[Komið ✓] Hvaða móðurborð hentar?


Höfundur
aegir19
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2020 15:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[Komið ✓] Hvaða móðurborð hentar?

Pósturaf aegir19 » Lau 15. Ágú 2020 11:30

Var að kaupa notaða borðtölvu, og langar soldið að uppfæra móðurborð til að supporta 3200mhz ram og nýjann 8/9gen i7 cpu.

Þar sem ég hef litla sem enga reynslu á svona tölvustússi geri ég mér ekki alveg grein fyrir því hvað mun passa í turninn...

Mynd

https://ibb.co/JKxBmqC


Hvaða móðurborð mynduð þið kaupa?

[CPU]: Intel i5 6600k.
[GPU]Asus ROG Strix GeForce GTX 1070 OC edition 8GB GDDR5 with Aura Sync.
[MB] MSI h270 Gaming Pro Carbon.
[RAM]: G.Skill Trident z rgb ddr4 32gb 3200mhz.
[Case]: Corsair Carbide 400c.
[Fans]: Corsair x 6
[PSU]: OCZ 750W 80plus silver.
[CPU Cooler]: Water cooling Corsair H100i GTX.
Red Sleaved Cables.
Síðast breytt af aegir19 á Lau 15. Ágú 2020 16:44, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4965
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 869
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð hentar?

Pósturaf jonsig » Lau 15. Ágú 2020 11:50

Þú ert ekki að fá neitt intel móðurborð sem supportar þinn nema 6.& 7. Línu

Uppá future proofing, þá b550 amd móðurborð. Held að 2666mhz minni sé full nóg fyrir Intel og í raun max spec. Ekki nema amd sem nýta aukinn hraða af viti.
Síðast breytt af jonsig á Lau 15. Ágú 2020 11:53, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
aegir19
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2020 15:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð hentar?

Pósturaf aegir19 » Lau 15. Ágú 2020 12:51

jonsig skrifaði:Þú ert ekki að fá neitt intel móðurborð sem supportar þinn nema 6.& 7. Línu


Ertu þá að tala um að það supporti ekki örgjörvan? Var líka að spá í að fara í nýrri örgjörva




Höfundur
aegir19
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2020 15:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð hentar?

Pósturaf aegir19 » Lau 15. Ágú 2020 15:20

Er byrjaður að pæla í ryzen

Ryzen 3600
Asus B450-F Strix
Þarf þá AM4-AMD Retention Bracket fyrir kælinguna

Myndi þetta virka saman?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4965
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 869
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð hentar?

Pósturaf jonsig » Lau 15. Ágú 2020 15:31

B450 virkar fyrir alla ryzen, hugsanlega 4000 línuna sem kemur fljótlega.

Þarft ekki strix, fengi mér frekar ódýrasta b550 annars er ég með 2600x á hinni tölvunni minni sem er með ódýrt b450 og svín virkar




Höfundur
aegir19
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2020 15:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð hentar?

Pósturaf aegir19 » Lau 15. Ágú 2020 15:41

jonsig skrifaði:Þarft ekki strix, fengi mér frekar ódýrasta b550


Það er samt ódýrara en b550 móðurborðið hér á verðvaktinni, er eitthvað betra við b550 en b450?

Edit - það er ekki ódýrara en a svipuðu verði
Síðast breytt af aegir19 á Lau 15. Ágú 2020 15:43, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4965
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 869
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð hentar?

Pósturaf jonsig » Lau 15. Ágú 2020 15:42

B550 hefur að hluta til pcie4.0 stuðning. Ekki b450 né intel. Ef þú ert að pæla í fancy ssd diskum og hugsanlega einhverju fancy sli eða cf support þegar skjákortin verða pcie4




Höfundur
aegir19
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2020 15:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð hentar?

Pósturaf aegir19 » Lau 15. Ágú 2020 15:44

jonsig skrifaði:B550 hefur að hluta til pcie4.0 stuðning. Ekki b450 né intel. Ef þú ert að pæla í fancy ssd diskum og hugsanlega einhverju fancy sli eða cf support þegar skjákortin verða pcie4



Snilld, takk.

Heldurðu að þetta passi í kassann hjá mér? Finnst þetta vera frekar þröngt nú þegar fyrir móðurborðið



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4965
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 869
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð hentar?

Pósturaf jonsig » Lau 15. Ágú 2020 15:51

míkró og mini móðurborð passa í flesta kassa. Annars er glatað að hafa litla kassa útaf loftun. Ef þú ert t.d. með skjákort sem blása ekki loftinu út að aftan heldur hringrása því inní kassanum sem er farið að vera algengt.. svo cpu kælingar þurfa pláss. Því bara hafa lítinn kassa ef þú neyðist til þess



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4965
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 869
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Komið ✓] Hvaða móðurborð hentar?

Pósturaf jonsig » Lau 15. Ágú 2020 18:00

Ég þarf að bæta samt inní að >EKKI KAUPA MSI< Allar amd útfærslunar hjá þeim eru ömurlegar nema Godlike móðurborðið þeirra sem kostar hausinn af!