Ráðgjöf varðandi aflgjafa

Skjámynd

Höfundur
roadwarrior
Gúrú
Póstar: 560
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Ráðgjöf varðandi aflgjafa

Pósturaf roadwarrior » Fim 28. Maí 2020 08:37

Daginn
Gamli aflgjafinn minn er að gefa upp öndina eða réttara sagt viftan í honum er að stimpla sig út.

Nú spyr ég hvað vaktarar mæli með. Þetta er nokkurra ára vél með i5 örgjörfa og svona lala skjakorti. Gamli aflgjafinn er 750w. Ég vil helst ekki fara niður fyrir það í wöttum og svo þarf hann að vera mjög hljóðlátur og future proof

Hvað mælið þið með ?
Viðhengi
20200528_084033.jpg
20200528_084033.jpg (2.15 MiB) Skoðað 1618 sinnum
Síðast breytt af roadwarrior á Fim 28. Maí 2020 08:41, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ráðgjöf varðandi aflgjafa

Pósturaf jonsig » Fim 28. Maí 2020 09:01

Þetta er auðvitað mikilvægasti parturinn í tölvunni. Þú nefnir ekki skjákort en 600W af góðum aflgjafa ættu að duga.

1. Kaupa eitthvað frá seasonic, þó alls ekki S12III þar sem það inniheldur chineesium og fær misjafnar undirtektir.
2. Bequiet! psu standa sig vel. Þá sérstaklega Dark power p11 og straight power p11 nýja línan. Á Dark p11 850W & 1kW aldrei heyrt í þeim hljóð.
3. Sýnist öll Phanteks vera rebrand focus psu frá seasonic og ættu því að vera rock solid. Er sjálfur með þannig 1kW það er hljóðlítið.
4. Láta ódýrari Corsair/EVGA psu eiga sig þar sem þau eru bara chinasium dótarí.
5. Forðast allt sem heitir eitthvað GameMax og er allt í RGB,Energon intertech.. tangens, og eitthvað svona ódýrt dót sem þú finnur ekki 1stk review um. Það er alveg ástæða fyrir því. Allavegana væri ég ekki að setja neitt dýrara skjákort en gtx1030 í þannig rigg. Bara uppá endingu kortsins og stöðugleika kerfissins. Persónulega er ég enginn aðdáandi EVGA þar sem ég hef stútað tveimur þannig, eftir að þeir hættu að nota Seasonic sem Oem framleiðanda, hugsa að leynist mjög góð inná milli. En EVGA hafa verið að taka MSI á þessa með að rokka upp og niður í gæðum.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Ráðgjöf varðandi aflgjafa

Pósturaf Alfa » Fim 28. Maí 2020 09:06

Hef notað Corsair RM650x-RM850x í mörg build upp á síðkastið án nokkuru vandræða, þar á meðal mitt eigið. Átti reyndar Corsair RM750 sem failaði eftir 6 ár, en hann var einmitt með kína þéttum á secondary side. Skipti um einn þétti á honum og hann er í lagi núna.

Ég á líka 14 ára gamlan Corsair HX620 sem er ennþá í lagi og í notkun (með viftu útskipti reyndar) svo ég get alveg mælt með Corsair.

Góðir punktar hjá Jonsig, punktur 4-5 eru mikilvægastir !


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Ráðgjöf varðandi aflgjafa

Pósturaf Klemmi » Fim 28. Maí 2020 10:22

Líkt og Jonsig segir, þá er Seasonic almennt rock solid, og þeir smíða allt það helsta í Phanteks aflgjöfunum.

Ef þú vilt ekki fara undir 750w, þá sýnist mér þetta vera best bang for the buck í þessum gæða flokki. Að því sögðu, þá væri vandað 500-650w örugglega alveg nóg fyrir þig. Sjálfur er ég með viftulausan 460w Seasonic, keyptan 2012, keyri á honum i5-8600K og RTX 2070 Super án vandræða.
https://tolvutaekni.is/collections/vins ... ara-abyrgd



Skjámynd

Höfundur
roadwarrior
Gúrú
Póstar: 560
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Ráðgjöf varðandi aflgjafa

Pósturaf roadwarrior » Fim 28. Maí 2020 10:49

Hvernig líst mönnum á þennan?
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 146.action

Er að fá 4.7 af 5 á Amazon td
Síðast breytt af roadwarrior á Fim 28. Maí 2020 10:50, breytt samtals 1 sinni.




Haffi21
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 13. Okt 2008 19:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðgjöf varðandi aflgjafa

Pósturaf Haffi21 » Fim 28. Maí 2020 11:30

Ef þú ert ákveðinn með 750w þá er Tölvutækni með Phanteks AMP aflgjafana sem eru Seasonic powered: https://tolvutaekni.is/collections/aflg ... ara-abyrgd

Annars er 550-650w í svona góðum aflgjöfum meira en nóg.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ráðgjöf varðandi aflgjafa

Pósturaf jonsig » Fim 28. Maí 2020 12:03

Phanteks eru bara rebrand af focus en kosta aðeins minna amk hérna. Og hafa massa ábyrgð, minn Revolt pro hefur 12ár en minnir að focus hafi almennt 10ár.
Eftir því sem ég hef komist næst að sjá íhlutina í phanteks þá er þetta 100% focus innmatur. En af einhverri ástæðu hefur stóra afgáruþéttinum á 230V hliðinni verið skipt úr fyrir annan Nippon chemi-con sem tilheyrir extreme longlife seriíu, örugglega overkill en líklega til að styðja undir þessa 12ára ábyrgð. Svo það má segja að þetta séu modduð power supply af þeim einu bestu aflgjöfum sem hafa verið gerðir fyrir notendamarkað.


roadwarrior skrifaði:Hvernig líst mönnum á þennan?
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 146.action

Er að fá 4.7 af 5 á Amazon td
Síðast breytt af jonsig á Fim 28. Maí 2020 12:10, breytt samtals 1 sinni.