Nýr Skjár G7 Samsung

Skjámynd

Höfundur
mic
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 2
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Nýr Skjár G7 Samsung

Pósturaf mic » Þri 28. Júl 2020 18:59

Á einhver hér þennan skjá https://elko.is/gaming/leikjaskjair/sam ... g75tqsuxen er að pæla að uppfæra langar bara vita hvort hann sé þess virði ef einhver á hann og getur sagt sýna skoðun á honum.


Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Skjár G7 Samsung

Pósturaf mercury » Þri 28. Júl 2020 23:04

Var að setja minn upp eftir að hafa þurft að skila fyrri skjánum vegna útlits galla. Ekki farinn að spila á honum enþá



Skjámynd

Höfundur
mic
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 2
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Skjár G7 Samsung

Pósturaf mic » Fim 30. Júl 2020 20:04

Hvað er að frétta eru menn búnir að prufa.


Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Skjár G7 Samsung

Pósturaf audiophile » Fim 30. Júl 2020 20:11

Fær almennt frábæra dóma. Hraðasti VA skjár sem finnst og slær alveg við hröðustu TN panelum. Sveigjan í skjánum er svo smekksatriði.

Góð umfjöllun hér....

https://youtu.be/go1qsBetgV0
Síðast breytt af audiophile á Fim 30. Júl 2020 20:11, breytt samtals 1 sinni.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Skjár G7 Samsung

Pósturaf mercury » Fim 30. Júl 2020 20:29

mic skrifaði:Hvað er að frétta eru menn búnir að prufa.

Búinn að spila nokkrar klst af cod warzone get ekki kvartað. Virkilega smooth góðir litir. Meira stökk en ég mundi að fara úr 24 í 27" en ég mundi. Eina stóra spurningin er þetta crazy curve. Það eiga án efa margir eftir að hata það. Ég var alveg á báðum áttum en tók sénsinn. "Elko býður upp á 30 daga skilarétt" Eftir að hafa notað hann í 2 kvöldstundir eða svo þá get ég ekki sagt að þetta curve fari í taugarnar á mér í leikjaspilun þar sem maður situr alltaf beint á móti skjánum "mjög funky fyrst" En aðeins stærri galli þegar maður hallar sér aftur í stólnum til að glápa á YouTube eða álíka. Kanski ekki eins náttúrulegt að sitja endilega beint fyrir framan skjáinn. En klárlega frábær skjár. Eru komin fullt af reviews á netið endilega skoða þau.