Pæla í Nýjum ~32" Leikjaskjár

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.

Höfundur
mikkimás
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Pæla í Nýjum ~32" Leikjaskjár

Pósturaf mikkimás » Lau 16. Maí 2020 11:42

Sælir.

Mig langar í alvöru nýjan 32"-34" leikjaskjá, aðallega til að spila Assetto Corsa, F12019 o.s.frv. Sé ekki fyrir mér að ég spila aðra leiki í bráð.

Hef ekkert á móti því að eyða 100k-120k.

Var að pæla í bognum skjá, en skilst á fólki sem spila ökuherma að það breyti nákvæmlega engu.

Er akkurat enginn expert, en mér sýnist 144hz og sem minnstur viðbragðstími (4-5ms) vera mikilvægustu breyturnar, og auðvitað upplausnin.

En hvað með brandið, að öllu öðru jöfnu?

Ég giska á að Samsung og LG séu gæði eins og vanalega. En gera Phillips góða leikjaskjái? Acer? AOC? Asus?Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3165
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Pæla í Nýjum ~32" Leikjaskjár

Pósturaf mercury » Lau 16. Maí 2020 15:36

https://www.tl.is/product/32-xg32vq-va- ... 1440-144hz sá einhvern svipaðan skjá áðan í costco skoðaði ekki týpunúmer sérstaklega. En var asus 32" 144hz 4ms. Á 108þús ef ég man rétt.
Kvet þig samt eindregið til að styðja íslenska smáverslun. Flestir selja þokkalega vandaða skjái þó úrvalið í 32" sé sennilega takmarkað.
Sjálfur myndi ég mæla með Asus Samsung og Lg


i9 9900k - gb aorus Master - RTX 2080ti strix sli - 16gb ddr4 4000 - Samsung 970 pro - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w- Full custom loop 14 x 120


Höfundur
mikkimás
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Pæla í Nýjum ~32" Leikjaskjár

Pósturaf mikkimás » Lau 16. Maí 2020 17:01

Ég er 100% að fara í alíslenska verslun að kaupa erlenda vöru :)Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 935
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Pæla í Nýjum ~32" Leikjaskjár

Pósturaf oskar9 » Lau 16. Maí 2020 21:12

Ég fór úr 27" 1440p 144hz skjá í 35" UltraWide 100hz 3440x1440p.
Curved UltraWide er klárlega málið í racing simulators, er sjálfur að spila assetto corsa competizione og project cars 2, og UltraWide er nánast möst (IMO) fyrir racing simulators


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"