Vantar smá hjálp með tölvuíhluti.

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.

Höfundur
OliSkarp
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 25. Nóv 2019 17:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar smá hjálp með tölvuíhluti.

Pósturaf OliSkarp » Lau 14. Des 2019 15:44

Sæl verið þið öll, ég er með nokkra ára PC tölvu sem mig langar að uppfæra aðeins og þar sem ég er ekki mjög fróður
um allt þetta dót inni henni og hvað maður ætti að versla sér þá langaði mig að spyrja um smá hjálp frá fólki sem þekkir þetta.

Mig langar í nýtt skjákort þar sem ég er með GeForce GTX 760 enþá og kannski henda í nýtt minni (RAM).
það sem mig lagnar að forvitnast um er hvað fólk myndi mæla með að kaupa og hvort ég þyrfti að bæta eitthverju við, eins og móður borð og fleyra. ég vill geta spilað stóra flotta leiki í góðum gæðum
og án þess að þeir krassi, hef verið að lenda leiðinlega oft í því með nýrri leiki.

ég set inn mynd af setupinu hja mér og vona að einvher snillingur gæti bent mér í rétta átt. :)

https://ibb.co/BT0X8kC
Sporður
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá hjálp með tölvuíhluti.

Pósturaf Sporður » Lau 14. Des 2019 15:52

Miðað við örgjörvann ertu með LGA1150 móðurborð sem notar DDR3 minni. Stemmir það?

Þú mættir eins taka fram hvaða aflgjafa þú ert með.

Eins máttu taka fram hvaða fjárhag þú hafðir skammtað þér í þessum efnum. 50k, 100k, 200k ?
Höfundur
OliSkarp
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 25. Nóv 2019 17:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá hjálp með tölvuíhluti.

Pósturaf OliSkarp » Lau 14. Des 2019 16:10

Samkvæmt System Information hja mér er ég að nota Z97M-D3H

með aflgjafan þá er ég ekki alveg viss á því, en get komist af því.
Með verð hugmynd þá segjum bara 200k for shit's and giggles,Skjámynd

Hannesinn
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 47
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar smá hjálp með tölvuíhluti.

Pósturaf Hannesinn » Lau 14. Des 2019 16:19

OliSkarp skrifaði:Sæl verið þið öll, ég er með nokkra ára PC tölvu sem mig langar að uppfæra aðeins og þar sem ég er ekki mjög fróður
um allt þetta dót inni henni og hvað maður ætti að versla sér þá langaði mig að spyrja um smá hjálp frá fólki sem þekkir þetta.

Mig langar í nýtt skjákort þar sem ég er með GeForce GTX 760 enþá og kannski henda í nýtt minni (RAM).
það sem mig lagnar að forvitnast um er hvað fólk myndi mæla með að kaupa og hvort ég þyrfti að bæta eitthverju við, eins og móður borð og fleyra. ég vill geta spilað stóra flotta leiki í góðum gæðum
og án þess að þeir krassi, hef verið að lenda leiðinlega oft í því með nýrri leiki.

ég set inn mynd af setupinu hja mér og vona að einvher snillingur gæti bent mér í rétta átt. :)

https://ibb.co/BT0X8kC

Ég er með 4790K sjálfur, og ég hef litla þörf á því að uppfæra móðurborð, örgjörva og minni. Ég er reyndar með 16GB minni. Svo er ég með Nvidia GTX 970 skjákort og það eru ekki margir leikir sem ég hef spilað þar sem ég þarf að gera málamiðlanir og lækka detail. Uppfærði samt í Radeon 5700 XT um daginn, bara af því að mig langaði til þess, ekki af því að ég þurfti þess.

Ef þú ert að hugsa um budget lausn, fáðu þér minnisuppfærslu í 16GB DDR3, og gott skjákort. Ef þú ætlar að halda áfram í 1080p eru Nvidia GTX 2060/2070 eða Amd Radeon 5700 XT góðir kostir. Verður líka í fínum málum ef þú reddar þér notuðu GTX 1070/1080 korti. Ég gef mér að þú sért með SSD disk fyrir stýrikerfið, annars uppfæra hann líka.

Ef þú ert ekki að spá í budget, bara... eitthvað mikið og dýrt. :)


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.