Val á skjá vantar eins high end og hægt er 32+ 1440p


Höfundur
draconis
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Val á skjá vantar eins high end og hægt er 32+ 1440p

Pósturaf draconis » Lau 18. Júl 2020 11:45

Sko ég er casually competitive þannig ég er aldrei að fara í 240hz og ég heyrði að nýju G7 32+ monitorarnir séu ekki að vinna litalega séð enn eru eins og er bestir í HZ. Er mest að spá í Alienware AW3420DW. Því það lítur út að ég fæ nóg HZ til að fara með High settings á góðum leikjum 240hz er bara bull nema þú sért að spila leiki á low settings eða cs eða einhvað sem ég geri ekki...


Vill Mjög Góða liti og Gott HZ. Ég sé bara engan stað á íslandi sem hægt er að fá hann, Nema Gamla nokkra ára gamalt módel AW3418 sem er verið að selja á Ofurprís hjá Advanía miðað við að það sé gamla módelið alls ekki virði. Hvar væri best fyrir mig að panta AW4320DW víst enginn sé að selja hann og er einhverjar aðrar uppástúngur? :)
Síðast breytt af draconis á Lau 18. Júl 2020 11:52, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
draconis
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá vantar eins high end og hægt er 32+ 1440p

Pósturaf draconis » Sun 19. Júl 2020 01:05

Maður var að panta Alienware aw3420DW blaze it :D . Svaka spenna í gangi



Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá vantar eins high end og hægt er 32+ 1440p

Pósturaf lollipop0 » Mán 20. Júl 2020 10:34

draconis skrifaði:Maður var að panta Alienware aw3420DW blaze it :D . Svaka spenna í gangi


:happy til hamingju
Hvar pantaðu svona skjár og hvað mundi það kostar allt saman til íslands?
Hef áhuga að panta svona líka


Surface Book Pro 8 i5-16GB-256SSD, Signature Keyboard, Slim Pen 2 | MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk |


Höfundur
draconis
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá vantar eins high end og hægt er 32+ 1440p

Pósturaf draconis » Þri 21. Júl 2020 00:05

lollipop0 skrifaði:
draconis skrifaði:Maður var að panta Alienware aw3420DW blaze it :D . Svaka spenna í gangi


:happy til hamingju
Hvar pantaðu svona skjár og hvað mundi það kostar allt saman til íslands?
Hef áhuga að panta svona líka


Pantaði hann af Ebay, því miður er bara hægt að fá ''Open box new'' enn samt fylgjir með 3ára warranty og condition er brand new Þetta á eftir að fara einhvað yfir 200þús með vask. 160þús áður enn það telst inn, Dýr skjár enn verður virði þess :) . Ég hefði keyft hann á íslandi enn því miður er Advania bara að selja gamla módelið.
Síðast breytt af draconis á Þri 21. Júl 2020 00:06, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá vantar eins high end og hægt er 32+ 1440p

Pósturaf lollipop0 » Mið 22. Júl 2020 00:04

draconis skrifaði:
lollipop0 skrifaði:
draconis skrifaði:Maður var að panta Alienware aw3420DW blaze it :D . Svaka spenna í gangi


:happy til hamingju
Hvar pantaðu svona skjár og hvað mundi það kostar allt saman til íslands?
Hef áhuga að panta svona líka


Pantaði hann af Ebay, því miður er bara hægt að fá ''Open box new'' enn samt fylgjir með 3ára warranty og condition er brand new Þetta á eftir að fara einhvað yfir 200þús með vask. 160þús áður enn það telst inn, Dýr skjár enn verður virði þess :) . Ég hefði keyft hann á íslandi enn því miður er Advania bara að selja gamla módelið.


Ertu búinn að spyrja hvort það sé hægt að panta frá þeim? Held að það sé hægt en ég er ekki viss. Kannski kostar yfir 200þ...


Surface Book Pro 8 i5-16GB-256SSD, Signature Keyboard, Slim Pen 2 | MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk |


Höfundur
draconis
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá vantar eins high end og hægt er 32+ 1440p

Pósturaf draconis » Mið 22. Júl 2020 00:45

lollipop0 skrifaði:
draconis skrifaði:
lollipop0 skrifaði:
draconis skrifaði:Maður var að panta Alienware aw3420DW blaze it :D . Svaka spenna í gangi


:happy til hamingju
Hvar pantaðu svona skjár og hvað mundi það kostar allt saman til íslands?
Hef áhuga að panta svona líka


Pantaði hann af Ebay, því miður er bara hægt að fá ''Open box new'' enn samt fylgjir með 3ára warranty og condition er brand new Þetta á eftir að fara einhvað yfir 200þús með vask. 160þús áður enn það telst inn, Dýr skjár enn verður virði þess :) . Ég hefði keyft hann á íslandi enn því miður er Advania bara að selja gamla módelið.


Ertu búinn að spyrja hvort það sé hægt að panta frá þeim? Held að það sé hægt en ég er ekki viss. Kannski kostar yfir 200þ...


Það var hægt enn ég hugsaði mig tvisvar um og bað hann um að hætta við söluna ( var búin að borga ) og hann millifærði allt til baka á mig. Þeir voru tilbúnir að senda mér hann fyrir auka kostnað. Ég væri alveg í hönki ef það er einhvað að skjánum ef ég panta hann að utan í gegnum þriðja aðila Altof mikill auka hausverkur fyrir svona stóran hlut. Þannig ég hringdi í Advanía og er að reyna að fá þá til að panta þetta fyrir mig fyrir staðgreiðslugjald á móti. Sjáum hvað kemur úr því :)
Síðast breytt af draconis á Mið 22. Júl 2020 00:53, breytt samtals 4 sinnum.




Höfundur
draconis
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá vantar eins high end og hægt er 32+ 1440p

Pósturaf draconis » Mið 22. Júl 2020 11:58

UPDATE : Advanía er til í að gera sérpöntun fyrir mig á AW3420DW gegn staðgreiðslu :)
Síðast breytt af draconis á Mið 22. Júl 2020 12:04, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá vantar eins high end og hægt er 32+ 1440p

Pósturaf lollipop0 » Fim 23. Júl 2020 07:39

draconis skrifaði:UPDATE : Advanía er til í að gera sérpöntun fyrir mig á AW3420DW gegn staðgreiðslu :)


Geggjað!
Hvað er verðið hjá Advania?


Surface Book Pro 8 i5-16GB-256SSD, Signature Keyboard, Slim Pen 2 | MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk |


Höfundur
draconis
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá vantar eins high end og hægt er 32+ 1440p

Pósturaf draconis » Fim 23. Júl 2020 14:55

lollipop0 skrifaði:
draconis skrifaði:UPDATE : Advanía er til í að gera sérpöntun fyrir mig á AW3420DW gegn staðgreiðslu :)


Geggjað!
Hvað er verðið hjá Advania?


213Þús fyrir svona sérpöntun :) Alveg Mjög sangjarnir, var ekkert smá ánægður með framkomuna og viljan til að redda þessu fyrir mig :happy



Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá vantar eins high end og hægt er 32+ 1440p

Pósturaf lollipop0 » Fim 23. Júl 2020 15:41

draconis skrifaði:
lollipop0 skrifaði:
draconis skrifaði:UPDATE : Advanía er til í að gera sérpöntun fyrir mig á AW3420DW gegn staðgreiðslu :)


Geggjað!
Hvað er verðið hjá Advania?


213Þús fyrir svona sérpöntun :) Alveg Mjög sangjarnir, var ekkert smá ánægður með framkomuna og viljan til að redda þessu fyrir mig :happy


mjög sangjar verð hjá þeim.
þessi kostar £1,300 (231Þ) í UK
kemur svo mini-review brálega frá þér? :megasmile


Surface Book Pro 8 i5-16GB-256SSD, Signature Keyboard, Slim Pen 2 | MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk |


Höfundur
draconis
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá vantar eins high end og hægt er 32+ 1440p

Pósturaf draconis » Fim 23. Júl 2020 15:54

lollipop0 skrifaði:
draconis skrifaði:
lollipop0 skrifaði:
draconis skrifaði:UPDATE : Advanía er til í að gera sérpöntun fyrir mig á AW3420DW gegn staðgreiðslu :)


Geggjað!
Hvað er verðið hjá Advania?


213Þús fyrir svona sérpöntun :) Alveg Mjög sangjarnir, var ekkert smá ánægður með framkomuna og viljan til að redda þessu fyrir mig :happy


mjög sangjar verð hjá þeim.
þessi kostar £1,300 (231Þ) í UK
kemur svo mini-review brálega frá þér? :megasmile


Já alveg mjög sáttur við sanngjarnt verð hjá þeim :). Skal láta mini review fylgja með þegar ég fæ hann :megasmile



Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá vantar eins high end og hægt er 32+ 1440p

Pósturaf lollipop0 » Mið 02. Sep 2020 09:25



Surface Book Pro 8 i5-16GB-256SSD, Signature Keyboard, Slim Pen 2 | MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk |


Höfundur
draconis
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Val á skjá vantar eins high end og hægt er 32+ 1440p

Pósturaf draconis » Mið 02. Sep 2020 17:50

Var að fá hann hérna um daginn. Mæli alveg innilega með Advanía :). Þessi skjár er líka Rosalega skemtilegur, Elska þennan skjá og sanngjarnt verð hjá þeim.