Móðurborð - Coil Whine -

Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 982
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 366
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Móðurborð - Coil Whine -

Pósturaf Templar » Mán 27. Júl 2020 12:51

Einhver þekkt dæmi um að menn fá ný móðurborð vegna coil whine?

Gigabyte er alveg að brilla eða þannig, endalaust Coil Whine á Z490 borðunum þeirra þám "Master" eða dýrasta borðinu. Er með sjálfur lágt coil whine við einstakar aðstæður, verulega pirrandi.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4951
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 864
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð - Coil Whine -

Pósturaf jonsig » Mán 27. Júl 2020 17:51

Yfirleitt hönnunarvandamál sem leysist ekki við rma. Þá annaðhvort fá annað eða bíða eftir óðru revision af móðurborðinu sem kemur ekki út strax
Síðast breytt af jonsig á Mán 27. Júl 2020 17:53, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4951
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 864
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð - Coil Whine -

Pósturaf jonsig » Mán 27. Júl 2020 17:55

Coil whine ætti að vera í takti við álagið sem vrm á móðurborð er að regla. Við álag ætti að heyrast minna



Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 982
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 366
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð - Coil Whine -

Pósturaf Templar » Mán 27. Júl 2020 20:20

Svaka feill hjá Giga, mjög margir að kvarta yfir þessu. Menn eiga að kunna þetta en notendur sætta sig ekkert við eitthvað svona ískur frá tölvunni í dag.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4951
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 864
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð - Coil Whine -

Pósturaf jonsig » Mán 27. Júl 2020 20:27

Hvort það séu einhver merki sem haldast constant í gæðum? Kannski Asrock?



Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 982
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 366
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð - Coil Whine -

Pósturaf Templar » Þri 28. Júl 2020 17:11

Asrock hefur reynst mér best en misjöfn er reynsla manna. Mér finnst það alvarlegt þegar borð sem eru USD 300 eða meira eru með coil whine eins og frá Gigabyte, alveg óásættanlegt.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||