Framtíðin er spennandi!

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.

Höfundur
Dr3dinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Framtíðin er spennandi!

Pósturaf Dr3dinn » Mið 22. Jan 2020 10:32

Góðan daginn vaktarar.

Mikið í gangi í hardware heiminum þessa daganna, man ekki eftir svona miklum breytingum og mikili þróun. Veit að sumt er ekki nýtt fyrir alla en svona fyrir gleðina sem umlykur okkur í svartasta skammdeginu, þá er hér nóg af efni til að skemma vinnudaginn ykkar. :guy

Reyndi að hafa þetta ekki formleg skrif enda forum ekki mbl.is :fly

Vill taka fram að sumt hérna eru rumors/orðrómar og að sjálfsögðu skal taka öllu slíku með fyrirvara!

CPU þróunin er mjög spennandi þessa daganna og lækkanir eru fyrisjáanlegar (löngu byrjaðar í AMD) og intel 9900k
tók 120 USD dífu nýlega (enda vonbrigði í performance miðað við 8700K persónuleg skoðun).

Spennandi hlutir á leiðinni, ef satt reynist.

Nokkrar síður bentu á þessi verð á :megasmile
https://www.tomshardware.com/news/cheap ... -cuts-2020
https://hothardware.com/news/intel-pric ... n-3-threat

Core i9-10980XE (18-cores/36-threads): $979
Core i9-10940X (14-cores/28-threads): $784
Core i9-10920X (12-cores/24-threads): $689
Core i9-10900X (10-cores/20-threads): $590

samanborðið við:

Ryzen Threadripper 2990WX (32-cores/64-threads): $1,799
Ryzen Threadripper 2970WX (24-cores/48-threads): $1,299
Ryzen Threadripper 2950X (16-cores/32-threads): $899
Ryzen Threadripper 2929X (12-cores/24-threads): $649

Það eru 1000+ fréttir og orðrómar í gangi um intel vs AMD örgjörva stríðið... mjög fróðlegt og skemmtilegt :)

Ef menn eru spenntir fyrir síma örgjörvum eða fartölvu þá er mjög gaman að google-a þá þróun og hvað er að koma á þeim vettvangi. (hint : https://www.digitaltrends.com/computing ... -ces-2020/)

Annars virðist fjöldi cpu og lægri straumur verða the trend .... yfir markaðinn. Skoðanir velkomnar.


GPU Línan frá AMD er allstaðar í fréttunum ( ekki bara mid tier kortið sem er að koma)
https://www.amd.com/en/press-releases/2 ... on-rx-5600
https://www.theverge.com/2020/1/21/2107 ... -gpu-price

Svo eru orðrómar um alvöru nýja GPU línu í haust / q3-q4.... frá ...... amd að sjálfsögðu en mögulega/hugsanlega/ef guð leyfir gæti það þvingað fram nýju nvidia línuna 2021 er sumstaðar haldið fram... ef svo væri take my money! \:D/ :oops: :money :money

"According to MyDrivers, the beefier of the two Ampere GPUs is GA103, which will consist of 60 streaming multiprocessors (SMs) and 3,840 CUDA cores. It will underpin the GeForce RTX 3080 with 10GB or 20GB of GDDR6 memory and a 320-bit memory bus. There is no mention of the memory speed, though 16Gbps is certainly possible, if not likely. Assuming that's the case, we would be looking at 640GB of memory bandwidth.

The GeForce RTX 3070, meanwhile, is said to be powered by a GA104 GPU with 48 SMs, 3,072 CUDA cores, and 8GB or 16GB of GDDR6 memory pushing data through a 256-bit memory bus. If it ends up being 16Gbps memory as well, we would be looking at 512GB/s of memory bandwidth for that card." https://hothardware.com/news/nvidia-gef ... ecs-leaked

Annars eru líka fréttir um hækkanir á hardware sem tengjast skjákortum, framleiðslu einingum sem eru notaðar í skjákorta framleiðslu... ](*,)

Svo ef menn eru enn spenntir fyrir hardware þróuninni (lesist: m.2) og náðu að lesa svona langan póst... þá er vanda intel enn til staðar:
https://www.tomshardware.com/news/intel ... comet-lake

Nýju m,2 ex4 eru fáránlega ódýr núna (170USD 1tb - pantað!) í USA t.d. en enn sem komið er virðist intel vera á slæmum stað þegar kemur að nýrri tækni og supportið á þetta er ekki til staðar, en notabene ex4 virkar á nýlegum móðurborðið en "hægar - max 3500mb" en á sambærilegum amd móðurborðum... Með eðlilegum fyrirvara að þetta gæti allt klikkað. :pjuke

Svo fyrir alla gamera þarna úti 360 hz gaming skjárnir eru að lenda..... Hvenær við fáum þá í almenna sölu, veit engin ...en Valitor vinur minn þarf sko að fara undirbúa sig fyrir alvöru uppfærslur hjá nördunum á klakanum.
https://www.youtube.com/watch?v=wT8oK_pEpd8
https://www.techradar.com/news/i-got-to ... -i-thought
https://www.polygon.com/2020/1/6/210518 ... t-ces-2020


Svo að lokum fyrir þá sem eru bara á vaktinni til að fá shopping tips:
https://www.tomshardware.com/news/best-tech-deals

Annars er áhugavert að sjá engar AMD lækkanir hér heima eins og maður er að sjá grimmt erlendis. Búið að vera 10-30% afsláttur á amd línunum frá því fyrir jól (ekki high high end). Minni er að lækka hraðar en decode og stoke (er djók) hlutabréfin gerðu á sínum tíma...

Hæ ásgeir í tölvulistanum hvar eru lækkanirnar mínar.


(áhugasamir skoðið hlutabréfa hækkun amd, jesús pétur)
Síðast breytt af Dr3dinn á Mið 22. Jan 2020 11:01, breytt samtals 1 sinni.


Vélin
Corsair Carbide 400C Clear - Intel i7 8700K 5.10 GHz - Sabrent m.2 1TB (beast) - exp4 - samsung evo 850 500gb - 32GB (4x8 GB) 3000 MHz Corsair - 2070 MSI BLACK 8 GB - 1x 28" BENQ 1x ZOWIE by BenQ XL2546 og 25'' LED FULL HD 16:9 240Hz


Iceberg
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 02. Mar 2017 16:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðin er spennandi!

Pósturaf Iceberg » Mið 22. Jan 2020 11:00

TL:DRSkjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2152
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 262
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Framtíðin er spennandi!

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 22. Jan 2020 11:07

Ég er allavegana spenntur fyrir fartölvum sem bjóða bæði uppá Ryzen cpu og AMD Gpu (betra linux support).

Varðandi ssd/nvme diska þá er ég að fara að prófa Goldenfir diska á Aliexpress fyrir Intel nuc vél og auka x220 vél sem ég nota á flakkinu.
Búinn að panta 256 gb ssd disk fyrir x220 vélina og á eftir að benchmarka, ef allt gengur upp á þeirri vél mun ég versla 2tb nvme disk fyrir intel nuc vélina. Finnst allt í lagi að prófa þetta miðað við review sem vörunar eru að fá og þær youtube umfjallanir sem ég hef horft á.


Just do IT
  √

Skjámynd

zetor
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðin er spennandi!

Pósturaf zetor » Mið 22. Jan 2020 12:37

já framtíðin er spennandi, ég hef ekki átt PC turn lengi, en eftir að ég sá Flightsim 2020 þá er ég sterkelga að hugsa um að kaupa mér gaming pc
https://www.youtube.com/watch?v=BTETsm79D3ASkjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 631
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðin er spennandi!

Pósturaf Baldurmar » Mið 22. Jan 2020 13:18

Core i9-10980XE (18-cores/36-threads): $979
Core i9-10940X (14-cores/28-threads): $784
Core i9-10920X (12-cores/24-threads): $689
Core i9-10900X (10-cores/20-threads): $590

samanborðið við:

Ryzen Threadripper 2990WX (32-cores/64-threads): $1,799
Ryzen Threadripper 2970WX (24-cores/48-threads): $1,299
Ryzen Threadripper 2950X (16-cores/32-threads): $899
Ryzen Threadripper 2929X (12-cores/24-threads): $649


Skrýtið að bera saman verð á nýjustu Intel örgjörvunum miðað við hvernig þau verða á seinni helming 2020 og svo verðið á last gen Threadripper.

Myndi frekar skoða AMD 3950X sem er 16-core/32-threads á $800 vs 10980XE með $1100 verðmiða...
Svo kosta þessir threadripper mun minna á newegg en þessi verð. 2990WX t.d á $1600 og með jafnmarga kjarna og intel er með þræði.


Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1060 6GB


Höfundur
Dr3dinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðin er spennandi!

Pósturaf Dr3dinn » Mið 22. Jan 2020 13:30

Baldurmar skrifaði:
Core i9-10980XE (18-cores/36-threads): $979
Core i9-10940X (14-cores/28-threads): $784
Core i9-10920X (12-cores/24-threads): $689
Core i9-10900X (10-cores/20-threads): $590

samanborðið við:

Ryzen Threadripper 2990WX (32-cores/64-threads): $1,799
Ryzen Threadripper 2970WX (24-cores/48-threads): $1,299
Ryzen Threadripper 2950X (16-cores/32-threads): $899
Ryzen Threadripper 2929X (12-cores/24-threads): $649


Skrýtið að bera saman verð á nýjustu Intel örgjörvunum miðað við hvernig þau verða á seinni helming 2020 og svo verðið á last gen Threadripper.

Myndi frekar skoða AMD 3950X sem er 16-core/32-threads á $800 vs 10980XE með $1100 verðmiða...
Svo kosta þessir threadripper mun minna á newegg en þessi verð. 2990WX t.d á $1600 og með jafnmarga kjarna og intel er með þræði.


Síðurnar úti notuðu þetta sem comparison, er annars sammála þér :)


Vélin
Corsair Carbide 400C Clear - Intel i7 8700K 5.10 GHz - Sabrent m.2 1TB (beast) - exp4 - samsung evo 850 500gb - 32GB (4x8 GB) 3000 MHz Corsair - 2070 MSI BLACK 8 GB - 1x 28" BENQ 1x ZOWIE by BenQ XL2546 og 25'' LED FULL HD 16:9 240Hz

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5796
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 290
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðin er spennandi!

Pósturaf worghal » Mið 22. Jan 2020 14:03

ég er rosalega hypes á amd vs. intel, sérstaklega þar sem intel eru að falla á öryggi í hverjum mánuði og amd er nánast bulletproof miðað við intel.
svo er líka price to performance ratio fáránlega gott hjá amd í ryzen línunni.
aftur á móti þá hef ég verið mjög mikið í hina áttina á amd vs. nvidia, en þar finnst mér amd alltaf vera rosalega langt fyrir aftan.
en það má ekki gleyma að nvidia situr á mikilli framför og gefur það ekki út fyrr en amd nær þeim :klessa


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL


Höfundur
Dr3dinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðin er spennandi!

Pósturaf Dr3dinn » Mið 22. Jan 2020 14:07

worghal skrifaði:ég er rosalega hypes á amd vs. intel, sérstaklega þar sem intel eru að falla á öryggi í hverjum mánuði og amd er nánast bulletproof miðað við intel.
svo er líka price to performance ratio fáránlega gott hjá amd í ryzen línunni.
aftur á móti þá hef ég verið mjög mikið í hina áttina á amd vs. nvidia, en þar finnst mér amd alltaf vera rosalega langt fyrir aftan.
en það má ekki gleyma að nvidia situr á mikilli framför og gefur það ekki út fyrr en amd nær þeim :klessa


hárrétt með þróunina og sammála þér með amd séu / hafa verið eftir á.... samt daginn sem AMD nær intel í single core performance CPU ..sérstaklega i gaming.... what a day it will be. :money :money :money :money


Vélin
Corsair Carbide 400C Clear - Intel i7 8700K 5.10 GHz - Sabrent m.2 1TB (beast) - exp4 - samsung evo 850 500gb - 32GB (4x8 GB) 3000 MHz Corsair - 2070 MSI BLACK 8 GB - 1x 28" BENQ 1x ZOWIE by BenQ XL2546 og 25'' LED FULL HD 16:9 240Hz


Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðin er spennandi!

Pósturaf Emarki » Mið 22. Jan 2020 21:27

Sá dagur er liðinn.

Hvar ert þú búinn að vera ?

Ryzen 3000 er með hærra ipc en intel 9xxx.

Kv. EinarSkjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 825
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðin er spennandi!

Pósturaf Njall_L » Mið 22. Jan 2020 22:03

Ég er orðinn virkilega spenntur fyrir Intel skjákortunum sem þeir eru með í vinnslu. Ekki fyrir desktop heldur til að sjá hvernig þeir munu útfæra það í fartölvum. Býð ennþá eftir nettri 14" fartölvu sem getur spilað einhverja leiki eða unnið í grafískri vinnslu án þess að hitna óendanlega eða hægja á sér.


Tölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS | Utanáliggjandi GTX1070
Sími: iPhone XS Max 256GB - Space Grey


addon
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðin er spennandi!

Pósturaf addon » Mið 22. Jan 2020 22:13

Hjaltiatla skrifaði:Varðandi ssd/nvme diska þá er ég að fara að prófa Goldenfir diska á Aliexpress fyrir Intel nuc vél og auka x220 vél sem ég nota á flakkinu.
Búinn að panta 256 gb ssd disk fyrir x220 vélina og á eftir að benchmarka, ef allt gengur upp á þeirri vél mun ég versla 2tb nvme disk fyrir intel nuc vélina. Finnst allt í lagi að prófa þetta miðað við review sem vörunar eru að fá og þær youtube umfjallanir sem ég hef horft á.


Ég var einmitt að installa 1 tb m.2 NVME disk frá aliexpress, reyndar heitir hann King Spec. sirca 13 þús hingað kominn og ég hef ekki fundið sambærilegann disk hér á landi undir 35 þús. Setti allt leikjasafnið mitt á hann og hefur virkað bara eins og hann á að gera. veit ekki hvort ég myndi installa windows á hann en mér er alveg sama þótt hann chrashi með leikjum sem ég get alltaf dl aftur.Skjámynd

Dropi
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðin er spennandi!

Pósturaf Dropi » Fim 23. Jan 2020 09:39

SSD verð og allt frá AMD fær hype verðlaunin frá mér síðustu 3 árin. Ég skellti auka NVME M.2 disk í lappann því hann tekur tvo, nýjum NVME í borðtölvuna og nokkra SATA SSD diska fyrir sístækkandi leikjasafnið. Næst á dagskrá, 4TB SSD :D

Minnsta hype fær Intel, sérstaklega 9900k 14nm+++++++, og allt varðandi vinnsluminni. Frekar leiðinlegt þegar menn eru að tala um "5000MHZ DDR4! FASTEST MEMORY AVAILABLE" clickbait myndbönd sem er síðan CL30 eða eitthvað fáránlegt og kemur í ljós að 3000-3600 sé ennþá betra.

Nvidia eru same old same old brjáluðu helvítis verðin, hef engan áhuga á high end sjálfur og kaupi frekar notað midrange sem overclockast vel og modda. Vega56 er skemmtilegasta skjákort sem ég hef nokkurntíman átt.

5600XT launch var ekkert sérstakt, þangað til að nýr BIOS gjörbreytti kortinu. Verður gaman að fylgjast með NAVI og hvað Nvidia gera með 3000 seríuna sína ef hún verður ekki viðbjóðslega dýr.


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xeon E3 1270 v2 - 16GB DRR3@2000 - GB Z77X-UD3H - STRIX RX480 8GB OC


Höfundur
Dr3dinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Framtíðin er spennandi!

Pósturaf Dr3dinn » Fim 23. Jan 2020 09:48

Emarki skrifaði:Sá dagur er liðinn.

Hvar ert þú búinn að vera ?

Ryzen 3000 er með hærra ipc en intel 9xxx.

Kv. Einar


Hey alveg séð benchmarking með alveg 10% betra performance hjá AMD en fps-lega út frá tölvuleikjum hefur það ekki sést.

Spurning með raunveruleikann vs benchmarking.


Vélin
Corsair Carbide 400C Clear - Intel i7 8700K 5.10 GHz - Sabrent m.2 1TB (beast) - exp4 - samsung evo 850 500gb - 32GB (4x8 GB) 3000 MHz Corsair - 2070 MSI BLACK 8 GB - 1x 28" BENQ 1x ZOWIE by BenQ XL2546 og 25'' LED FULL HD 16:9 240Hz