Vantar ráðgjöf með Microphone + stand

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.

Höfundur
Richter
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 16. Maí 2018 10:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar ráðgjöf með Microphone + stand

Pósturaf Richter » Þri 10. Mar 2020 10:21

Sælir,

mig langar að bæta í setup hjá mér góðan Microphone og stand fyrir hann til að eiga séns að streama almennilega þegar mig langar.

Hvert er best að leita til að kaupa flottan mic og stand, ég er til að allar ráðleggingar :)

Bkv
Sporður
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 48
Staða: Tengdur

Re: Vantar ráðgjöf með Microphone + stand

Pósturaf Sporður » Þri 10. Mar 2020 17:57

https://elko.is/hljod-og-mynd/hljodnema ... yeticaster

Blue yeti var yfirleitt meðmældasti hljóðneminn fyrir nokkrum árum. (virðist samt ekki vera til í augnablikinu hjá Elko)
halipuz1
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf með Microphone + stand

Pósturaf halipuz1 » Þri 10. Mar 2020 18:03

Ég á einn svona til sölu notaði hann í mánuð sirka. Getur fengið hann á 15k.


Intel i9 9900k | nVidia RTX 2080 Ti 11gb | 4x8gb Corsair RGB Pro 3200mhz | 1TB 970 pro nvme, 1TB QVO SSD, 2TB SSHD | eVGA 850 Gold+ | Corsair 150i Pro | Corsair 570X Black |


Bourne
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf með Microphone + stand

Pósturaf Bourne » Þri 10. Mar 2020 20:11

Ertu með Audio interface sem er með XLR input/s eða ertu að gera ráð fyrir USB míkrafón?
Höfundur
Richter
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 16. Maí 2018 10:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf með Microphone + stand

Pósturaf Richter » Mið 11. Mar 2020 09:03

Bourne skrifaði:Ertu með Audio interface sem er með XLR input/s eða ertu að gera ráð fyrir USB míkrafón?


Sælir, ég er ekki með neitt slíkt í raun og var semi að pæla í að byrja með USB míkrafón :)Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2373
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf með Microphone + stand

Pósturaf SolidFeather » Fim 12. Mar 2020 22:18

Ég fékk mér þennan sem fyrsta mic + stand setup

https://www.att.is/product/trust-gxt252 ... -hljodnemi

Hann er fínn. Spurningin er auðvita hvað viltu eyða miklum pening í þetta?
Síðast breytt af SolidFeather á Fim 12. Mar 2020 22:19, breytt samtals 1 sinni.