Síða 1 af 1

Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá

Sent: Sun 23. Feb 2020 23:02
af elri99
Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá í venjulega ráp notkun. Ekki leiki. Verð um 30.000.
Einhverjar uppástungur?

Re: Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá

Sent: Sun 23. Feb 2020 23:06
af DJOli
24" Asus skjár með EyeCare tækni - 19.950
https://kisildalur.is/category/18/products/1184
24" BenQ skjár með IPS panel (IPS panelar þýða mjög skýr og fín mynd) - 21.990
https://www.tolvutek.is/vara/benq-gw248 ... ar-svartur

Myndi forðast Philips skjái eins og heitan eldinn.

Re: Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá

Sent: Sun 23. Feb 2020 23:12
af Viktor

Re: Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá

Sent: Mán 24. Feb 2020 20:21
af elri99
Takk fyrir góðar ábendingar. Er ekki must að hafa þetta IPS skjá nú til dags?

Re: Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá

Sent: Sun 01. Mar 2020 09:30
af Ingisnickers86
Ef þú ert ekki að leita af hárri endurnýjunar tíðni (t.d. 144Hz í stað hefðbundnari 60Hz) þá myndi ég hiklaust mæla með IPS skjá.

DJOli skrifaði:24" BenQ skjár með IPS panel (IPS panelar þýða mjög skýr og fín mynd) - 21.990
https://www.tolvutek.is/vara/benq-gw248 ... ar-svartur


Þetta er fínn skjá, þekktur framleiðandi og með hátölurum ef þú vilt það. Einnig með heyrnatólatengi á skjánum sjálfum sem er ákveðin þægindi :)