dauð displayportsnúra?


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

dauð displayportsnúra?

Pósturaf J1nX » Lau 02. Jan 2021 18:24

Held að DP snúran (DP í DP) mín hafi verið að gefa upp öndina, virkaði fínt í gærkvöldi og nótt á meðan ég var að spila en svo þegar ég kveikti á tölvunni í dag kemur engin mynd á skjáinn og segir bara "no input signal" og fer svo í sleep mode.. er búinn að prófa að setja snúruna í hitt DP tengið á skjákortinu og restarta, hafa enga snúru í þegar ég kveiki og stinga henni svo í, taka báða enda úr og setja aftur í en ekkert virkar, prófaði svo að taka HDMI snúruna úr playstation tölvunni og þá virkar skjárinn fínt (reyndar bara 60hz sem er hryllingur).

er eitthvað annað sem ég get prófað eða er bara snúran dauð?

ef hún er dauð þá þarf ég að skella mér á AK (bý á Sigló) á mánudaginn og versla mér eitt stykki nýja snúru.. er einhver munur á þessum 2 annað en framleiðandi? hvora mynduði taka?
https://tolvutek.is/Snurur-og-kaplar/Sk ... 054.action
https://tl.is/product/displayport-kapal ... studningur



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: dauð displayportsnúra?

Pósturaf jonsig » Lau 02. Jan 2021 18:37

Þetta er stórmerkilegur þráður !

Startech er dýrari því það er pottþétt brand.




Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: dauð displayportsnúra?

Pósturaf Brimklo » Lau 02. Jan 2021 18:39

Gæti alveg vel verið snúran sko!


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: dauð displayportsnúra?

Pósturaf J1nX » Lau 02. Jan 2021 22:20

jonsig skrifaði:Þetta er stórmerkilegur þráður !

Startech er dýrari því það er pottþétt brand.


Hvað er svona merkilegt við þráðinn? :-k



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: dauð displayportsnúra?

Pósturaf jonsig » Lau 02. Jan 2021 22:24

J1nX skrifaði:
jonsig skrifaði:Þetta er stórmerkilegur þráður !

Startech er dýrari því það er pottþétt brand.


Hvað er svona merkilegt við þráðinn? :-k


Þú virðist hafa leyst vandamálið sjálfur en eftir stendur valkvíði um val milli tveggja skjásnúra með sömu eiginleika ?.


getur kíkt á þennan þráð,, um DP viewtopic.php?f=20&t=84993&p=721526&hilit=pinni+20#p721526
Síðast breytt af jonsig á Lau 02. Jan 2021 22:25, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: dauð displayportsnúra?

Pósturaf J1nX » Lau 02. Jan 2021 22:50

Spurði líka hvort það væri eitthvað annað sem ég gæti prófað til að vera 100% á því að þetta sé snúran :) svona áður en maður gerir sér ferð á AK :) en takk fyrir að linka á hinn póstinn, alltaf er maður að læra eitthvað nýtt :p