AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf Fletch » Fim 05. Nóv 2020 14:39

Reviews are out

Omg, Intel skilið eftir í rjúkandi rúst :twisted: þarft að vera ansi heit-trúaður til að velja team blue í dag


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16263
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf GuðjónR » Fim 05. Nóv 2020 14:46

Fletch skrifaði:Reviews are out

Omg, Intel skilið eftir í rjúkandi rúst :twisted: þarft að vera ansi heit-trúaður til að velja team blue í dag


With the Ryzen 5000 series, it's fair to say that AMD has finally, and fully, eclipsed Intel's performance dominance in desktop PCs.

Áfram Intel!




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 106
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf agnarkb » Fim 05. Nóv 2020 14:47

Fletch skrifaði:Reviews are out

Omg, Intel skilið eftir í rjúkandi rúst :twisted: þarft að vera ansi heit-trúaður til að velja team blue í dag


Fokk.....3900x er ennþá að rústa öllu hjá mér en samt.....veskið hitnaði aðeins núna.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf chaplin » Fim 05. Nóv 2020 15:14

Eitt sem Intel hefur þó umfram Ryzen er innbyggð skjástýring í öllum örgjörvunum sínum sem er nákvæmlega það sem mig vantar. Spila ekki leiki og vantar bara tölvu sem er pínu pínu lítil. Sambærileg lausn og NUC frá Intel með AMD örgjörva og með fleiri en 8 kjarna og meira en 16MB í flýtiminni væri algjör unaður.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf audiophile » Fim 05. Nóv 2020 15:14

Það gleður mitt litla hjarta að hafa beðið aðeins lengur með að uppfæra. Þetta er svakalegt rúst.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf jericho » Fim 05. Nóv 2020 15:15

Ég er forvitinn að vita hvaða review síðum þið eruð helst að fylgjast með.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf Viktor » Fim 05. Nóv 2020 15:27

:baby



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Viggi
FanBoy
Póstar: 735
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf Viggi » Fim 05. Nóv 2020 15:28

Er ánægður með að geta uppfært örran um heila kynslóð og ekki þurfa að skipta út móðurborðinu. Þetta á eftir að lengja líftíma tölvunar allverulega :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


zurien
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf zurien » Fim 05. Nóv 2020 15:31




Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf audiophile » Fim 05. Nóv 2020 15:37

jericho skrifaði:Ég er forvitinn að vita hvaða review síðum þið eruð helst að fylgjast með.


Hardware Unboxed og Gamers Nexus á Youtube og svo Anandtech á vefnum.


Have spacesuit. Will travel.


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf Dr3dinn » Fim 05. Nóv 2020 17:27

SolidFeather skrifaði:Jæja engin búð hér á landi komin með þá eða hvað?

https://kisildalur.is/category/9/products/1893


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


raggos
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf raggos » Fim 05. Nóv 2020 17:44

Þeir náðu að búa til eitthvað magnað virðist vera:

"Overclocking AMD Ryzen just became INSANE - 5950X 16 Core OC"
https://www.youtube.com/watch?v=3CEFQxsgZ20




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 05. Nóv 2020 19:44

Ég var næstum búinn að ganga frá Intel turni í þessari viku !

" hjúkk " :D


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf SolviKarlsson » Fös 06. Nóv 2020 00:42

GuðjónR skrifaði:
jonsig skrifaði:Guðjón R á samt eftir að hafa þessa fyrir neðam 10th gen intel ruslið á verð vaktinni :megasmile

Þú ert bjartsýnn :happy


Jæja þá er búið að uppfæra verðvaktina...


No bullshit hljóðkall


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf Dr3dinn » Fös 06. Nóv 2020 08:23

Verður áhugavert að sjá fleiri týpur en 5950x :)

Benchin hja linus voru svakalega með 300usd örrann :)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf Njall_L » Fös 06. Nóv 2020 08:31

Dr3dinn skrifaði:Verður áhugavert að sjá fleiri týpur en 5950x :)

Kísildalur eru búnir að birta verðin á öllum, bara ekki komnir á verðvaktina

5950X - 164.500kr
5900X - 114.500kr
5800X - 97.500kr
5600X - 64.500kr

Til að quota sjálfan mig úr þessum þræði þar sem ég spáði um verðin þá eru þau sirka 5k hærri en ég gerði ráð fyrir, en ætli það sé ekki hægt að skrifa það á lélegt gengi þessa dagana.
Njall_L skrifaði:Geri því ráð í að verðin verði eftirfarandi fyrst um sinn:
5950X - 159.990kr
5900X - 109.990kr
5800X - 89.990kr
5600X - 59.990kr


Löglegt WinRAR leyfi


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf Dr3dinn » Fös 06. Nóv 2020 10:09

Gott verð :)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf Klemmi » Fös 06. Nóv 2020 10:47

Komið inn á builderinn :)



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf Sydney » Fös 06. Nóv 2020 11:08

Negldi 5900X í pöntun hjá Kísildal, þetta generation-generation performance increase er klikkað.

ps. vantar einhverjum 3900X þegar 5900X er lentur? :D


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf Njall_L » Fös 06. Nóv 2020 14:11

Ek skælbrosandi úr Kísildal og inn í helgina!
28CE7628-31F2-4C49-B4B7-1C62CCE43755.jpeg
28CE7628-31F2-4C49-B4B7-1C62CCE43755.jpeg (3.2 MiB) Skoðað 2285 sinnum


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 982
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 366
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf Templar » Fös 06. Nóv 2020 16:42

Kísildalur er frábærir. Búinn að setja inn pöntun á 5950X og Taichi 570, fyrsta AMD setup í ca. 15 ár.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf audiophile » Fös 06. Nóv 2020 17:55

Ég verð að segja að ég var að vona að 5600X væri nær 50þ. Hann er alveg 20þ. dýrari en 10600K hérlendis en munar £30 á þeim erlendis.

Er þetta bara spurning um framboð og eftirspurn og mun jafna sig?


Have spacesuit. Will travel.


blackanese
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 19. Ágú 2011 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf blackanese » Fös 06. Nóv 2020 18:55

maður er alveg tekinn í rassgatið með þessum verðum hérna á klakanum




Mossi__
FanBoy
Póstar: 781
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 297
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf Mossi__ » Fös 06. Nóv 2020 19:01

blackanese skrifaði:maður er alveg tekinn í rassgatið með þessum verðum hérna á klakanum


Nei, ekki ef maður skoðar heildarmyndina.




blackanese
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 19. Ágú 2011 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Pósturaf blackanese » Fös 06. Nóv 2020 19:23

Mossi__ skrifaði:
blackanese skrifaði:maður er alveg tekinn í rassgatið með þessum verðum hérna á klakanum


Nei, ekki ef maður skoðar heildarmyndina.


svona með tilliti til gengis og þannig væri eðlilegra verð fyrir 5600x nær 50-55k myndi ég halda, ekki 65k