Borðfestingar fyrir tvo skjái

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Borðfestingar fyrir tvo skjái

Pósturaf ZiRiuS » Mið 16. Des 2020 12:38

Ég var að versla mér 32" curved skjá og skjáborðfestinginn sem ég er með er ekki að höndla hann (þessi: https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 968.action) líklega útaf hann er curved og fer lengra fram en hefðbundinn 32" skjár. Skjárinn sjálfur er ekki þungur (um 4.5kg) þannig armurinn heldur honum uppi en það er tiltið sem er ekki að halda honum uppi sama hvað ég herði.

Ég er búinn að skoða nokkrar festingar en finn engar sem eru fyrir 27-32" og upp, eru virkilega bara veggfestingar í boði? Það allavega hentar mér engan veginn.

Þekki þið eitthvað sem hefur farið framhjá mér?

Takk.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Borðfestingar fyrir tvo skjái

Pósturaf kobbi keppz » Mið 16. Des 2020 13:21

Geturu ekki hert aðeins á hjöruliðnum sem tiltar?
Gæti verið að hann sé gallaður (vanti gas í pumpurnar)?
Hann ætti a.m.k. að ráða leikandi við 4,5kg skjá hvort sem hann er curved eða ekki þar sem uppgefin burðargeta er allt að 10kg. á hvorn skjá.


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Borðfestingar fyrir tvo skjái

Pósturaf ZiRiuS » Mið 16. Des 2020 13:26

kobbi keppz skrifaði:Geturu ekki hert aðeins á hjöruliðnum sem tiltar?
Gæti verið að hann sé gallaður (vanti gas í pumpurnar)?
Hann ætti a.m.k. að ráða leikandi við 4,5kg skjá hvort sem hann er curved eða ekki þar sem uppgefin burðargeta er allt að 10kg. á hvorn skjá.


Er búinn að herða tiltið eins mikið og ég get, meira að segja lamdi í sexkantinn með hamri og þetta virðist ekki höndla skjáinn. Pumpan heldur honum samt vel og fast.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Borðfestingar fyrir tvo skjái

Pósturaf kobbi keppz » Mið 16. Des 2020 18:11

ZiRiuS skrifaði:
kobbi keppz skrifaði:Geturu ekki hert aðeins á hjöruliðnum sem tiltar?
Gæti verið að hann sé gallaður (vanti gas í pumpurnar)?
Hann ætti a.m.k. að ráða leikandi við 4,5kg skjá hvort sem hann er curved eða ekki þar sem uppgefin burðargeta er allt að 10kg. á hvorn skjá.


Er búinn að herða tiltið eins mikið og ég get, meira að segja lamdi í sexkantinn með hamri og þetta virðist ekki höndla skjáinn. Pumpan heldur honum samt vel og fast.


Skil þig, þekki þetta ekki alveg nógu vel. Hefuru prufað að taka liðinn í sundur? Gæti verið að það vanti skinnur/spacer sitthvoru megin á öxulinn?
Dettur fátt annað í hug en þetta. Gangi þér vel :happy


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Borðfestingar fyrir tvo skjái

Pósturaf ZiRiuS » Mið 16. Des 2020 20:04

kobbi keppz skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
kobbi keppz skrifaði:Geturu ekki hert aðeins á hjöruliðnum sem tiltar?
Gæti verið að hann sé gallaður (vanti gas í pumpurnar)?
Hann ætti a.m.k. að ráða leikandi við 4,5kg skjá hvort sem hann er curved eða ekki þar sem uppgefin burðargeta er allt að 10kg. á hvorn skjá.


Er búinn að herða tiltið eins mikið og ég get, meira að segja lamdi í sexkantinn með hamri og þetta virðist ekki höndla skjáinn. Pumpan heldur honum samt vel og fast.


Skil þig, þekki þetta ekki alveg nógu vel. Hefuru prufað að taka liðinn í sundur? Gæti verið að það vanti skinnur/spacer sitthvoru megin á öxulinn?
Dettur fátt annað í hug en þetta. Gangi þér vel :happy


Ætti ekki að vera, hef aldrei tekið þetta í sundur og er mjög stíft á báðum örmunum. En ég þakka samt fyrir hugmyndirnar. Ákvað að blæða bara í nýjan arm á Amazon :japsmile



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Hamsi
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Lau 25. Des 2010 00:55
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Borðfestingar fyrir tvo skjái

Pósturaf Hamsi » Mið 16. Des 2020 20:29

Væriru til í að lauma update-i þegar færð nýja arminn hvernig hann stendur sig? Er í svipuðum pælingum :)




Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Borðfestingar fyrir tvo skjái

Pósturaf Runar » Mið 16. Des 2020 22:19

Hef verið að nota festingu fyrir 2 skjái sjálfur, 34" Ultrawide + 27". Styður upp í 8kg, þannig að 34" er á mörkunum (kringum 8kg minnir mig), en þinn 32" er mun léttari en minn.
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Au ... 653.action

En smá vandamál, þegar þú snýrð einum skjánnum, þá hreyfist hinn aðeins með líka, því þeir eru á sama stykkinu sem er á rörinu sjálfu, smá böggandi bara, en er svo sem aldrei að hreyfa þá eftir að hafa komið þeim fyrir. En það gæti verið útaf þyngdinni á 34" skjánnum hjá mér. Ef þú kaupir þessa, þá getur þú sennilega farið bara rosalega vel með pakkninguna og allt það og skilað ef þetta virkar svo ekki fyrir þig.