Mobo wars: Fatal1ty AN8 SLI vs. DFI Lanparty NF4 SLI-DR

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mobo wars: Fatal1ty AN8 SLI vs. DFI Lanparty NF4 SLI-DR

Pósturaf zedro » Þri 17. Jan 2006 12:48

Fatal1ty AN8 SLI vs. DFI Lanparty NF4 SLI-DR

Jæja hvort borðið teljiði vera betra í leikina?
Sýnast þau vera mjög svipuð hvað finnst ykkur?
Hefur einhver einhverjar reynslusögur?
Öll svör vel þegin ;)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf k0fuz » Þri 17. Jan 2006 14:46

held fatality það er leikja móðurborð held eg? Lanparty = overclock móðurborð held ég :P




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 17. Jan 2006 16:07

FAtality er náttlega unnið eftir mesta Leikjanördi sögunnar og tvíkað og uppsett eftir hans Kröfum.

Þær eru held ég alveg skotheldar .

Held að Sumir hafi verið að lenda í vandræðum með LanPArty borðið og það hafa verið að koma upp gallar í því.

HHALLUR ætti að geta svarað þér nánar ;)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 17. Jan 2006 17:07

ÓmarSmith skrifaði:Held að Sumir hafi verið að lenda í vandræðum með LanPArty borðið og það hafa verið að koma upp gallar í því.


Heimildir?


"Give what you can, take what you need."


hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Þri 17. Jan 2006 17:19

Ég hef ekki lent í neinum vandræðum.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Þri 17. Jan 2006 19:03

Ekki hef ég lent í neinum vandræðum með LanParty borðið mitt

Hvorki með Corsair eða G.Skill minni eins og fólk vill nú meina að gangi hvorugt með LanParty..

Og í rauninni hef ég ekki heyrt um neinn sem er búinn að vera í veseni með þessi borð.. Enda topp borð og ekkert undan þeim að kvarta :D




Gunnarhr
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fös 30. Des 2005 11:58
Reputation: 0
Staðsetning: kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gunnarhr » Þri 17. Jan 2006 19:09

Það hefur verið að kvarta undan ocz + lanparty, Allavega nokkrir félagar mínir

Tölvan hefur verið að restarta sér endalaust, Bluescreena og svo framvegis :roll:




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Þri 17. Jan 2006 19:19

já það er eitthvað til í því...



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 17. Jan 2006 19:22

Gunnarhr: það hljómar frekar eins og of mikið overclock. Hafa þeir prófað sömu stillingar á öðru borði?


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 18. Jan 2006 11:46

Gunnarhr skrifaði:Það hefur verið að kvarta undan ocz + lanparty, Allavega nokkrir félagar mínir

Tölvan hefur verið að restarta sér endalaust, Bluescreena og svo framvegis :roll:


Sama hjá mér, ætla að reyna að heimmta nýtt borð.




Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mencius » Mið 18. Jan 2006 12:00

Sama hér, ekkert nema vesen með þetta borð, endalaus restört, bluescreen, og veit ekki hvað og hvað, kveikir stundum ekki á sér, ég hef prufað 3 mismunandi minni, 3 aflgjafa, 2 örgjörva, 2 harða diska, og ég veit ekki hvað.

Bróðir minn keypti sér nánast alveg eins tölvu og ég nema fékk sér Abit fatality og 3700 amd örgjörva, hann hefur ekki lent í neinum vandræðum með sína tölvu

Talaði við start, strákur þar sagði að þetta væru svo hröð borð að þess vegna gæti þetta gerst?
Síðast breytt af Mencius á Mið 18. Jan 2006 13:22, breytt samtals 1 sinni.


ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mið 18. Jan 2006 13:08

sko.. ég held að ef að þú getur ekki oc'að á LanParty.. þá sé það eitthvað þínmeginn :roll:




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 18. Jan 2006 15:07

Mencius skrifaði:Sama hér, ekkert nema vesen með þetta borð, endalaus restört, bluescreen, og veit ekki hvað og hvað, kveikir stundum ekki á sér, ég hef prufað 3 mismunandi minni, 3 aflgjafa, 2 örgjörva, 2 harða diska, og ég veit ekki hvað.

Bróðir minn keypti sér nánast alveg eins tölvu og ég nema fékk sér Abit fatality og 3700 amd örgjörva, hann hefur ekki lent í neinum vandræðum með sína tölvu

Talaði við start, strákur þar sagði að þetta væru svo hröð borð að þess vegna gæti þetta gerst?

Heimta nýtt!




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 18. Jan 2006 17:50

Ég er búin að prófa 4 tegundir af minni, og eina ástæðan fyrir að þetta er í gangi hjá mér er l33t kæling.




bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf bluntman » Mið 18. Jan 2006 19:01

Hvar er hægt að kaupa Fatal1ty AN8 SLI borðið ?




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 18. Jan 2006 21:40

Ef borðin ykkar eru gölluð eigið þið að skila þeim og heimta ný.

Ég er sjálfur með DFI nF4 og OCZ minni og hef aldrei lent í neinum vandræðum, þetta er bara besta móðurborð sem ég hef notað.