Móðurborð fyrir Ryzen 3600 eða 3700x?

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.
Skjámynd

Höfundur
audiophile
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Móðurborð fyrir Ryzen 3600 eða 3700x?

Pósturaf audiophile » Mán 23. Mar 2020 15:42

Sæl öllsömul.

Hef um stund verið að íhuga að uppfæra móðurborð + örgjörva þar sem gamli i7 sem ég er með núna er farinn að halda aftur af mér í leikjum (i7-4770 og 5700xt skjákort) í 1080p og AMD Ryzen 3600 er á góðu verði og jafnvel 3700x.

Það sem vefst fyrir mér eru móðurborði því nýju borðin eru frekar dýr og eldri B450 virka víst ekki öll eða fullnýta örgjörvann?

Einhverjir AMD snillingar sem hafa verið í svipuðum málum og hafa reynslu? Hef meiri reynslu af Intel en langar að fara í fullt AMD build þar sem Intel eru eiginlega ekki með nógu gott á þessu verðbil en ef AMD móðurborði eru svona dýr þá kannski jafnast það út? :-k


Have spacesuit. Will travel.


raggzn
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð fyrir Ryzen 3600 eða 3700x?

Pósturaf raggzn » Mán 23. Mar 2020 16:17

Miða við þau benchmark sem ég hef verið að fylgjast með á youtube þá virðist það skipta örlítið varðandi hitatölur, en ekki performance eftir hvaða chipset þú tekur, þá er aðalega verið að skoða vramið á móðurborðinu. Er sjálfur með B450 og hef ekki tekið eftir neinu performance drop. Hugsa mesti verðmunur á B450 og X570 er pci 4 gen, m2 slottin og betri vrm. Ef þú ætlar að overclocka og ert að pæla í að "futureproofa" þá X570, budget þá B450. Eina er að passa að það sé búið að uppfæra biosinn á B450, mitt kom með uppfærðum nú þegar fyrir 3700x, annað ætti ekki að skipta máli.

Hann er að vísu að fara yfir ITX móður borð en þetta er svona ágætis summary á milli þessara chipseta
https://www.youtube.com/watch?v=HUJgrtR40ukSkjámynd

Höfundur
audiophile
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð fyrir Ryzen 3600 eða 3700x?

Pósturaf audiophile » Þri 24. Mar 2020 11:07

Takk fyrir þetta.

Held að ég myndi fara frekar í x570 upp á framtíðar uppfærslu. Er bara ekki alveg að skilja af hverju þau eru svona dýr í samanburði t.d. við Intel móðurborð. Hefði haldið að það væri hægt að fá fínt borð fyrir 25þ. en virðist vera nær 40þ. fyrir þokkalegt x570.

Einhver borð sem ætti að skoða frekar en önnur eða jafnvel forðast?


Have spacesuit. Will travel.


zurien
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð fyrir Ryzen 3600 eða 3700x?

Pósturaf zurien » Þri 24. Mar 2020 12:41

Horfðu á þetta varðandi X570 borðin:
https://www.youtube.com/watch?v=OMRUhtMs9Ok
Gulli0212
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 13. Jún 2015 08:12
Reputation: 0
Staðsetning: 112 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð fyrir Ryzen 3600 eða 3700x?

Pósturaf Gulli0212 » Fös 03. Apr 2020 00:51

Er þetta farið og verð ?
Síðast breytt af Gulli0212 á Mán 04. Maí 2020 13:01, breytt samtals 1 sinni.
Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð fyrir Ryzen 3600 eða 3700x?

Pósturaf Emarki » Fös 03. Apr 2020 01:07

Í hvaða heimi ert þú ;)
Gulli0212
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 13. Jún 2015 08:12
Reputation: 0
Staðsetning: 112 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð fyrir Ryzen 3600 eða 3700x?

Pósturaf Gulli0212 » Fös 03. Apr 2020 01:11

Vá ekki í þessari vídd einu sinni haha og nýr hér inn á og enn á læra en það er þá farið