6800xt eða 6900xt

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

6800xt eða 6900xt

Pósturaf Haraldur25 » Mán 28. Des 2020 21:00

Hef ákveðið í fyrsta skipti að fara AMD í skjákorti.

Hef verið á biðlista yfir 6800xt strix LC sem er á 220þ en sá í dag að kísildalur er komið með 6900xt asrock á sama verði, en það er ekki vatnskælt.

Hvað mundi þið velja?

Jafnvel víða eftir strix 6900xt?


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 6800xt eða 6900xt

Pósturaf jonsig » Mán 28. Des 2020 21:45

Nokkuð viss um að þetta Strix kort sé með topp binnuðum chip og líklega ekki phantom gaming þar sem taichi er elite línan hjá Asrock., og keyrir almennt kaldara og endist lengur ef AIO hlutinn kúkar ekki á sig, en pottþétt erfiðara í endursölu því margir forðast vatnið.
Síðast breytt af jonsig á Mán 28. Des 2020 21:48, breytt samtals 1 sinni.




Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: 6800xt eða 6900xt

Pósturaf Brimklo » Mán 28. Des 2020 22:08

Myndi allaveganna bíða eftir almennilegum reviews af báðum kortunum, sýnist Asrock vera að koma með fyrsta AIB kortið sitt.


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: 6800xt eða 6900xt

Pósturaf Haraldur25 » Mán 28. Des 2020 23:12

jonsig skrifaði:Nokkuð viss um að þetta Strix kort sé með topp binnuðum chip og líklega ekki phantom gaming þar sem taichi er elite línan hjá Asrock., og keyrir almennt kaldara og endist lengur ef AIO hlutinn kúkar ekki á sig, en pottþétt erfiðara í endursölu því margir forðast vatnið.


Endursala skiptir mig voða litlu, ég uppfæri á 5 ára fresti iog þá er það orðið eiginlega verðlasut þá :baby

Er sjálfur heitur fyrir lc strix en get ekki réttmætt þau kaup ef ég get fengið öflugra kort á sama pening.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: 6800xt eða 6900xt

Pósturaf mercury » Þri 29. Des 2020 02:02

Það er alveg gefið að 6900xt er öflugra kort þó strix kortið sé með öflugri kælingu. Væri amk alveg magnað ef betra overclock á strix kortinu myndi bæta það upp. Sömuleiðis ef þú ert að uppfæra á 5ára fresti þá eru talsvert meiri líkur á að aio kælingin gefi sig á þeim tíma og ef vifta gefur sig á 6900xt þá er amk talsvert minna mál að skipta þeim út.



Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: 6800xt eða 6900xt

Pósturaf Haraldur25 » Þri 29. Des 2020 08:15

mercury skrifaði:Það er alveg gefið að 6900xt er öflugra kort þó strix kortið sé með öflugri kælingu. Væri amk alveg magnað ef betra overclock á strix kortinu myndi bæta það upp. Sömuleiðis ef þú ert að uppfæra á 5ára fresti þá eru talsvert meiri líkur á að aio kælingin gefi sig á þeim tíma og ef vifta gefur sig á 6900xt þá er amk talsvert minna mál að skipta þeim út.


Já það er rétt hjá þér með kælinguna að hún gefi sig... Hef reynslu af því með Corsair h100 v2 kælingu.

Er en að keyra á gtx 970 síðan 2016.
Ætti kannski að byrja að uppfæra á 2-3 ára fresti til að fá þá eitthvað fyrir kortið sem maður er þá að selja.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 611
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 6800xt eða 6900xt

Pósturaf Dr3dinn » Þri 29. Des 2020 08:35

Vonbrigði hvað er erfitt að fá þetta kort úti, amd cpu krísan virðist vera á enda á meðan gpu er enn í miklum skorti.

Var á nokkrum biðlistum eftir amd gpu bæði hér heima og úti og 200þ+ virðist vera stefnan (nema í bestbuy þar er listaverðið raunverulegt)

Ætla bíða til mars/apríl og ef það skánar ekki þá verður það bara 3080...


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


9thdiddi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 15. Feb 2017 18:40
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: 6800xt eða 6900xt

Pósturaf 9thdiddi » Þri 29. Des 2020 09:45

Afhverju er töluvert erfiðara að nálgast AMD gpu en Nvidia?




9thdiddi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 15. Feb 2017 18:40
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: 6800xt eða 6900xt

Pósturaf 9thdiddi » Þri 29. Des 2020 09:45

Afhverju er töluvert erfiðara að nálgast AMD gpu en Nvidia?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 6800xt eða 6900xt

Pósturaf jonsig » Þri 29. Des 2020 11:54

6900xt er að toppa RTX3090 í mörgu. Og kostar 100þús minna ? Svo kom RayTracing bara enganvegin eins vel út á nýjustu kynslóð eins og Nvidia voru búnir að bulla í manni, það er einfaldlega of mikið performance drop fyrir þá sem eru í þessum FPS pælingum.

Nvidia kubbarnir rúlla frá Samsung meðan TSMC framleiðir allt fyrir AMD fyrir utan móðurborðschipsettin. TSMC eru uppbókaðir einhverja 8 mánuði frammí tíman útaf þessu console craze og mikið af nýjum farsímalínum að koma út.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: 6800xt eða 6900xt

Pósturaf Klemmi » Þri 29. Des 2020 13:21

Vildi bara benda á að Kísildalur var að henda inn 6800 og 6800XT kortum :)

https://kisildalur.is/category/12/products/1971
https://kisildalur.is/category/12/products/1972



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 6800xt eða 6900xt

Pósturaf jonsig » Þri 29. Des 2020 13:26

Klemmi skrifaði:Vildi bara benda á að Kísildalur var að henda inn 6800 og 6800XT kortum :)

https://kisildalur.is/category/12/products/1971
https://kisildalur.is/category/12/products/1972


Það verður seint tekið af þeim að þeir eru lausnamiðaðir í þessari skort stöðu sem ríkir.



Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: 6800xt eða 6900xt

Pósturaf Haraldur25 » Þri 29. Des 2020 13:50

Shiitt hvað mig langar að stökkva á 6800xt devil.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: 6800xt eða 6900xt

Pósturaf Haraldur25 » Þri 29. Des 2020 19:00

jonsig skrifaði:Nokkuð viss um að þetta Strix kort sé með topp binnuðum chip og líklega ekki phantom gaming þar sem taichi er elite línan hjá Asrock., og keyrir almennt kaldara og endist lengur ef AIO hlutinn kúkar ekki á sig, en pottþétt erfiðara í endursölu því margir forðast vatnið.


Ætli red devil limited sé með top binned chip?


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


Jafo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 25. Apr 2005 12:43
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 6800xt eða 6900xt

Pósturaf Jafo » Þri 29. Des 2020 19:47

Var svo heppinn að komast yfir 6800xt taichi kort hja kisildal mæli með þessu korti


THE CLOWN

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 6800xt eða 6900xt

Pósturaf jonsig » Þri 29. Des 2020 19:52

Haraldur25 skrifaði:
jonsig skrifaði:Nokkuð viss um að þetta Strix kort sé með topp binnuðum chip og líklega ekki phantom gaming þar sem taichi er elite línan hjá Asrock., og keyrir almennt kaldara og endist lengur ef AIO hlutinn kúkar ekki á sig, en pottþétt erfiðara í endursölu því margir forðast vatnið.


Ætli red devil limited sé með top binned chip?


Ekki viss, hvort powercolor hafi aðgang að þessum bestu dies. Amd hélt þeim útaf fyrir sig í referance kortin. Hinsvegar er þetta ekki zotac :roll: þá væri ég að giska á bad bin.