu gott fyrir Blade eða öfugt :D




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1756
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf blitz » Þri 10. Jan 2012 15:57

HTC Desire og var að færa mig úr Reflex yfir í MIUI.

Einfalt og pretty


PS4

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf kizi86 » Þri 10. Jan 2012 17:27

er með í mínum LG Optimus 2x Cyanogenmod 7.2 nightly#215 og með vorkkernel OC/UV kjarna, overclocked upp að 1504mhz
en þegar slekk á skjánnum fer hann sjálfkrafa á 216-316mhz range-ið og batterísending er alveg til fyrirmyndar núna :P


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf hfwf » Þri 10. Jan 2012 17:46

Stock, sökum vandræða alltaf þegar ég reyni að setja inn custom. :)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf intenz » Þri 10. Jan 2012 17:53

Er með Samsung Galaxy S II
CyanogenMod 7.1 Nightly #115 @ Siyah v2.6.2 kernel

Er að bíða eftir CM9 :8)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf noizer » Þri 10. Jan 2012 17:58

intenz skrifaði:Er með Samsung Galaxy S II
CyanogenMod 7.1 Nightly #115 @ Siyah v2.6.2 kernel

Er að bíða eftir CM9 :8)

Er möst að skipta um kernel?
Er það ekki aðallega ef maður ætlar að OC eða UV?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf intenz » Þri 10. Jan 2012 18:01

noizer skrifaði:
intenz skrifaði:Er með Samsung Galaxy S II
CyanogenMod 7.1 Nightly #115 @ Siyah v2.6.2 kernel

Er að bíða eftir CM9 :8)

Er möst að skipta um kernel?
Er það ekki aðallega ef maður ætlar að OC eða UV?

Júmm, ég einmitt setti upp Siyah út af því að það er UV í því.

Var að ná max 10 tímum í meðal notkun með stock CM7 kernel.
Setti svo upp Siyah og náði 15 tímum.

En svo setti ég upp BetterBatteryStats (fæst á Market) og skoðaði wakelocks og kom þá í ljós að Google+ appið er að taka ógeðslega mikið batterí. Uninstallaði því og nú næ ég 24+ tímum.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf FuriousJoe » Þri 10. Jan 2012 18:35

Er með SGS2 En ég bara hef ekki hugmynd um hvernig á að flasha þetta kvikindi, var auðveldasta mál í heimi á DHD, næ ekki einusinni að setja um CWM á þetta.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf noizer » Þri 10. Jan 2012 18:46

Maini skrifaði:Er með SGS2 En ég bara hef ekki hugmynd um hvernig á að flasha þetta kvikindi, var auðveldasta mál í heimi á DHD, næ ekki einusinni að setja um CWM á þetta.

Skoðaðu þetta: http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=1103399




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf berteh » Þri 10. Jan 2012 18:52

Er með HTC desire og er að keyra CM9 beta http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1403113

Fínasta batterís ending, ekkert nálægt oxygen eða clean AOSP GB build'i en hann dugar mér í svona 1,5 daga sem mér finnst fínt bara :)




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf Blackened » Þri 10. Jan 2012 20:04

Er á Samsung Galaxy S2 með CM 7.1 Nightly 116.. lendi oft í því að Market frýs og síminn restartar sér.. en annnars góður! :)

skoða CM síðuna á hverjum degi nánast í bið eftir CM9 samt! ;)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf intenz » Þri 10. Jan 2012 20:21

Blackened skrifaði:Er á Samsung Galaxy S2 með CM 7.1 Nightly 116.. lendi oft í því að Market frýs og síminn restartar sér.. en annnars góður! :)

skoða CM síðuna á hverjum degi nánast í bið eftir CM9 samt! ;)

http://forum.xda-developers.com/showthr ... p=21025309

http://forum.cyanogenmod.com/topic/3905 ... ezes-phone

http://www.youtube.com/watch?v=si31Gjww3nA

http://code.google.com/p/cyanogenmod/is ... il?id=4710


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1041
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf braudrist » Þri 10. Jan 2012 23:15

Mér finnst 24 tímar ansi slöpp ending á batterínu hjá þér. Ég er að ná 3+ dögum með meðalnotkun er reyndar með 2430 mAh gull batterí í mínum síma. Hvaða CPU governor ertu að nota?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf intenz » Þri 10. Jan 2012 23:18

braudrist skrifaði:Mér finnst 24 tímar ansi slöpp ending á batterínu hjá þér. Ég er að ná 3+ dögum með meðalnotkun er reyndar með 2430 mAh gull batterí í mínum síma. Hvaða CPU governor ertu að nota?

Ég veit það ekki, ég setti bara upp Siyah kernelinn. Fiktaði ekkert sérstaklega í CPU.

En já, ég hefði ekkert á móti meiri endingu.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf AronOskarss » Mið 11. Jan 2012 19:55

Desire, er alger CyanogenMod fíkill, og eins og er ég að prufa cm9 ætla vera með það I gangi soldið, annars er ég buinn að vera með cm7 frá því ég fékk símann. Finn ekki betra fyrir minn smekk.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf kubbur » Mið 11. Jan 2012 21:46

dhd - beatmod icecream sandwitch beta
ansi sáttur


Kubbur.Digital


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf Olli » Sun 22. Jan 2012 18:33

LG Optimus 3D - 2.3.5 Baxter Edition @ 1188Mhz - mjög smooth :japsmile



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf FuriousJoe » Sun 22. Jan 2012 20:13

Hvaða rom eru að virka almennilega á Galaxy S2 ? Er búinn að prófa sirka 8 roms og það er vesen í þeim öllum, cameran virkar ekki, wifi virkar ekki og allskonar.

Er kominn aftur á stock bara, þá virkar allt eðlilega :(


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf intenz » Sun 22. Jan 2012 20:22

Maini skrifaði:Hvaða rom eru að virka almennilega á Galaxy S2 ? Er búinn að prófa sirka 8 roms og það er vesen í þeim öllum, cameran virkar ekki, wifi virkar ekki og allskonar.

Er kominn aftur á stock bara, þá virkar allt eðlilega :(

Er núna á CM7 nightly #115 - allt virkar mjög vel.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf noizer » Sun 22. Jan 2012 20:40

Djöfull er síminn minn leiðinlegur (GS2)! Lendi of oft í því þegar ég er að flasha ROM að hann festist á GS2 logo'inu í boot og ég þarf að flasha stock ROM aftur...



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf intenz » Sun 22. Jan 2012 20:48

noizer skrifaði:Djöfull er síminn minn leiðinlegur (GS2)! Lendi of oft í því þegar ég er að flasha ROM að hann festist á GS2 logo'inu í boot og ég þarf að flasha stock ROM aftur...

Hef aldrei lent í því og er búinn að flasha tugi sinnum. Hreinsaru örugglega cache og dalvik cache?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf noizer » Sun 22. Jan 2012 21:00

intenz skrifaði:
noizer skrifaði:Djöfull er síminn minn leiðinlegur (GS2)! Lendi of oft í því þegar ég er að flasha ROM að hann festist á GS2 logo'inu í boot og ég þarf að flasha stock ROM aftur...

Hef aldrei lent í því og er búinn að flasha tugi sinnum. Hreinsaru örugglega cache og dalvik cache?

Gerði það sem leiðbeiningarnar sögðu: "Enter CWM, carry out a factory reset, and cache wipe, and flash the ROM via "Install zip from SD" option."

Þegar þú settir inn CM7 hvernig gerðiru það? Fyrst wipe cache/data, svo flash rom, svo flash kernel?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android]ROMs

Pósturaf intenz » Sun 22. Jan 2012 21:11

noizer skrifaði:
intenz skrifaði:
noizer skrifaði:Djöfull er síminn minn leiðinlegur (GS2)! Lendi of oft í því þegar ég er að flasha ROM að hann festist á GS2 logo'inu í boot og ég þarf að flasha stock ROM aftur...

Hef aldrei lent í því og er búinn að flasha tugi sinnum. Hreinsaru örugglega cache og dalvik cache?

Gerði það sem leiðbeiningarnar sögðu: "Enter CWM, carry out a factory reset, and cache wipe, and flash the ROM via "Install zip from SD" option."

Þegar þú settir inn CM7 hvernig gerðiru það? Fyrst wipe cache/data, svo flash rom, svo flash kernel?

Ferð í CWM, gerir "wipe data/factory reset", gerir svo "wipe cache partition" og svo advanced -> "wipe dalvik cache"... svo geriru "Install zip from SD" tvisvar sinnum. Alltaf að flasha 2x!

Mig grunar að þú hafir gleymt "wipe dalvik cache" undir "Advanced", þess vegna lendiru í boot loop.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64