Síða 1 af 1

RTX 3070 á Íslandi

Sent: Sun 06. Sep 2020 12:22
af arnarhugih
Góðan dag.

Ég var að spá hvað haldiði að RTX 3070 mun kosta á Íslandi?

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Sun 06. Sep 2020 12:25
af jonsig
96k ish það er annar nýlegur þráður um þetta.

2070 super ætti að vera með nákvæmlega sama listaverð í dag 6.9.20

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Sun 06. Sep 2020 12:40
af jonsig
Dæmi af overclockers uk með shipping/tollur.
GEFORCE RTX 3090 GAMING OC 24GB GDDR6X PCI-EXPRESS GRAPHICS CARD = 282.357 kr

GEFORCE RTX 3080 GAMING OC 10GB GDDR6X PCI-EXPRESS GRAPHICS CARD = 134.803 kr.

GEFORCE RTX 3070 TWIN EDGE 8GB GDDR6 PCI-EXPRESS GRAPHICS CARD =94.498 kr.

Pundið í dag déskotans 184,39kr

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Sun 06. Sep 2020 12:53
af Viktor
Þumalputtareglan er yfirleitt dollaraverð í US sinnum 200 og þá verðurðu ekki fyrir vonbrigðum.

499 x 200 = 99.800 kr.

Plús mínus 5-10% eftir búðum og magni.

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Sun 06. Sep 2020 16:12
af audiophile
Ég ætla að skjóta á 110þ en vona að það verði lægra. Fer allt eftir hvaða kort koma og hvað þau kosta. Fyrstu kortin sem koma frá Nvidia sjálfum munu kannski kosta 499$ en partner kortin sem koma í almennar verslanir gætu kostað alveg 599$ og þar af leiðandi gætu verið 110-120þ hérlendis.

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Sun 06. Sep 2020 18:08
af jonsig
audiophile skrifaði:Ég ætla að skjóta á 110þ en vona að það verði lægra. Fer allt eftir hvaða kort koma og hvað þau kosta. Fyrstu kortin sem koma frá Nvidia sjálfum munu kannski kosta 499$ en partner kortin sem koma í almennar verslanir gætu kostað alveg 599$ og þar af leiðandi gætu verið 110-120þ hérlendis.



ef þau eru ekki priceuð eins og 2070s þá kaupir maður þau bara með innflutningi og öllu á overclockers á 94.498kr (rtx3070)

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Sun 06. Sep 2020 23:20
af Funday
jonsig skrifaði:Dæmi af overclockers uk með shipping/tollur.
GEFORCE RTX 3090 GAMING OC 24GB GDDR6X PCI-EXPRESS GRAPHICS CARD = 282.357 kr

GEFORCE RTX 3080 GAMING OC 10GB GDDR6X PCI-EXPRESS GRAPHICS CARD = 134.803 kr.

GEFORCE RTX 3070 TWIN EDGE 8GB GDDR6 PCI-EXPRESS GRAPHICS CARD =94.498 kr.

Pundið í dag déskotans 184,39kr


hvernig færðu út þessi verð ég hef verið að horfa á ASUS RTX 3090 sem kostar 1.569 pund
og þegar ég set það inn í reiknivélina hjá tollinnum lítur svona út 290.312 kr. + 70.247 kr. = 360.559 kr.
og svo munar næstum 100k ef maður tekur það frá USA

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Sun 06. Sep 2020 23:34
af Trihard
Ódýrari 3090 kortin eru á £1399

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Mán 07. Sep 2020 00:27
af Funday
Trihard skrifaði:Ódýrari 3090 kortin eru á £1399

það gerir samt 258.856 kr. + 62.639 kr. = 321.495 kr

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Mán 07. Sep 2020 00:36
af Sinnumtveir
Frá USA ættu 3090 kort á listaverðinu ($1499) að komast heim að dyrum fyrir 265K ISK.

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Mán 07. Sep 2020 02:39
af Funday
Sinnumtveir skrifaði:Frá USA ættu 3090 kort á listaverðinu ($1499) að komast heim að dyrum fyrir 265K ISK.

það er einmitt það sem ég er búinn að sjá það verður gaman að sjá hvað þetta mun kosta hér á landi svo rosalegur munur á verðinu frá uk og usa
útaf gjaldeyris genginu

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Mán 07. Sep 2020 03:07
af pepsico
Funday þú ert að tvítelja virðisaukaskatt í þessum útreikning; ef verðið er 1.569 bresk pund með 20% breskum virðisaukaskatt inniföldum þá er verðið fyrir okkur sem pöntum kortin út úr landinu 1307 pund.
1.569/1.20*1.255*184.4 = 302.500 krónur þegar horft er framhjá sendingarkostnaði og vsk. á sendingarkostnaði.

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Mán 07. Sep 2020 09:45
af worghal
pepsico skrifaði:Funday þú ert að tvítelja virðisaukaskatt í þessum útreikning; ef verðið er 1.569 bresk pund með 20% breskum virðisaukaskatt inniföldum þá er verðið fyrir okkur sem pöntum kortin út úr landinu 1307 pund.
1.569/1.20*1.255*184.4 = 302.500 krónur þegar horft er framhjá sendingarkostnaði og vsk. á sendingarkostnaði.

Til að fá rauntölu verðs mínus breska vsk þá ættiru að taka 16.6% af heikdarverði, þú tekur ekki 20% af fyrir 20% hækkun

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Mán 07. Sep 2020 13:25
af pepsico
worghal það að deila með 1.2 (6/5) og að margfalda með 0.833.. (5/6) er sama aðgerð.
Ef ég hefði margfaldað með 0.8 eða deilt með 1.25 þá hefði ég verið að gera mistökin sem þú ert að lýsa.

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Mán 07. Sep 2020 16:44
af jonsig
Funday skrifaði:
jonsig skrifaði:Dæmi af overclockers uk með shipping/tollur.
GEFORCE RTX 3090 GAMING OC 24GB GDDR6X PCI-EXPRESS GRAPHICS CARD = 282.357 kr

GEFORCE RTX 3080 GAMING OC 10GB GDDR6X PCI-EXPRESS GRAPHICS CARD = 134.803 kr.

GEFORCE RTX 3070 TWIN EDGE 8GB GDDR6 PCI-EXPRESS GRAPHICS CARD =94.498 kr.

Pundið í dag déskotans 184,39kr


hvernig færðu út þessi verð ég hef verið að horfa á ASUS RTX 3090 sem kostar 1.569 pund
og þegar ég set það inn í reiknivélina hjá tollinnum lítur svona út 290.312 kr. + 70.247 kr. = 360.559 kr.
og svo munar næstum 100k ef maður tekur það frá USA



Það var voða einfalt. Tók bara verðin án vsk í bretlandi og með shipping cost til íslands og setti í tollareikivélina.
2070super verðið var spot on á við RTX3070 því það er sama retail price á því úti.

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Lau 12. Sep 2020 09:30
af Funday
en búðin í uk þarf að skila vsk alveig eins og maður þarf að borga hérna heima :/

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Lau 12. Sep 2020 10:12
af jonsig
Funday skrifaði:en búðin í uk þarf að skila vsk alveig eins og maður þarf að borga hérna heima :/


Ekki er maður er að selja eitthvað til útlanda. Annars væri enginn á vaktinni að kaupa á overclockers uk

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Lau 12. Sep 2020 20:09
af vesley
Vill ekki einhver kaupa 2070super kortið mitt?
Kv einn sem keyptu fyrir 3 mánuðum nýtt kort

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Sun 13. Sep 2020 10:53
af rapport

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Mið 16. Sep 2020 02:33
af Hannes665
vesley skrifaði:Vill ekki einhver kaupa 2070super kortið mitt?
Kv einn sem keyptu fyrir 3 mánuðum nýtt kort

Athuga það. Verð og meirri upplýsingar

Re: RTX 3070 á Íslandi

Sent: Lau 31. Okt 2020 16:08
af ViktorW
Hvenær haldið þið að Geforce RTX 3070 ROG Strix OC 8GB lendir í búðir hér á íslandi?